Fréttasafn (Síða 18)
Fyrirsagnalisti
Orkusækinn iðnaður orðinn fjölbreyttari
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, ræddi um raforkumarkaðinn í Bítinu á Bylgjunni.
Raforka undirstaða góðra lífskjara
Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, flutti ávarp á opnum fundi SI um íslenska raforkumarkaðinn.
Íslensk stjórnvöld móti stefnu í raforkumálum
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, ræddi um íslenska raforkumarkaðinn í fréttum RÚV.
Ríkið komi á virkari raforkumarkaði
Rætt var við formann SI og iðnaðarráðherra um íslenska raforkumarkaðinn í fréttum Stöðvar 2.
Fjölmennt á fundi SI um íslenska raforkumarkaðinn
Fjölmennt var á opnum fundi Samtaka iðnaðarins um íslenska raforkumarkaðinn sem haldinn var í Kaldalóni í Hörpu.
Brýnt að stefna stjórnvalda í orkumálum liggi skýr fyrir
Í Morgunblaðinu í dag er fjallað um nýja skýrslu SI um íslenska raforkumarkaðinn.
Saga orkusækins iðnaðar og raforkukerfisins er samofin
Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, skrifar um orkusækinn iðnað í Markaðnum.
Ný skýrsla SI um íslenska raforkumarkaðinn
Samtök iðnaðarins hafa gefið út nýja skýrslu um íslenska raforkumarkaðinn.
Samstarf er lykill að árangri í loftslagsmálum
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, flutti opnunarávarp á Arctic Circle í Hörpu.
Brim og Krónan fá umhverfisverðlaun
Umhverfisverðlaun atvinnulífsins voru afhent við hátíðlega athöfn á Umhverfisdegi atvinnulífsins í dag.
Fundur SI um íslenska raforkumarkaðinn
Samtök iðnaðarins efna til opins fundar um íslenska raforkumarkaðinn miðvikudaginn 16. október í Hörpu kl. 8.30–10.00.
Umhverfisdagur atvinnulífsins á miðvikudaginn
Umhverfisdagur atvinnulífsins verður haldinn næstkomandi miðvikudag 9. október í Norðurljósum í Hörpu.
Ísland í forystu í loftslagsmálum
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar um loftslagsmál í Mannlífi.
Atvinnulífið hefur áhuga og metnað í loftslagsmálum
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar um loftslagsmálin í Morgunblaðinu.
Fjölmennur stofnfundur
Fjölmennt var á stofnfundi Samstarfsvettvangs um loftslagsmál og grænar lausnir.
Mikill áhugi á fjármögnun grænna verkefna
Fjölmennt var á kynningarfundi um norræna verkefnaútflutningssjóðinn Nopef og norræna umhverfisfjármögnunarfélagið NEFCO.
Stofnfundur Samstarfsvettvangs um loftslagsmál og grænar lausnir
Stofnfundur Samstarfsvettvangs um loftslagsmál og grænar lausnir fer fram næstkomandi fimmtudag á Grand Hótel Reykjavík.
Atvinnulífið með lausnir í loftslagsmálum
Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, ræddi um loftslagsmál í útvarpsþættinum Sprengisandi á Bylgjunni.
Kynning á norrænni fjármögnun grænna verkefna
Kynningarfundur um norræna fjármögnun á umhverfisvænum lausnum verður næstkomandi fimmtudag.
Vantar iðnaðarmenn í Svíþjóð til að mæta loftlagsmarkmiðum
Í nýútkominni skýrslu Installatörsförtagen kemur fram að vegna skorts á vel menntuðum iðnaðarmönnum sé ólíklegt að markmið Svía í loftslagsmálum náist.
