Fréttasafn



Fréttasafn: Orka og umhverfi (Síða 20)

Fyrirsagnalisti

8. maí 2019 Almennar fréttir Orka og umhverfi Starfsumhverfi : Mikilvægt að halda áfram samstarfi við ESB

Formenn átta hagsmunasamtaka skrifa grein í Morgunblaðinu í dag um mikilvægi alþjóðlegrar samvinnu. 

7. maí 2019 Almennar fréttir Efnahagsmál Orka og umhverfi : Fagnar umræðu um orkumálin

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, ræddi um þriðja og fjórða orkupakkann í Morgunútvarpi Rásar 2 í morgun. 

6. maí 2019 Almennar fréttir Efnahagsmál Orka og umhverfi : SI mæla með samþykkt þriðja orkupakkans

Samtök iðnaðarins hafa sent inn umsögn um þriðja orkupakkann til atvinnuveganefndar og utanríkismálanefndar.

22. feb. 2019 Almennar fréttir Orka og umhverfi : Óskað eftir tilnefningum fyrir Kuðunginn

Óskað er eftir tilnefningum fyrir Kuðunginn sem verður afhentur 25. apríl næstkomandi.

20. feb. 2019 Orka og umhverfi : Fákeppnin leiðir til hækkandi raforkuverðs

Rætt er við Lárus M. K. Ólafsson, viðskiptastjóra á framleiðslusviði SI, um raforkuverð í Markaðnum í dag.

28. jan. 2019 Almennar fréttir Orka og umhverfi : Þörf á nýrri hugsun og nýrri tækni til að draga úr losun

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, ræddi um umhverfis- og loftslagsmál á Morgunvaktinni á Rás 1 í morgun.

15. jan. 2019 Almennar fréttir Orka og umhverfi : Heimsókn í Gámaþjónustuna

Formaður SI heimsótti Gámaþjónustuna fyrir skömmu.

23. nóv. 2018 Almennar fréttir Orka og umhverfi : Mikill áhugi á loftslagsverkefni SI og Festu

Mikill áhugi er meðal aðildarfyrirtækja Samtaka iðnaðarins á loftslagsverkefni SI og Festu.

17. okt. 2018 Almennar fréttir Orka og umhverfi : Toyota og Skinney-Þinganes fengu umhverfisverðlaun

Toyota og Skinney-Þinganes fengu umhverfisverðlaun atvinnulífsins sem afhent voru í Hörpu í dag.

9. okt. 2018 Almennar fréttir Orka og umhverfi : Grænar lausnir í loftslagsmálum munu koma frá iðnaði

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, ræðir um loftslagsmál í Speglinum á RÚV.

12. sep. 2018 Almennar fréttir Orka og umhverfi : Lokadagur tilnefninga fyrir Umhverfisverðlaun atvinnulífsins

Hægt er að senda inn tilnefningar fyrir Umhverfisverðlaun atvinnulífsins fram til 14. september.

29. ágú. 2018 Almennar fréttir Orka og umhverfi : Fjölbreytt dagskrá á Umhverfisdegi atvinnulífsins

Boðið verður upp á fjölbreytta dagskrá á Umhverfisdegi atvinnulífsins sem haldinn verður miðvikudaginn 17. október í Norðurljósum í Hörpu. 

28. ágú. 2018 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Orka og umhverfi : Nýtt verkefni SI og Festu um loftslagsmál framleiðslufyrirtækja

Samtök iðnaðarins stóðu fyrir fundi í Húsi atvinnulífsins í morgun þar sem kynnt var nýtt verkefni um loftslagsmál framleiðslufyrirtækja sem unnið er í samstarfi við Festu.

27. ágú. 2018 Almennar fréttir Lögfræðileg málefni Orka og umhverfi : Stjórnvöld ættu að búa til rafræna gátt um umhverfistengd mál

Í nýrri umsögn SA og SI kemur meðal annars fram að stjórnvöld ættu að stefna að því að búa til rafræna gátt um umhverfistengd mál.

29. jún. 2018 Almennar fréttir Orka og umhverfi : Skráning hafin á Umhverfisdag atvinnulífsins

Skráning er hafin á Umhverfisdag atvinnulífsins sem haldinn verður miðvikudaginn 17. október í Hörpu kl. 8.30-12.00. 

26. jún. 2018 Almennar fréttir Orka og umhverfi : Óskað eftir tilnefningum til umhverfisverðlauna atvinnulífsins

Hægt er að senda inn tilnefningar fyrir Umhverfisverðlaun atvinnulífsins fram til 14. september næstkomandi. 

7. maí 2018 Almennar fréttir Orka og umhverfi : Ný stjórn Hafsins

Ný stjórn Hafsins var kosin á aðalfundi fyrir skömmu.

13. feb. 2018 Almennar fréttir Orka og umhverfi : Umhverfis- og auðlindafræði HÍ í samstarfi við atvinnulífið

Samtök iðnaðarins eru aðilar að samstarfssamningi við umhverfis- og auðlindafræði HÍ.

17. jan. 2018 Almennar fréttir Orka og umhverfi : Umhverfismál snúast um miklu meira en náttúruvernd

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar um umhverfismál í Markaðnum sem fylgir Fréttablaðinu í dag.

19. okt. 2017 Almennar fréttir Orka og umhverfi : Kynning á norrænni fjármögnun grænna verkefna

Kynningarfundur um norræna fjármögnun grænna verkefna verður haldinn í Húsi atvinnulífsins næstkomandi fimmtudag. 

Síða 20 af 23