Fréttasafn



Fréttasafn: Almennar fréttir (Síða 207)

Fyrirsagnalisti

17. okt. 2017 Almennar fréttir : Áhugaverðar umræður á fundi SI með forystufólki stjórnmálanna

Samtök iðnaðarins funduðu með forystufólki stjórnmálaflokkanna í Kaldalóni í Hörpu í morgun.

16. okt. 2017 Almennar fréttir : Opinn fundur um brýnustu málefni íslensks iðnaðar

SI fundar með forystufólki stjórnmálaflokkanna í Kaldalóni í Hörpu, í fyrramálið þriðjudaginn 17. október kl. 8.30.

13. okt. 2017 Almennar fréttir : Umfangsmikill tækni- og hugverkaiðnaður

Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, skrifar um umfang tækni- og hugverkaiðnaðarins hér á landi.

12. okt. 2017 Almennar fréttir : Forystufólk flokkanna á fundi SI í Kaldalóni í Hörpu

SI funda með forystufólki stjórnmálaflokkanna í Kaldalóni í Hörpu, þriðjudaginn næstkomandi 17. október.

11. okt. 2017 Almennar fréttir : Hugvit verður drifkraftur framfara á 21. öldinni

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar um hugvit, hagkerfið og heiminn í Markaðnum í dag.

10. okt. 2017 Almennar fréttir : Eru róbótarnir að taka yfir?

IÐAN og Samtök iðnaðarins halda annan fund í fundaröð um fjórðu iðnbyltinguna næstkomandi fimmtudag.

9. okt. 2017 Almennar fréttir : Vill sníða tækifærin í kringum það sem fólk getur gert

Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, flutti ræðu á aðalfundi Þroskahjálpar þar sem hún talaði um mismunandi getu fólks til vinnu.

9. okt. 2017 Almennar fréttir : Stefnumótun er mikilvægasta verkefni stjórnvalda hverju sinni

Í nýjasta hefti Þjóðmála skrifar Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, grein um samkeppnishæfni Íslands og opinbera stefnumótun. 

6. okt. 2017 Almennar fréttir : Mikilvægt að setja uppbyggingu innviða í forgang

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, segir í viðtali í ViðskiptaMogganum mikilvægt að setja uppbyggingu innviða í forgang.

6. okt. 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Hugverk og hagkerfi til umræðu á Tækni- og hugverkaþingi SI

Hugverk, hagkerfið og heimurinn er yfirskrift Tækni- og hugverkaþings SI sem haldið verður næstkomandi föstudag 13. október kl. 13-16 í Hvammi á Grand Hótel Reykjavík.

5. okt. 2017 Almennar fréttir Mannvirki : Getum ekki haldið við mannvirkjum forfeðranna

Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, spurði í ávarpi sínu í Hörpu í morgun hversu lítil við værum að geta ekki einu sinni haldið við þeim mannvirkjum sem forfeður okkar byggðu hér upp í bláfátæku landi.

5. okt. 2017 Almennar fréttir Mannvirki : Myndband af fundinum í Hörpu

Myndband af fundinum þar sem skýrslan Innviðir á Íslandi - ástand og framtíðarhorfur var kynnt er aðgengilegt á vef SI.

4. okt. 2017 Almennar fréttir Mannvirki : Skýrsla til að skapa upplýsta umræðu um stöðu innviða

Ný skýrsla Innviðir á Íslandi - ástand og framtíðarhorfur hefur verið gefin út. 

4. okt. 2017 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Seðlabankinn stígur jákvætt skref

Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, skrifar um ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankans um lækkun stýrivaxta.

4. okt. 2017 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Seðlabankinn stígur jákvætt skref

Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, skrifar um ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankans um lækkun stýrivaxta.

3. okt. 2017 Almennar fréttir Mannvirki : Ábyrgð og skyldur til umræðu á fundi Málarameistarafélagsins

Góð aðsókn var á fund Málarameistarafélagsins um keðjuábyrgðir og starfsmannaleigur.

3. okt. 2017 Almennar fréttir Mannvirki : Nemendur í rafiðngreinum fá gefins spjaldtölvur fyrir námið

Fulltrúar Samtaka rafverktaka, SART, og Rafiðnaðarsambands Íslands afhentu nemendum spjaldtölvur.

2. okt. 2017 Almennar fréttir Orka og umhverfi : Umhverfisdagur atvinnulífsins helgaður loftslagsmálum

Umhverfisdagur atvinnulífsins verður haldinn fimmtudaginn 12. október á Hilton Reykjavík Nordica kl. 8.30-12.

1. okt. 2017 Almennar fréttir : Fjögur störf laus til umsóknar hjá Samtökum iðnaðarins

Samtök iðnaðarins auglýsa eftir starfsfólki í fjögur störf.

29. sep. 2017 Almennar fréttir : Þurfum að eiga fjölbreytt atvinnulíf á Íslandi

Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, ræddi á Bylgjunni um mikilvægi þess að atvinnulíf á Íslandi væri fjölbreytt. 

Síða 207 af 233