Fréttasafn



Fréttasafn: mars 2017 (Síða 3)

Fyrirsagnalisti

10. mar. 2017 Almennar fréttir Mannvirki : Vantar 65 milljarða í vegakerfið

Gylfi, Gíslason, framkvæmdastjóri JÁVERK, hafði framsögu á Iðnþingi í umræðum um samöngur og uppbyggingu.

10. mar. 2017 Almennar fréttir : Ávarp formanns SI á Iðnþingi

Ávarp Guðrúnar Hafsteinsdóttur, formanns SI, á Iðnþingi SI.

10. mar. 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Orka og umhverfi : Aðkallandi að styrkja raforkuflutningsnetið

Sveinn I. Ólafsson, framkvæmdastjóri Verkís, var með framsögu fyrir umræður um raforku og orkuskipti á Iðnþingi.

9. mar. 2017 : Útsendingin frá Iðnþingi

Iðnþing Samtaka iðnaðarins fór fram í Hörpu síðastliðinn fimmtudag.

9. mar. 2017 Almennar fréttir : Ályktun Iðnþings 2017

Ályktun Iðnþings 2017.

9. mar. 2017 Almennar fréttir : Guðrún Hafsteinsdóttir endurkjörin formaður SI

Á aðalfundi Samtaka iðnaðarins í morgun var Guðrún Hafsteinsdóttir, Kjörís, endurkjörin formaður.

7. mar. 2017 Almennar fréttir Orka og umhverfi : Mikilvægt að verja samkeppnishæfni orkunotenda

Copenhagen Economics birti í dag skýrslu sem unnin var fyrir Landsvirkjun um raforkumarkaðinn á Íslandi. 

7. mar. 2017 Almennar fréttir : Innviðir í samgöngum, raforku og samskiptum á Iðnþingi 2017

Það styttist í Iðnþing Samtaka iðnaðarins sem fer fram í Silfurbergi í Hörpu á fimmtudaginn kl. 14.00 - 16.30. 

6. mar. 2017 Almennar fréttir Menntun : Keppt í 21 iðngrein á Íslandsmóti iðn- og verkgreina

Íslandsmót iðn- og verkgreina fer fram í Laugardalshöll í Reykjavík dagana 16. – 18. mars.

6. mar. 2017 Almennar fréttir Mannvirki Orka og umhverfi : Ráðstefna SART og SI um rafbílavæðinguna

Samtök rafverktaka og Samtök iðnaðarins standa fyrir ráðstefnu um rafbílavæðingu næstkomandi föstudag 10. mars kl. 13.00-17.00 á Grand Hótel Reykjavík.

2. mar. 2017 Almennar fréttir : Flutningur á raforku getur verið hamlandi fyrir uppbyggingu

Í Viðskiptablaðinu í dag er viðtal við Guðrúnu Hafsteinsdóttur, formann SI, um komandi Iðnþing, sem haldið verður 9. mars næstkomandi. 

1. mar. 2017 Almennar fréttir : Meðalverð á áli hækkar vegna vaxandi eftirspurnar

Í Morgunblaðinu í dag er sagt frá því að meðalverð á áli hafi hækkað en það var 1.600 dollarar í fyrra en er núna rétt um 1.900 dollarar. 

1. mar. 2017 Almennar fréttir Menntun : Sjónvarpsþáttur um Boxið á RÚV

Sjónvarpsþáttur um Boxið var sýndur á RÚV í gærkvöldi.

Síða 3 af 3