Fréttasafn



Fréttasafn: nóvember 2017 (Síða 3)

Fyrirsagnalisti

8. nóv. 2017 Almennar fréttir Menntun : Hátt í 5.000 nemendur fá Microbit smátölvur til að forrita

Fyrstu Microbit smátölvurnar voru afhentar til um 100 nemenda í 6. bekk Austurbæjarskóla og Hólabrekkuskóla í dag.

7. nóv. 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Íslenskur bjór hjá Lady Brewery

Starfsmenn SI heimsóttu Lady Brewery sem er eitt af mörgum handverksbrugghúsum á Íslandi.

7. nóv. 2017 Almennar fréttir Mannvirki : Yngri ráðgjafar boða til fyrsta fundar YR

Fyrsti fundur Yngri ráðgjafa, YR, verður haldinn fimmtudaginn 16. nóvember næstkomandi.

7. nóv. 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Hönnunarverðlaun og málþing

Hönnunarverðlaun og málþing um hönnun verða í Iðnó næstkomandi fimmtudag.

7. nóv. 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Aðalfundur SÍK framundan

Aðalfundur Sambands íslenskra kvikmyndaframleiðenda, SÍK, verður haldinn 16. nóvember næstkomandi.

6. nóv. 2017 Almennar fréttir : Sigríður Mogensen nýr sviðsstjóri hugverkasviðs SI

Sigríður Mogensen hefur verið ráðin sviðsstjóri hugverkasviðs Samtaka iðnaðarins. 

6. nóv. 2017 Almennar fréttir : Aðventugleði kvenna í iðnaði

Samtök iðnaðarins bjóða konum í iðnaði í aðventugleði fimmtudaginn 23. nóvember kl. 17-19 á Vox Club, Hilton Reykjavík Nordica.

6. nóv. 2017 Almennar fréttir Nýsköpun : Sex sprota- og tæknifyrirtæki kynna sig á Fast 50 viðburðinum

Sex sprota- og tæknifyrirtæki hafa verið valin til að taka þátt í alþjóðlegu keppninni Rising Star.

6. nóv. 2017 Almennar fréttir Menntun : Ráðstefna um menntun og færni á vinnumarkaði

Menntun og færni á vinnumarkaði er yfirskrift ráðstefnu sem haldinn verður á Hilton Hótel Reykjavík Nordica.

3. nóv. 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Heimsóttu fimm húsgagna- og innréttingaframleiðendur

Framkvæmdastjóri SI og sviðsstjóri mannvirkjasviðs SI heimsóttu fimm húsgagna- og innréttingaframleiðendur í vikunni.

3. nóv. 2017 Almennar fréttir Mannvirki : Of lítið byggt af íbúðum á höfuðborgarsvæðinu

Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, skrifar um að fjölgun íbúða nái ekki að halda í við takt fólksfjölgunar á höfuðborgarsvæðinu.

2. nóv. 2017 Almennar fréttir Mannvirki : Talning SI sýnir tæplega 15% aukningu í nýbyggingum

Talning SI sýnir tæplega 15% aukningu í nýbyggingum - 1 nóv. 17 Almennar fréttir Mannvirki | Fréttasafn | Samtök iðnaðarins - íslenskur iðnaður

Samtök iðnaðarins hafa gert nýja talningu á íbúðum í byggingu á höfuðborgarsvæðinu.

 

1. nóv. 2017 Almennar fréttir : Fræðslufundaröð fyrir lítil fyrirtæki að hefjast í vikunni

Fræðslufundaröð Litla Íslands er að hefjast í vikunni en efnt verður til sex opinna funda þar sem sjónum er beint að hagsmunum lítilla og meðalstórra fyrirtækja. 

Síða 3 af 3