Fréttasafn



Fréttasafn: Orka og umhverfi (Síða 22)

Fyrirsagnalisti

23. jan. 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Orka og umhverfi : Græn straumlínustjórnun sem dregur úr sóun

Í Morgunblaðinu í dag er viðtal við Bryndísi Skúladóttur, sviðsstjóra framleiðslu- og matvælasviðs SI, í tilefni af ráðstefnu sem Samtök iðnaðarins og Manino héldu í dag um straumlínustjórnun og umhverfismál í Háskólanum í Reykjavík. 

20. jan. 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Orka og umhverfi : Lean Green sérfræðingur talar á ráðstefnu Manino og SI

Lean Green er til umfjöllunar á ráðstefnu Manino og SI á mánudaginn.

10. jan. 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Orka og umhverfi : Lean Green - straumlínustjórnun umhverfismála

Manino og Samtök iðnaðarins standa fyrir ráðstefnu um straumlínustjórnun og umhverfismál mánudaginn 23. janúar næstkomandi.

21. okt. 2016 Iðnaður og hugverk Orka og umhverfi : Fjölbreyttur iðnaður í sátt við umhverfið

Bryndís Skúladóttir, forstöðumaður framleiðslu- og matvælasviðs SI, skrifar á Vísi um mikilvægi þess að umhverfismál fái veglegan sess í stjórnarsáttmála.

3. okt. 2016 Almennar fréttir Mannvirki Menntun Nýsköpun Orka og umhverfi Starfsumhverfi : Kjósum gott líf – fundur í Hörpu

Samtök iðnaðarins bjóða til opins fundar í Kaldalóni í Hörpu þriðjudaginn 4. október kl. 8.30-10.00 með forystufólki stjórnmálaflokkanna.

21. jún. 2016 Iðnaður og hugverk Orka og umhverfi : Endurvinnslan fær umhverfisvottun

Endurvinnlan hf. er komin með umhverfisvottunarstaðalinn ISO 14001. Áherslur fyrirtækisins í gegnum árin hafa verið náttúru- og umhverfisvernd.

2. jún. 2016 Orka og umhverfi : Ný greining á raforkumarkaðnum á Íslandi kynnt

Hagfræðingurinn Lars Christensen hefur unnið ítarlega skýrslu um íslenskan raforkumarkað að beiðni Samtaka iðnaðarins. Lars kynnti helstu niðurstöður skýrslunnar á vel sóttum fundi í morgun.

1. jún. 2016 Orka og umhverfi : Málþing um umbætur á raforkumarkaði

Hinn kunni hagfræðingur Lars Christensen hefur unnið ítarlega skýrslu um íslenskan raforkumarkað að beiðni Samtaka iðnaðarins.

21. mar. 2016 Orka og umhverfi : Kuðungurinn 2015 - Óskað eftir tilnefningum

Umhverfisviðurkenning umhverfis- og auðlindaráðuneytisins

15. feb. 2016 Iðnaður og hugverk Orka og umhverfi : Að setja sér markmið í loftslagsmálum

Breytingar á kúltur, ferlum, skipulagi og vinnulagi fyrirtækja eru nauðsynlegar þegar fyrirtæki setja loftslagsmál á oddinn.  Umbótastarf er því nauðsynlegt.

1. feb. 2016 Orka og umhverfi : Áskoranir í loftslagsmálum – Atvinnulífið með lausnirnar

 Mánudaginn 27. Janúar stóður Samtök iðnaðarins fyrir opnum morgunverðarfundi undir yfirskriftinni "Áskoranir í loftslagsmálum – Atvinnulífið með lausnirnar" þar sem sex sérfræðingar höfðu framsögu.

26. jan. 2016 Iðnaður og hugverk Orka og umhverfi : Áskoranir í loftslagsmálum

Loftslagsmál eru ein af stærstu áskorunum sem við stöndum frammi fyrir. Fyrirtæki gegna þar mikilvægu hlutverki annars vegar með því að minnka losun gróðurhúsalofttegunda frá starfsemi sinni og hins vegar að þróa vörur og þjónustu þannig að aðrir nái árangri.

8. jan. 2016 Iðnaður og hugverk Orka og umhverfi : Skert samkeppnisstaða á endurvinnslumarkaði

Reykjavíkurborg er í beinni samkeppni við einkaðila um söfnun á endurvinnsluúrgangi en hefur forskot því hún innheimtir ekki virðisaukaskatt af þeirri þjónustu, þrátt fyrir að hafa fengið tilmæli frá ríkisskattstjóra um að greiða skuli virðisaukaskatt. Hér er um skerta samkeppnisstöðu að ræða og telja Samtök iðnaðarins að borgin eigi að gæta jafnræðis og horfa til þess að jafna samkeppnisstöðu allra aðila á þessum markaði.

18. des. 2015 Orka og umhverfi : Mikilvægt að treysta starfsskilyrði stóriðju

Það er mikilvægt hagsmunamál að stóriðjufyrirtækin á Íslandi geti áfram dafnað á Íslandi“, segir Almar Guðmundsson framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins en mikil umræða hefur verið um starfsskilyrði þessara fyrirtækja að undanförnu. 

10. des. 2015 Orka og umhverfi : Þar sem eru breytingar þar eru tækifæri

Miklar væntingar eru gerðar til loftslagsráðstefnunnar COP21 í París. Þar verður þess freistað að ná samkomulagi um að minnka losun gróðurhúsalofttegunda segir Almar Guðmundsson framkvæmdarstjóri Samtaka iðnaðarins.

19. okt. 2015 Orka og umhverfi : Loftslagsvænar lausnir Norðurlandanna í öndvegi í París

Umhverfisvænar lausnir voru í brennidepli á  vörusýningunni World Efficiency sem haldin var í París í vikunni.

30. sep. 2015 Orka og umhverfi : Steinull og Orka náttúrunnar hljóta umhverfisverðlaun atvinnulífsins

Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, afhenti  í morgun umhverfisverðlaun atvinnulífsins. Steinull hf. á Sauðárkróki er umhverfisfyrirtæki ársins 2015 og uppbygging Orku náttúrunnar á hraðhleðslustöðvum fyrir rafbíla er framtak ársins 2015  á sviði umhverfismála.

29. sep. 2015 Iðnaður og hugverk Orka og umhverfi : Umhverfisvernd í íslenskum skipaiðnaði

Raunhæft er að íslensk fiskiskip verði knúin raforku að hluta til á innan við fimm árum. Þetta segir Þröstur Auðunsson, formaður Samtaka skipaiðnaðarins í viðtali við fréttastofu Rúv.

7. sep. 2015 Orka og umhverfi : Umhverfisdagur atvinnulífsins - skráning hafin

Umhverfisdagur atvinnulífsins verður haldinn í fyrsta skipti miðvikudaginn 30. september á Hilton Reykjavík Nordica frá kl 8.30-12.

28. ágú. 2015 Orka og umhverfi : Óskað eftir tilnefningum til Umhverfis­verðlauna atvinnu­lífsins

Umhverfisverðlaun atvinnulífsins verða afhent miðvikudaginn 30. september fyrirtækjum sem staðið hafa sig vel í umhverfismálum. Óskað er eftir tilnefningum fyrir 9. september. Umhverfisfyrirtæki ársins 2015 verður útnefnt auk þess sem Framtak ársins 2015 í umhverfismálum verður verðlaunað.

Síða 22 af 23