Fréttasafn (Síða 233)
Fyrirsagnalisti
Áramót eru tímamót
Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI fer yfir viðburðaríkt ár og horfir til framtíðar í grein í Morgunblaðinu í dag. "Áramót marka upphafið að einhverju nýju og óþekktu. Það er gott að staldra við og fara yfir það sem vel tókst, hvað hefði betur mátt fara og setja sér ný markmið. Það gerum við flest hvert og eitt, það gera flest fyrirtæki og stofnanir og það gera einnig Samtök iðnaðarins."
Samtök iðnaðarins óska félagsmönnum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla
Skrifstofa SI verður lokuð á þorláksmessu og aðfangadag. Opið verður 29. og 30 desember.
Samtök iðnaðarins óskar félagsmönnum sínum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla, árs og friðar.
Fjallað um breytingar, tækifæri og fyrirmyndir á aðventugleði kvenna í iðnaði
Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður Samtaka iðnaðarins bauð konum í iðnaði til aðventugleði sl. fimmtudag. Fundurinn var með léttu yfirbragði en markmiðið var að konur sem starfa í iðnaði hittust til að spjalla og tengjast.
Íslenskur iðnaður – óteljandi snertifletir
Það var stór stund fyrir 96 árum þegar Ísland varð fullvalda ríki. Við minnumst þess og fögnum í dag. Það eru mörg stef sem eru samofin í þróun lands og þjóðar á þeim tíma sem liðinn er frá fullveldi. Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar grein í Morgunblaðið í tilefni fullveldisdags.
Iðnþing 2024 fer fram í Hörpu fimmtudaginn 7. mars
Iðnþing 2024 fer fram í Hörpu fimmtudaginn 7. mars.
Íþyngjandi regluverk og eftirlit á Framleiðsluþingi SI
Framleiðsluþing SI fer fram 25. janúar kl. 15-18 í Hörpu.
Útboðsþing SI 2024
Útboðsþing SI fer fram 30. janúar kl. 13-16 í Háteig á Grand Hótel Reykjavík.
Stórsýningin Verk og vit haldin í sjötta sinn í apríl 2024
Verk og vit fer fram í Íþrótta- og sýningarhöllinni í Laugardal 18.-21. apríl.
- Fyrri síða
- Næsta síða
