Fréttasafn(Síða 20)
Fyrirsagnalisti
Þörf á nýrri hugsun og nýrri tækni til að draga úr losun
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, ræddi um umhverfis- og loftslagsmál á Morgunvaktinni á Rás 1 í morgun.
Heimsókn í Gámaþjónustuna
Formaður SI heimsótti Gámaþjónustuna fyrir skömmu.
Mikill áhugi á loftslagsverkefni SI og Festu
Mikill áhugi er meðal aðildarfyrirtækja Samtaka iðnaðarins á loftslagsverkefni SI og Festu.
Toyota og Skinney-Þinganes fengu umhverfisverðlaun
Toyota og Skinney-Þinganes fengu umhverfisverðlaun atvinnulífsins sem afhent voru í Hörpu í dag.
Grænar lausnir í loftslagsmálum munu koma frá iðnaði
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, ræðir um loftslagsmál í Speglinum á RÚV.
Lokadagur tilnefninga fyrir Umhverfisverðlaun atvinnulífsins
Hægt er að senda inn tilnefningar fyrir Umhverfisverðlaun atvinnulífsins fram til 14. september.
Fjölbreytt dagskrá á Umhverfisdegi atvinnulífsins
Boðið verður upp á fjölbreytta dagskrá á Umhverfisdegi atvinnulífsins sem haldinn verður miðvikudaginn 17. október í Norðurljósum í Hörpu.
Nýtt verkefni SI og Festu um loftslagsmál framleiðslufyrirtækja
Samtök iðnaðarins stóðu fyrir fundi í Húsi atvinnulífsins í morgun þar sem kynnt var nýtt verkefni um loftslagsmál framleiðslufyrirtækja sem unnið er í samstarfi við Festu.
Stjórnvöld ættu að búa til rafræna gátt um umhverfistengd mál
Í nýrri umsögn SA og SI kemur meðal annars fram að stjórnvöld ættu að stefna að því að búa til rafræna gátt um umhverfistengd mál.
Skráning hafin á Umhverfisdag atvinnulífsins
Skráning er hafin á Umhverfisdag atvinnulífsins sem haldinn verður miðvikudaginn 17. október í Hörpu kl. 8.30-12.00.
Óskað eftir tilnefningum til umhverfisverðlauna atvinnulífsins
Hægt er að senda inn tilnefningar fyrir Umhverfisverðlaun atvinnulífsins fram til 14. september næstkomandi.
Ný stjórn Hafsins
Ný stjórn Hafsins var kosin á aðalfundi fyrir skömmu.
Umhverfis- og auðlindafræði HÍ í samstarfi við atvinnulífið
Samtök iðnaðarins eru aðilar að samstarfssamningi við umhverfis- og auðlindafræði HÍ.
Umhverfismál snúast um miklu meira en náttúruvernd
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar um umhverfismál í Markaðnum sem fylgir Fréttablaðinu í dag.
Kynning á norrænni fjármögnun grænna verkefna
Kynningarfundur um norræna fjármögnun grænna verkefna verður haldinn í Húsi atvinnulífsins næstkomandi fimmtudag.
Loftslagsmaraþon í sólarhring í 237 borgum um allan heim
Climathon loftslagsmaraþon er sólarhringsáskorun um nýsköpun í loftslagsmálum sem haldin er samtímis í 237 borgum um allan heim.
Umhverfisdagur atvinnulífsins helgaður loftslagsmálum
Umhverfisdagur atvinnulífsins verður haldinn fimmtudaginn 12. október á Hilton Reykjavík Nordica kl. 8.30-12.
Leitað eftir hugmyndum að grænum lausnum
Norræni loftslagssjóðurinn (Nordic Climate Facility) leitar nú, sjöunda árið í röð, eftir hugmyndum að grænum lausnum sem draga úr áhrifum loftslagsbreytinga í þróunarlöndum.
Kallað eftir tilnefningum fyrir umhverfisverðlaun atvinnulífsins
Óskað er eftir tilnefningum fyrir umhverfisverðlaun atvinnulífsins þar sem þau fyrirtæki sem staðið hafa sig vel í umhverfismálum eru verðlaunuð.
Endurskoða verður leyfisferli framkvæmda
Nýgenginn dómur í Hæstarétti um lagningu Kröflulínu 4 beinir athygli að nauðsyn þess að taka þarf núgildandi leyfisferli framkvæmda til gagngerrar endurskoðunar.