Fréttasafn: 2017 (Síða 7)
Fyrirsagnalisti
Kynning á norrænni fjármögnun grænna verkefna
Kynningarfundur um norræna fjármögnun grænna verkefna verður haldinn í Húsi atvinnulífsins næstkomandi fimmtudag.
Víðtæk samstaða flokkanna að gera forritun að skyldufagi
Í frétt Stöðvar 2 er fjallað um þann vilja Samtaka iðnaðarins að gera tölvuforritun að skyldufagi í grunn- og framhaldsskólum.
Loftslagsmaraþon í sólarhring í 237 borgum um allan heim
Climathon loftslagsmaraþon er sólarhringsáskorun um nýsköpun í loftslagsmálum sem haldin er samtímis í 237 borgum um allan heim.
Fjórða iðnbyltingin birtist í prentuðum fiskrétti hjá Matís
Fjórða iðnbyltingin birtist fundargestum Matís ljóslifandi þegar fiskréttur varð smám saman til í þrívíddarprentara, þeim fyrsta sinnar tegundar á Norðurlöndum.
Kjósum betra líf
Samtök iðnaðarins vilja leggja sitt af mörkum til umræðunnar í aðdraganda kosninga og vekja athygli á þeim málefnum sem brýnust eru.
Áhugaverðar umræður á fundi SI með forystufólki stjórnmálanna
Samtök iðnaðarins funduðu með forystufólki stjórnmálaflokkanna í Kaldalóni í Hörpu í morgun.
Opinn fundur um brýnustu málefni íslensks iðnaðar
SI fundar með forystufólki stjórnmálaflokkanna í Kaldalóni í Hörpu, í fyrramálið þriðjudaginn 17. október kl. 8.30.
Umfangsmikill tækni- og hugverkaiðnaður
Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, skrifar um umfang tækni- og hugverkaiðnaðarins hér á landi.
Forystufólk flokkanna á fundi SI í Kaldalóni í Hörpu
SI funda með forystufólki stjórnmálaflokkanna í Kaldalóni í Hörpu, þriðjudaginn næstkomandi 17. október.
Hugvit verður drifkraftur framfara á 21. öldinni
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar um hugvit, hagkerfið og heiminn í Markaðnum í dag.
Eru róbótarnir að taka yfir?
IÐAN og Samtök iðnaðarins halda annan fund í fundaröð um fjórðu iðnbyltinguna næstkomandi fimmtudag.
Vill sníða tækifærin í kringum það sem fólk getur gert
Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, flutti ræðu á aðalfundi Þroskahjálpar þar sem hún talaði um mismunandi getu fólks til vinnu.
Stefnumótun er mikilvægasta verkefni stjórnvalda hverju sinni
Í nýjasta hefti Þjóðmála skrifar Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, grein um samkeppnishæfni Íslands og opinbera stefnumótun.
Mikilvægt að setja uppbyggingu innviða í forgang
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, segir í viðtali í ViðskiptaMogganum mikilvægt að setja uppbyggingu innviða í forgang.
Hugverk og hagkerfi til umræðu á Tækni- og hugverkaþingi SI
Hugverk, hagkerfið og heimurinn er yfirskrift Tækni- og hugverkaþings SI sem haldið verður næstkomandi föstudag 13. október kl. 13-16 í Hvammi á Grand Hótel Reykjavík.
Getum ekki haldið við mannvirkjum forfeðranna
Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, spurði í ávarpi sínu í Hörpu í morgun hversu lítil við værum að geta ekki einu sinni haldið við þeim mannvirkjum sem forfeður okkar byggðu hér upp í bláfátæku landi.
Myndband af fundinum í Hörpu
Myndband af fundinum þar sem skýrslan Innviðir á Íslandi - ástand og framtíðarhorfur var kynnt er aðgengilegt á vef SI.
Skýrsla til að skapa upplýsta umræðu um stöðu innviða
Ný skýrsla Innviðir á Íslandi - ástand og framtíðarhorfur hefur verið gefin út.
Seðlabankinn stígur jákvætt skref
Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, skrifar um ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankans um lækkun stýrivaxta.
Seðlabankinn stígur jákvætt skref
Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, skrifar um ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankans um lækkun stýrivaxta.