FréttasafnFréttasafn: Gæðastjórnun (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

29. sep. 2015 Gæðastjórnun : Fagraf og Vélsmiðja Steindórs fá D-vottun

Fagraf ehf. og Vélsmiðja Steindórs ehf. hafa hlotið D-vottun Samtaka iðnaðarins. D-vottun er fyrsti hluti gæðavottunarkerfis SI sem tekið er upp í fjórum áföngum.

20. ágú. 2015 Gæðastjórnun : Nýtt strikamerki, Databar, auðveldar rekjanleika og dregur úr sóun

Samtök iðnaðarins, Samtök verslunar og þjónustu og GS1 stóðu fyrir kynningarfundi um strikamerkið Databar í Húsi atvinnulífsins sl. þriðjudag. Á fundinn komu rúmlega þrjátíu manns úr framleiðslu- og innflutningsfyrirtækjum, verslunarkeðjum og hugbúnaðarhúsum.

6. ágú. 2015 Gæðastjórnun : Gámaþjónusta Norðurlands ehf. hefur hlotið ISO 14001 umhverfisvottun

Gámaþjónustan hf. hóf innleiðingu á umhverfisstjórnunarkerfi í byrjun ársins 2012 og hlaut vottun samkvæmt staðlinum ISO 14001 í marsmánuði árið 2013. Í kjölfarið var hafin vinna við að innleiða umhverfisstjórnunarkerfið hjá nokkrum dótturfélögum Gámaþjónustunnar sem eru víðsvegar um land.

18. jún. 2015 Gæðastjórnun : Ljósgjafinn hlýtur D-vottun

Ljósgjafinn ehf. hefur hlotið D-vottun Samtaka iðnaðarins. D-vottun er fyrsti hluti gæðavottunarkerfis SI sem tekið er upp í fjórum áföngum. Með gæðavottunarkerfinu er stefnt að því að gera rekstur fyrirtækja skilvirkari.

18. jún. 2015 Gæðastjórnun : Kjarnafæði hlýtur alþjóðlega ISO 9001-vottun

Á 30 ára afmælisári sínu hefur Kjarnafæði og starfsfólk þess fengið viðurkenningu á öflugu gæðastarfi með alþjóðlegri vottun á ISO9001:2008 staðlinum af BSI á Íslandi. Kjarnafæði er fyrsta matvælafyrirtækið á Íslandi með áherslu á kjötafurðir sem fær þessa vottun.

28. maí 2015 Gæðastjórnun : JS Hús hlýtur D-vottun

JS Hús hafa hlotið D-vottun Samtaka iðnaðarins. D-vottun er fyrsti hluti gæðavottunarkerfis SI sem tekið er upp í fjórum áföngum. Með gæðavottunarkerfinu er stefnt að því að gera rekstur fyrirtækja skilvirkari.

21. apr. 2015 Gæðastjórnun : Trefjar hljóta D-vottun

Trefjar ehf. hafa hlotið D-vottun Samtaka iðnaðarins. D-vottun er fyrsti hluti gæðavottunarkerfis SI sem tekið er upp í fjórum áföngum. Með gæðavottunarkerfinu er stefnt að því að gera rekstur fyrirtækja skilvirkari. Í því fer fyrirtækið í gegnum stefnumótun þar sem afkoma hvers verks eða vöru er skilgreind með það að markmiði að auka framleiðni og hagnað fyrirtækisins.

24. mar. 2015 Gæðastjórnun : Hagmálun hlýtur D-vottun

Hagmálun slf. Hefur hlotið D-vottun Samtaka iðnaðarins. D-vottun er fyrsti hluti gæðavottunarkerfis SI sem tekið er upp í fjórum áföngum. Með gæðavottunarkerfinu er stefnt að því að gera rekstur fyrirtækja skilvirkari.

9. mar. 2015 Gæðastjórnun : Uppskipun og Kappar hljóta D-vottun

Uppskipun ehf. og Kappar ehf. hafa staðist úttekt á fyrsta þrepi áfangaskiptrar gæðavottunar Samtaka iðnaðarins og hlotið D-vottun. Með gæðavottunarkerfinu er stefnt að því að gera rekstur fyrirtækja skilvirkari.

4. mar. 2015 Gæðastjórnun : Leiðbeiningar um upprunamerkingar matvæla

Samtök atvinnulífsins ásamt aðildarfélögum, Bændasamtök Íslands og Neytendasamtökin hafa gefið út leiðbeiningar til neytenda, matvælaframleiðanda, verslana og veitingastaða um upprunamerkingar matvæla.

25. feb. 2015 Gæðastjórnun : Sláturfélag Suðurlands hlaut EDI-bikarinn

Aðalfundur ICEPRO fór fram á Hótel Sögu þriðjudaginn 24. febrúar síðastliðinn. Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, ávarpaði fundinn og afhenti EDI-bikarinn fyrir framúrskarandi árangur á sviði rafrænna viðskipta.

4. feb. 2015 Gæðastjórnun : Efnamóttakan og Sjónarás hljóta ISO 14001 umhverfisvottun

Efnamóttakan hf. og Sjónarás ehf. (áður Gámaþjónusta Austurlands-Sjónarás) hafa hlotið ISO 14001 umhverfisvottun. Efnamóttakan er fyrsta spilliefnamóttaka landsins til að hljóta slíka vottun.

12. jan. 2015 Gæðastjórnun : Rafholt og Sveinbjörn Sigurðsson hljóta D-vottun

Rafholt ehf. og Sveinbjörn Sigurðsson hf. hafa staðist úttekt á fyrsta þrepi áfangaskiptrar gæðavottunar Samtaka iðnaðarins og hlotið D-vottun. D-vottun er fyrsti hluti gæðavottunarkerfis SI sem tekið er upp í fjórum áföngum.

Síða 2 af 2