Fréttasafn



Fréttasafn: desember 2017 (Síða 3)

Fyrirsagnalisti

6. des. 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Hið opinbera sýni gott fordæmi og kaupi innlenda framleiðslu

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, ræðir um íslenskan framleiðsluiðnað í viðtali í Markaðnum sem fylgir Fréttablaðinu í dag.

5. des. 2017 Almennar fréttir Menntun : Iðnnám orðið hornreka í skólakerfinu

Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, ræddi um iðnnám í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni.

5. des. 2017 Almennar fréttir : Metnaðarfull áform í stjórnarsáttmálanum

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, ræddi um nýjan stjórnarsáttmála í morgunþætti Rásar 1. 

4. des. 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Hugverkaráð SI fagnar áherslum í nýjum stjórnarsáttmála

Hugverkaráð Samtaka iðnaðarins lýsir yfir mikilli ánægju með áform nýrrar ríkisstjórnar VG, Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks eins og þau birtast í nýjum stjórnarsáttmála.

4. des. 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Nýr viðskiptastjóri hjá SI

Guðrún Birna Jörgensen hefur verið ráðin viðskiptastjóri á framleiðslusviði Samtaka iðnaðarins og hóf hún störf nú um mánaðarmótin. 

4. des. 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Óformleg stefna í Danmörku að hampa því sem er danskt

Í Morgunblaðinu í dag ræðir Ásgeir Ingvarsson, blaðamaður, við Jens Holst-Nielsen, sem er meðal fyrirlesara á Framleiðsluþingi SI sem fram fer í Hörpu á miðvikudaginn.

1. des. 2017 Almennar fréttir Mannvirki : Rafverktakar héldu upp á 90 ára afmæli FLR í Perlunni

Félag löggiltra rafverktaka, FLR, sem er aðildarfélag SI, hélt upp á 90 ára afmæli sitt fyrir skömmu.

1. des. 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Málmur heimsækir Norðurland

Stjórn Málms hélt stjórnarfund á Akureyri og af því tilefni heimsótti stjórnin og starfsmenn SI fyrirtæki á Norðurlandi.

1. des. 2017 Almennar fréttir : Góð fyrirheit í nýjum stjórnarsáttmála

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar um nýjan stjórnarsáttmála í Fréttablaðinu í dag.

Síða 3 af 3