Fréttasafn4. okt. 2022 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki

Farið yfir stöðuna á íbúðamarkaðnum fyrir fullum sal

Fjölmennt var á fundi Samtaka iðnaðarins og Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar um stöðuna á húsnæðismarkaði sem haldinn var 3. október í Háteig á Grand Hótel Reykjavík.  Á fundinum var kynnt ný talning á íbúðum í byggingu á landinu öllu auk þess sem horft var til framtíðar nú þegar skrifað hefur verið undir samkomulag ríkis og sveitarfélaga um uppbyggingu 35.000 nýrra íbúða á næstu 10 árum.

Fundarstjóri var Björg Ásta Þórðardóttir, sviðsstjóri mannvirkjasviðs SI. Árni Sigurjónsson, formaður SI, flutti ávarp í byrjun fundar. Framsögu höfðu Friðrik Ágúst Ólafsson, viðskiptastjóri hjá SI, Elmar Þór Erlendsson, teymisstjóri hjá HMS, og Hermann Jónasson, forstjóri HMS. Því næst stýrði Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, umræðum með þátttöku eftirtaldra: Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, Einar Þorsteinsson, formaður borgarráðs Reykjavíkur, Nanna Kristín Tryggvadóttir, framkvæmdastjóri byggingarfélagsins Hyrna, og Ásdís Kristjánsdóttir, bæjarstjóri Kópavogs.

Ný talning á íbúðum í byggingu

Hér er hægt að nálgast greiningu HMS og SI með nýrri talningu íbúða í byggingu.

Hér er hægt að nálgast upplýsingar um yfirfærslu talningar frá SI til HMS.

Hér er hægt að nálgast helstu upplýsingar um talninguna sem kynnt var á fundinum.

Glærur 

Hér er hægt að nálgast glærur fundarins.

Ávarp

Hér er hægt að nálgast ávarp Árna Sigurjónssonar, formanns SI.

Streymi

Hér er hægt að nálgast streymi frá fundinum:

https://www.youtube.com/watch?v=4iclp6tkPFo

 

Myndir

Á Facebook SI er hægt að nálgast fleiri myndir frá fundinum.

Myndir/BIG

Árni Sigurjónsson, formaður SI.

Si_fundur_um_ibudatalningu_2022-10Friðrik Á. Ólafsson, viðskiptastjóri á mannvirkjasviði SI.

Si_fundur_um_ibudatalningu_2022-16Elmar Þór Erlendsson, teymisstjóri hjá HMS. 

Si_fundur_um_ibudatalningu_2022-20Hermann Jónasson, forstjóri HMS.

Si_fundur_um_ibudatalningu_2022-28Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI.

Si_fundur_um_ibudatalningu_2022-42Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, Nanna Kristín Tryggvadóttir, framkvæmdastjóri byggingarfélagsins Hyrna, Einar Þorsteinsson, formaður borgarráðs Reykjavíkur, og Ásdís Kristjánsdóttir, bæjarstjóri Kópavogs.

Si_fundur_um_ibudatalningu_2022-46Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra.

Si_fundur_um_ibudatalningu_2022-53Nanna Kristín Tryggvadóttir, framkvæmdastjóri byggingarfélagsins Hyrna.

Si_fundur_um_ibudatalningu_2022-38Einar Þorsteinsson, formaður borgarráðs Reykjavíkur.

Si_fundur_um_ibudatalningu_2022-35Ásdís Kristjánsdóttir, bæjarstjóri Kópavogs.

Si_fundur_um_ibudatalningu_2022-57Björg Ásta Þórðardóttir, sviðsstjóri mannvirkjasviðs SI. 

Si_fundur_um_ibudatalningu_2022-23

Si_fundur_um_ibudatalningu_2022-18

 

Umfjöllun


Auglýsing

Auglysing_1664381117444