Fréttasafn



Fréttasafn: Orka og umhverfi (Síða 21)

Fyrirsagnalisti

9. maí 2017 Almennar fréttir Orka og umhverfi : Helstu áherslur í raforkumálum koma fram í raforkustefnu SI

Í raforkustefnu SI sem samþykkt hefur verið af stjórn kemur meðal annars fram að skipulag, uppbygging og þróun raforkumarkaðar hér á landi skipti skipti sköpum fyrir iðnfyrirtæki, orkufyrirtæki og efnahagslífið í heild sinni. 

4. maí 2017 Almennar fréttir Lögfræðileg málefni Orka og umhverfi : Þarft að setja fram langtímasýn um minni losun en hugtök óljós

Í umsögn Samtaka iðnaðarins um tillögu til þingsályktunar um stefnumörkun og aðgerðaáætlun um kolefnishlutlaust Ísland, 114. mál, kemur fram að leiðin að minni losun gróðurhúsalofttegunda sé eitt af mikilvægustu verkefnum samtímans.

28. apr. 2017 Almennar fréttir Orka og umhverfi : Kuðungurinn fór til Endurvinnslunnar

Umhverfis- og auðlindaráðherra, Björt Ólafsdóttur, afhenti Helga Lárussyni, framkvæmdastjóra Endurvinnslunnar Kuðunginn í dag. 

13. mar. 2017 Almennar fréttir Orka og umhverfi : Skattlagning einstakra virkjana farsælla en arðgreiðslur

Bjarni Már Gylfason, hagfræðingur SI, segir að skattlagning einstakra virkjana hér á landi gæti verið spennandi leið og mögulega farsælli fyrir þjóðina. 

10. mar. 2017 Almennar fréttir Mannvirki Orka og umhverfi : Rafbílavæðingin í beinni útsendingu

Beint útsending frá ráðstefnu um rafbílavæðinguna.

10. mar. 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Orka og umhverfi : Aðkallandi að styrkja raforkuflutningsnetið

Sveinn I. Ólafsson, framkvæmdastjóri Verkís, var með framsögu fyrir umræður um raforku og orkuskipti á Iðnþingi.

7. mar. 2017 Almennar fréttir Orka og umhverfi : Mikilvægt að verja samkeppnishæfni orkunotenda

Copenhagen Economics birti í dag skýrslu sem unnin var fyrir Landsvirkjun um raforkumarkaðinn á Íslandi. 

6. mar. 2017 Almennar fréttir Mannvirki Orka og umhverfi : Ráðstefna SART og SI um rafbílavæðinguna

Samtök rafverktaka og Samtök iðnaðarins standa fyrir ráðstefnu um rafbílavæðingu næstkomandi föstudag 10. mars kl. 13.00-17.00 á Grand Hótel Reykjavík.

20. feb. 2017 Almennar fréttir Orka og umhverfi : Óskað eftir tilnefningum fyrir Kuðunginn

Óskað er eftir tilnefningum fyrir umhverfisviðurkenninguna Kuðungurinn.

6. feb. 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Orka og umhverfi : Ásprent Stíll fær Svansvottun

Ásprent Stíll hefur fengið Svansvottun frá Umhverfisstofnun. 

23. jan. 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Orka og umhverfi : Græn straumlínustjórnun sem dregur úr sóun

Í Morgunblaðinu í dag er viðtal við Bryndísi Skúladóttur, sviðsstjóra framleiðslu- og matvælasviðs SI, í tilefni af ráðstefnu sem Samtök iðnaðarins og Manino héldu í dag um straumlínustjórnun og umhverfismál í Háskólanum í Reykjavík. 

20. jan. 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Orka og umhverfi : Lean Green sérfræðingur talar á ráðstefnu Manino og SI

Lean Green er til umfjöllunar á ráðstefnu Manino og SI á mánudaginn.

10. jan. 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Orka og umhverfi : Lean Green - straumlínustjórnun umhverfismála

Manino og Samtök iðnaðarins standa fyrir ráðstefnu um straumlínustjórnun og umhverfismál mánudaginn 23. janúar næstkomandi.

21. okt. 2016 Iðnaður og hugverk Orka og umhverfi : Fjölbreyttur iðnaður í sátt við umhverfið

Bryndís Skúladóttir, forstöðumaður framleiðslu- og matvælasviðs SI, skrifar á Vísi um mikilvægi þess að umhverfismál fái veglegan sess í stjórnarsáttmála.

3. okt. 2016 Almennar fréttir Mannvirki Menntun Nýsköpun Orka og umhverfi Starfsumhverfi : Kjósum gott líf – fundur í Hörpu

Samtök iðnaðarins bjóða til opins fundar í Kaldalóni í Hörpu þriðjudaginn 4. október kl. 8.30-10.00 með forystufólki stjórnmálaflokkanna.

21. jún. 2016 Iðnaður og hugverk Orka og umhverfi : Endurvinnslan fær umhverfisvottun

Endurvinnlan hf. er komin með umhverfisvottunarstaðalinn ISO 14001. Áherslur fyrirtækisins í gegnum árin hafa verið náttúru- og umhverfisvernd.

2. jún. 2016 Orka og umhverfi : Ný greining á raforkumarkaðnum á Íslandi kynnt

Hagfræðingurinn Lars Christensen hefur unnið ítarlega skýrslu um íslenskan raforkumarkað að beiðni Samtaka iðnaðarins. Lars kynnti helstu niðurstöður skýrslunnar á vel sóttum fundi í morgun.

1. jún. 2016 Orka og umhverfi : Málþing um umbætur á raforkumarkaði

Hinn kunni hagfræðingur Lars Christensen hefur unnið ítarlega skýrslu um íslenskan raforkumarkað að beiðni Samtaka iðnaðarins.

21. mar. 2016 Orka og umhverfi : Kuðungurinn 2015 - Óskað eftir tilnefningum

Umhverfisviðurkenning umhverfis- og auðlindaráðuneytisins

15. feb. 2016 Iðnaður og hugverk Orka og umhverfi : Að setja sér markmið í loftslagsmálum

Breytingar á kúltur, ferlum, skipulagi og vinnulagi fyrirtækja eru nauðsynlegar þegar fyrirtæki setja loftslagsmál á oddinn.  Umbótastarf er því nauðsynlegt.

Síða 21 af 22