Fréttasafn



Fréttasafn: Orka og umhverfi (Síða 23)

Fyrirsagnalisti

11. mar. 2015 Orka og umhverfi : Loftslagsmál: Atvinnulífið er hluti af lausninni

Á fundi Landsvirkjunar um ábyrgð fyrirtækja í loftslagsmálum í síðustu viku fjallaði Bryndís Skúladóttir um tækifæri og framtíðarsýn íslenskra fyrirtækja í loftslagsmálum. Bryndís segir atvinnulífið stóran hluti vandans í loftlagsmálum því þar sé stór uppspretta gróðurhúsalofttegunda. En atvinnulífið sé líka hreyfiafl því þar sem eru breytingar þar eru tækifæri.

Síða 23 af 23