Fréttasafn



Fréttasafn: febrúar 2020 (Síða 3)

Fyrirsagnalisti

5. feb. 2020 Almennar fréttir Efnahagsmál Starfsumhverfi : Óveðursský yfir Íslandi

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í ViðskiptaMogganum um stöðuna í hagkerfinu og aðgerðir sem grípa ætti til. 

5. feb. 2020 Almennar fréttir Menntun : Bein útsending frá Menntadegi atvinnulífsins

Bein útsending er frá Menntadegi atvinnulífsins.

4. feb. 2020 Almennar fréttir Mannvirki : Framkvæmdastjóri SI talar á fundi HMS um húsnæðismarkaðinn

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, er meðal þeirra sem flytja erindi á fundi Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar næstkomandi fimmtudag 6. febrúar.

3. feb. 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Samtök sprotafyrirtækja efna til fundar um nýsköpun

Samtök sprotafyrirtækja efnir til opins fundar næstkomandi miðvikudag þar sem fjallað verður um nýsköpun.

3. feb. 2020 Almennar fréttir Menntun : Sköpun er yfirskrift Menntadags atvinnulífsins

Sköpun er yfirskrift Menntadags atvinnulífsins sem fram fer 5. febrúar næstkomandi.

3. feb. 2020 Almennar fréttir Mannvirki : Löggiltir rafverktakar fjölmenntu á fund Veitna og SART

Fjölmennt var á fundi sem Veitur í samvinnu við SART buðu til um rafrænt umsóknarferli heimlagna og tengingu hleðslustöðva.

Síða 3 af 3