Fréttasafn: 2010 (Síða 12)
Fyrirsagnalisti
Vilmundur Jósefsson gefur áfram kost á sér sem formaður SA
Háskólinn í Reykjavík í nýtt húsnæði
Háskólinn í Reykjavík flutti í nýja byggingu 11. janúar. Nemendur og kennarar skólans söfnuðust saman við aðalbyggingu skólans í Ofanleiti og gengu fylktu að nýrri byggingu HR í Nauthólsvík. Í gær var síðan haldin formleg opnunarhátíð þar sem um 500 manns komu saman.
Prentsmiðjan Oddi fær Svansvottun
Prentsmiðjan Oddi hefur fengið vottun norræna umhverfismerkisins Svansins. Það tryggir að fyrirtækið er í fremstu röð hvað varðar lágmörkun neikvæðra umhverfis- og heilsuáhrifa. Umhverfisráðherra veitti leyfið sl. föstudag í húsnæði Odda.
Tækifærið er núna
Nú er komið tækifæri til að beita nýjum aðferðum til lausnar Icesave-málinu en þetta ólukkumál hefur truflað alla framvindu á Íslandi í heilt ár. Nú er það skylda okkar allra að leita lausna. Þetta segja formenn Samtaka iðnaðarins, Samtaka atvinnulífsins og Viðskiptaráðs Íslands í grein í Morgunblaðinu og Fréttablaðinu í dag.
Helstu breytingar á lögum samþykktum á haustþingi sem hafa áhrif á félagsmenn SI
- Fyrri síða
- Næsta síða