Fréttasafn (Síða 17)
Fyrirsagnalisti
Upprunaábyrgðir - svör Samtaka iðnaðarins
Samtök iðnaðarins svara spurningum sem forstjóri Landsvirkjunar hefur beint að samtökunum.
Upprunaábyrgðir grafa undan samkeppnisforskoti Íslands
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, segir í kvöldfréttum Stöðvar 2 að verið sé að grafa undan samkeppnisforskoti Íslands með sölu upprunaábyrgða.
SI telja þátttöku í upprunaábyrgðum orka tvímælis
Í nýrri greiningu SI kemur fram að samtökin telja að þátttaka hérlendra orkufyrirtækja í upprunaábyrgðum orki verulega tvímælis og grafi undan ímynd Íslands sem lands endurnýjanlegrar orku.
Upprunaábyrgðir til umfjöllunar í Kveik á RÚV
Upprunaábyrgðir voru til umfjöllunar í þættinum Kveik sem sýndur var á RÚV.
Hringbraut á Framleiðsluþingi SI í Hörpu
Hringbraut var á Framleiðsluþingi SI sem haldið var í Hörpu fyrir viku síðan.
Ísland að tapa samkeppnisforskoti í gagnaversiðnaði
Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra hugverkasviðs SI, í Markaðnum um gagnaversiðnaðinn.
Upprunaábyrgðir skaða ímynd Íslands
Sigríður Mogensen, sviðsstjóri hugverkasviðs SI, skrifar um upprunaábyrgðir í Fréttablaðinu í dag.
SI gera athugasemd við skrif á Kjarnanum
Samtök iðnaðarins hafa gert athugasemd við skrif á Kjarnanum um orkuauðlindina.
Gríðarlegt högg ef álverið í Straumsvík hættir
Rætt var við Guðrúnu Hafsteinsdóttur, formann SI, í útvarpsþættinum Vikulokin á Rás 1.
Fjölmennt Framleiðsluþing SI
Fjölmennt var á Framleiðsluþingi SI sem haldið var í Norðurljósum í Hörpu.
Stjórnvöld dragi úr álögum til að létta byrðarnar
Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, ræddi meðal annars um stöðu efnahagsmála í setningarávarpi sínu á Framleiðsluþingi SI.
Orkuverð skerðir samkeppnishæfni
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, segir í ViðskiptaMogganum að orkuverð hér á landi hafi hækkað á sama tíma og orkuverð erlendis hefur lækkað.
SI fagna áformum ráðherra um úttekt
SI fagna áformum ráðherra um á úttekt á samkeppnishæfni stóriðju á Íslandi með sérstakri áherslu á raforkukostnað.
SI og SA styðja ekki óbreytt frumvarp um hálendisþjóðgarð
Í umsögn SI og SA kemur fram að samtökin telji ekki unnt að styðja óbreytt frumvarp um hálendisþjóðgarð.
Landsvirkjun dregur upp ranga mynd af orkumarkaðinum
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, segir í Fréttablaðinu að Landsvirkjun dragi ekki upp rétta mynd af orkumarkaðinum.
Verðþróun raforku vegur að samkeppnishæfni
Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, segir í Fréttablaðinu að hækkun raforkuverðs vegi að samkeppnisstöðu orkusækins iðnaðar hér á landi.
Í loftslagsmálum megum við ekki vera eyland í hugsun
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, ræðir um umhverfismálin í viðtali í nýjustu útgáfu af 300 stærstu.
Mikilvægt að draga úr skyldu fyrirtækja til að afla leyfis
SA, SI, SVÞ hafa skilað inn umsögn um breytingar á lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir.
Heimsókn í Terra
Fulltrúar SI heimsóttu Terra sem er eitt af aðildarfyrirtækjum SI.
Náttúrunni er sama í hvaða flokki fólk stendur
Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI tók þátt í umræðum um umhverfis- og loftslagsmál á landsfundi Vinstri grænna.
