Fréttasafn11. mar. 2019 Almennar fréttir

Myndir og upptökur frá Iðnþingi 2019

Hátt í 400 gestir sátu Iðnþing 2019 sem fram fór í Silfurbergi í Hörpu fimmtudaginn 7. mars. Iðnþing 2019 var viðburður í jafnvægi sem fékk Jafnréttisstimpil Kvenna í orkumálum. Yfirskrift þingsins að þessu sinni var Íslenskur iðnaður í fortíð, nútíð og framtíð. Íslenskur iðnaður hefur verið órjúfanlegur hluti af sögu Íslands og var þess minnst nú þegar 25 ár eru liðin frá stofnun Samtaka iðnaðarins. Á þinginu var horft á það sem áunnist hefur í áranna rás, varpað var upp myndum af stöðu dagsins í dag, auk þess sem rýnt var í framtíðina sem er rétt handan við hornið. Forkólfar íslensk iðnaðar komu fram í myndbandsinnslögum á þinginu. 

Dagskrá

  • Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI
  • Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands
  • Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
  • Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI
  • Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, stýrir umræðum um viðfangsefni iðnaðar, með þátttöku ráðherra, formanns SI og Árna Oddi Þórðarsyni, forstjóra Marel.

Auglysing-med-ollum

Myndir

Á Facebook SI er hægt að nálgast fleiri ljósmyndir. Myndirnar tók Birgir Ísleifur Gunnarsson.

Si_idnthing_silfurberg-3

Si_idnthing_silfurberg-20

Si_idnthing_silfurberg-4

Si_idnthing_silfurberg-9

Si_idnthing_silfurberg-15_1552308575323

Si_idnthing_silfurberg-19

Si_idnthing_silfurberg-21

Si_idnthing_silfurberg-63_1552308645062

 

Upptökur frá Iðnþingi 2019

Hér fyrir neðan er hægt að nálgast upptökur frá þinginu.

Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI

https://vimeo.com/322132005

Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands 

https://vimeo.com/322135477

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra

https://vimeo.com/322138132

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI

https://vimeo.com/322147321

Pallborðsumræður um viðfangsefni iðnaðar með ráðherra, formanni SI og Árna Oddi Þórðarsyni, forstjóra Marel. Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, stýrði umræðum.

https://vimeo.com/322141618

 

 

Myndbönd

Á Iðnþingi 2019 voru sýnd fjögur myndbönd sem hægt er að nálgast hér fyrir neðan.

Frá fátækt til velmegunar - Íslenskur iðnaður

https://vimeo.com/322198819

 

Sendiherrar Íslands - Framleiðsluiðnaður

https://vimeo.com/322199294

 

Búum betur - Bygginga- og mannvirkjagerð

https://vimeo.com/322200445

 

Virkjum tækifærin - Hugverkaiðnaður

https://vimeo.com/322201671

 

Myndir-fyrir-Idnthing

Iðnþingsblað

Með Morgunblaðinu fimmtudaginn 21. mars fylgdi 16 síðna Iðnþingsblað þar sem rætt er við formann og framkvæmdastjóra SI, ráðherra, forstjóra Marel, aðalhagfræðing SI, framkvæmdastjóra fjármála, reksturs og mannauðs CRI og stjórnarformann Límtrés Vírnets. 

Hér er hægt að nálgast blaðið. 

Idnthingsblad-forsida

Umfjöllun

mbl.is, 7. mars 2019 - Iðnþing í beinni - 25 ára afmæli

Vísir, 7. mars 2019 - Bein útsending frá Iðnþingi

mbl.is, 7. mars 2019 - Launahækkanir stjórnmálamanna út úr korti

mbl.is 7. mars 2019 - Guðrún endurkjörin formaður

Fréttablaðið, 7. mars 2019 - Þrír nýir stjórnarmenn hjá Samtökum iðnaðarins

Fréttablaðið, 7. mars 2019 - „Staðan á vinnu­markaði er graf­alvar­leg“

RÚV, 7. mars 2019 - Segir jafnvel hótað að skaða sem mest

RÚV, 7. mars 2019 - Iðnþing í 10-fréttum á mínútu 3:36

Viðskiptablaðið, 7. mars 2019 - Guðrún endurkjörin formaður SI

Mannlíf, 7. mars 2019 - Guðrún endurkjörin formaður SI

Hringbraut, 7. mars 2019 - Launahækkanir stjórnmálamanna út úr korti

Morgunblaðið, 8. mars 2019 - Fordæmir launahækkanir opinberra starfsmanna 


Morgunbladid-07-03-2019

 

Viljinn, 8. mars 2019 - Fjórða hvert starf á Íslandi verður sjálfvirknivætt á næstu 10-15 árum

Viljinn, 8. mars 2019 - Opinberir starfsmenn ættu aldrei að leiða launaþróunina

DFS, 12. mars 2019 - Guðrún Hafsteinsdóttir endurkjörin formaður SI

mbl.is, 12. mars 2019 - Iðnþing 2019 - Myndir

mbl.is, 12. mars 2019 - Skáluðu eftir gott Iðnþing 2019

Viðskiptablaðið, 16. mars 2019 - Myndir: Iðnþing 2019