Fréttasafn (Síða 16)
Fyrirsagnalisti
Samál fagnar endurskoðun á flutningskerfi raforku
Samál bendir á að ekki sé tekin afstaða til orkuverðs sem býðst í dag í nýrri skýrslu um samkeppnishæfni.
Terra tekur þátt í að innleiða hringrásarhagkerfi
Rætt er við Gunnar Bragason, forstjóra Terra, sem tók við umhverfisverðlaunum atvinnulífsins.
Netpartar með umhverfismál sem leiðarljós
Rætt er við Aðalheiði Jacobsen hjá Netpörtum um umhverfisstefnu fyrirtækisins.
Umsögn SI um fjárlög og fjármálaáætlun
Umsögn SI um fjárlög og fjármálaáætlun hefur verið send fjárlaganefnd.
Streymi frá Umhverfisdegi atvinnulífsins
Umhverfisdegi atvinnulífsins er streymt rafrænt að þessu sinni í stað fjölmenns viðburðar í Hörpu.
Umhverfisdagur atvinnulífsins verður rafrænn
Umhverfisdagur atvinnulífsins fer fram rafrænt næstkomandi miðvikudag 14. október.
Markaðurinn komi fram með lausnir í drykkjarumbúðum
Umsögn SI um einnota umbúðir fyrir drykkjarvörur hefur verið send í Samráðsgátt.
Skráning hafin á Umhverfisdag atvinnulífsins
Umhverfisdagur atvinnulífsins fer fram miðvikudaginn 14. október í Norðurljósum í Hörpu.
Tækifæri að þróa nýja tækni og aðferðir í loftslagsmálum
SI hafa sent frá sér umsögn um drög að aðgerðaráætlun í loftslagsmálum.
Safna fræjum í umhverfisvænar öskjur frá Prentmet Odda
Prentmet Oddi hefur hannað og prentað umhverfisvænar öskjur fyrir birkifræ sem almenningur er hvattur til að safna í sérstöku átaki.
Matarbúðin Nándin hlaut Bláskelina
Matarbúðin Nándin hlaut Bláskelina, viðurkenningu fyrir framúrskarandi plastlausa lausn.
Vaxandi áhugi á tæknilausnum CRI
Vaxandi áhugi er á tæknilausnum CRI sem hlaut viðurkenningu Vaxtarsprotans fyrir skömmu.
Fjórar framúrskarandi plastlausar lausnir í úrslitum Bláskeljar
Bláskelin, viðurkenning fyrir framúrskarandi plastlausa lausn verður afhent á morgun.
Tilnefningar fyrir Umhverfisverðlaun atvinnulífsins
Hægt er að senda inn tilnefningar til Umhverfisverðlauna atvinnulífsins til 11. september.
Nýta tæknilausn CRI til að búa til rafmetanól
Tæknilausn CRI er notuð til að búa til rafmetanól eða e-methanol þar sem meðal annars vind- og sólarorku er umbreytt.
Óskað eftir tilnefningum vegna umhverfisverðlauna
Hægt er að senda inn tilnefningar fyrir Umhverfisverðlaun atvinnulífsins 2020 fram til 11. september.
Óskað eftir tilnefningum fyrir Bláskelina 2020
Umhverfisstofnun óskar eftir tilnefningum til Bláskeljarinnar 2020.
Orkusjóður verði skyldaður til að birta árlega skýrslu
SI hafa sent umsögn um frumvarp til laga um Orkusjóð.
Samtök iðnaðarins gæta heildarhagsmuna
Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, segir Samtök iðnaðarins gæta heildarhagsmuna í grein sinni í helgarútgáfu Morgunblaðsins.
Með upprunaábyrgðum seljum við frá okkur ímynd þjóðarinnar
Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, ræddi um raforkumarkaðinn og upprunaábyrgðir í Kastljósi.
