Fréttasafn (Síða 17)
Fyrirsagnalisti
Orkusjóður verði skyldaður til að birta árlega skýrslu
SI hafa sent umsögn um frumvarp til laga um Orkusjóð.
Samtök iðnaðarins gæta heildarhagsmuna
Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, segir Samtök iðnaðarins gæta heildarhagsmuna í grein sinni í helgarútgáfu Morgunblaðsins.
Með upprunaábyrgðum seljum við frá okkur ímynd þjóðarinnar
Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, ræddi um raforkumarkaðinn og upprunaábyrgðir í Kastljósi.
Upprunaábyrgðir - svör Samtaka iðnaðarins
Samtök iðnaðarins svara spurningum sem forstjóri Landsvirkjunar hefur beint að samtökunum.
Upprunaábyrgðir grafa undan samkeppnisforskoti Íslands
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, segir í kvöldfréttum Stöðvar 2 að verið sé að grafa undan samkeppnisforskoti Íslands með sölu upprunaábyrgða.
SI telja þátttöku í upprunaábyrgðum orka tvímælis
Í nýrri greiningu SI kemur fram að samtökin telja að þátttaka hérlendra orkufyrirtækja í upprunaábyrgðum orki verulega tvímælis og grafi undan ímynd Íslands sem lands endurnýjanlegrar orku.
Upprunaábyrgðir til umfjöllunar í Kveik á RÚV
Upprunaábyrgðir voru til umfjöllunar í þættinum Kveik sem sýndur var á RÚV.
Hringbraut á Framleiðsluþingi SI í Hörpu
Hringbraut var á Framleiðsluþingi SI sem haldið var í Hörpu fyrir viku síðan.
Ísland að tapa samkeppnisforskoti í gagnaversiðnaði
Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra hugverkasviðs SI, í Markaðnum um gagnaversiðnaðinn.
Upprunaábyrgðir skaða ímynd Íslands
Sigríður Mogensen, sviðsstjóri hugverkasviðs SI, skrifar um upprunaábyrgðir í Fréttablaðinu í dag.
SI gera athugasemd við skrif á Kjarnanum
Samtök iðnaðarins hafa gert athugasemd við skrif á Kjarnanum um orkuauðlindina.
Gríðarlegt högg ef álverið í Straumsvík hættir
Rætt var við Guðrúnu Hafsteinsdóttur, formann SI, í útvarpsþættinum Vikulokin á Rás 1.
Fjölmennt Framleiðsluþing SI
Fjölmennt var á Framleiðsluþingi SI sem haldið var í Norðurljósum í Hörpu.
Stjórnvöld dragi úr álögum til að létta byrðarnar
Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, ræddi meðal annars um stöðu efnahagsmála í setningarávarpi sínu á Framleiðsluþingi SI.
Orkuverð skerðir samkeppnishæfni
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, segir í ViðskiptaMogganum að orkuverð hér á landi hafi hækkað á sama tíma og orkuverð erlendis hefur lækkað.
SI fagna áformum ráðherra um úttekt
SI fagna áformum ráðherra um á úttekt á samkeppnishæfni stóriðju á Íslandi með sérstakri áherslu á raforkukostnað.
SI og SA styðja ekki óbreytt frumvarp um hálendisþjóðgarð
Í umsögn SI og SA kemur fram að samtökin telji ekki unnt að styðja óbreytt frumvarp um hálendisþjóðgarð.
Landsvirkjun dregur upp ranga mynd af orkumarkaðinum
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, segir í Fréttablaðinu að Landsvirkjun dragi ekki upp rétta mynd af orkumarkaðinum.
Verðþróun raforku vegur að samkeppnishæfni
Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, segir í Fréttablaðinu að hækkun raforkuverðs vegi að samkeppnisstöðu orkusækins iðnaðar hér á landi.
Í loftslagsmálum megum við ekki vera eyland í hugsun
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, ræðir um umhverfismálin í viðtali í nýjustu útgáfu af 300 stærstu.
