Fréttasafn



Fréttasafn: Orka og umhverfi (Síða 19)

Fyrirsagnalisti

16. sep. 2019 Almennar fréttir Orka og umhverfi : Atvinnulífið með lausnir í loftslagsmálum

Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, ræddi um loftslagsmál í útvarpsþættinum Sprengisandi á Bylgjunni.

10. sep. 2019 Almennar fréttir Orka og umhverfi : Kynning á norrænni fjármögnun grænna verkefna

Kynningarfundur um norræna fjármögnun á umhverfisvænum lausnum verður næstkomandi fimmtudag.

9. sep. 2019 Almennar fréttir Mannvirki Orka og umhverfi : Vantar iðnaðarmenn í Svíþjóð til að mæta loftlagsmarkmiðum

Í nýútkominni skýrslu Installatörsförtagen kemur fram að vegna skorts á vel menntuðum iðnaðarmönnum sé ólíklegt að markmið Svía í loftslagsmálum náist.

9. sep. 2019 Almennar fréttir Orka og umhverfi : Stofnfundur Samstarfsvettvangs um loftlagsmál og grænar lausnir

Stofnfundur Samstarfsvettvangs um loftslagsmál og grænar lausnir mun fara fram 19. september nk.

3. sep. 2019 Almennar fréttir Orka og umhverfi : Norrænir formenn álykta um sjálfbærni og loftslagsmál

Formenn og framkvæmdastjórar samtaka í iðnaði og atvinnulífi á Norðurlöndum ályktuðu um sjálfbærni og loftslagsmál á fundi sínum í Reykjavík.

2. sep. 2019 Almennar fréttir Orka og umhverfi : Lausnir í loftslagsmálum munu koma frá atvinnulífinu

Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, skrifar um umhverfismál í Morgunblaðinu.

26. ágú. 2019 Almennar fréttir Orka og umhverfi : Skráning hafin á Umhverfisdag atvinnulífsins

Skráning er hafin á Umhverfisdag atvinnulífsins sem verður í Hörpu miðvikudaginn 9. október.

13. ágú. 2019 Almennar fréttir Orka og umhverfi : Eggert Benedikt ráðinn forstöðumaður samstarfsvettvangs

Eggert Benedikt Guðmundsson hefur verið ráðinn forstöðumaður Samstarfsvettvangs stjórnvalda og atvinnulífs um loftslagsmál og grænar lausnir.

12. ágú. 2019 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Orka og umhverfi : Lágmörkum kolefnissporin með því að velja íslenskt

Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, skrifar um lágmörkun kolefnisspora í grein í Fréttablaðinu í dag. 

12. ágú. 2019 Almennar fréttir Orka og umhverfi : Óskað eftir tilnefningum fyrir Umhverfisverðlaun atvinnulífsins

Frestur til að skila inn tilnefningum fyrir Umhverfisverðlaun atvinnulífsins rennur út 7. september. 

8. ágú. 2019 Almennar fréttir Orka og umhverfi : Ísland verði fyrirmynd annarra í umhverfismálum

Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, skrifar um sjálfbæran iðnað í Morgunblaðinu í dag. 

29. júl. 2019 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Orka og umhverfi : Ísland í lykilstöðu í loftslagsmálum

Sigríður Mogensen, sviðsstjóri hugverkasviðs SI, var meðal gesta í Vikulokunum á Rás 2 um helgina.

15. júl. 2019 Almennar fréttir Efnahagsmál Orka og umhverfi : Raforkuspá missir marks þar sem ekki er rætt við notendur

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar í Fréttablaðið um raforkuspá sem missir marks þar sem ekki er rætt við notendur.

8. júl. 2019 Almennar fréttir Efnahagsmál Orka og umhverfi : Ísland verði fyrirmynd annarra í umhverfis- og loftslagsmálum

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, ræddi um umhverfis- og loftslagsmál á Sprengisandi á Bylgjunni.

20. jún. 2019 Almennar fréttir Orka og umhverfi : Íslenski raforkumarkaðurinn til umræðu í Færeyjum

Lárus M. K. Ólafsson, viðskiptastjóri á framleiðslusviði SI, var meðal frummælenda á málþingi í Færeyjum um raforkumál. 

12. jún. 2019 Almennar fréttir Orka og umhverfi : Metnaður og vilji til að gera enn betur í loftslagsmálum

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, ræddi um umhverfis- og loftslagsmál í þættinum Umhverfismál á Hringbraut. 

31. maí 2019 Almennar fréttir Efnahagsmál Orka og umhverfi : Ísland taki forystu í umhverfis- og loftslagsmálum

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, og Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri SA, skrifa um umhverfis- og loftslagsmál í Morgunblaðinu.

29. maí 2019 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Orka og umhverfi : Kerfisáætlun Landsnets kynnt félagsmönnum SI

Drög að nýrri kerfisáætlun Landsnets var kynnt á fundi SI í Húsi atvinnulífsins.

28. maí 2019 Almennar fréttir Efnahagsmál Orka og umhverfi : Stofnun samstarfsvettvangs um loftslagsmál og grænar lausnir

Samkomulag var undirritað í Ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu í dag.

23. maí 2019 Almennar fréttir Orka og umhverfi : Kallað eftir tilnefningum fyrir Umhverfisverðlaun atvinnulífsins

Umhverfisverðlaun atvinnulífsins verða afhent 9. október og er hægt að senda inn tilnefningar fram til 7. september.

Síða 19 af 23