Fréttasafn



Fréttasafn: október 2021 (Síða 3)

Fyrirsagnalisti

5. okt. 2021 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Fjórir flokkar áforma að draga úr samkeppnisrekstri hins opinbera

Einungis fjórir flokkar af átta sem hlutu kosningu til Alþingis áforma að draga úr samkeppnisrekstri hins opinbera.

4. okt. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Prentmet Oddi bætir við sig stimplagerð

Prentmet Oddi hefur tekið við framleiðslu á stimplum Stimplagerðarinnar.

4. okt. 2021 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : Rangfærslur Reykjavíkurborgar leiðréttar

Að gefnu tilefni vilja Samtök iðnaðarins leiðrétta rangfærslur formanns skipulags- og samgönguráðs Reykjavíkurborgar. 

1. okt. 2021 Almennar fréttir Félag blikksmiðjueigenda Mannvirki : Félag blikksmiðjueigenda fundar á Akureyri

Aðalfundur og árshátíð Félags blikksmiðjueigenda fór fram á Akureyri fyrir skömmu.

1. okt. 2021 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : Íbúðaverð heldur áfram að hækka vegna lóðaskorts

Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, um nýja íbúðatalningu SI í fréttum RÚV.

1. okt. 2021 Almennar fréttir Orka og umhverfi Starfsumhverfi : Allir flokkar á þingi áforma að skapa græna fjárhagslega hvata

Allir flokkar sem hlutu kosningu til Alþingis áforma að skapa fjárhagslega hvata til að stuðla að umhverfisvænum breytingum hjá fyrirtækjum.

Síða 3 af 3