FréttasafnFréttasafn: október 2021 (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

15. okt. 2021 Almennar fréttir Félag ráðgjafarverkfræðinga Innviðir Mannvirki : Yngri ráðgjafar skoða Nýja Landspítalann

Yngri ráðgjafar heimsóttu Nýja Landspítalann og fóru í vettvangsskoðun.

14. okt. 2021 Almennar fréttir Orka og umhverfi : Efla samstarf í grænum lausnum milli þjóðanna tveggja

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, flutti ávarp að viðstöddum danska krónprinsinum í Grósku.

14. okt. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun Starfsumhverfi : Skattahvatar fyrir nýsköpun verði festir í sessi til frambúðar

Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, í Fréttablaðinu um endurgreiðslur vegna rannsókna og þróunar.

13. okt. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Orka og umhverfi : Tækifærin háð frekari orkuvinnslu

Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, og Pétur Blöndal, framkvæmdastjóra Samáls í Morgunblaðinu.

13. okt. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Orka og umhverfi : Tækifæri og hindranir í orkuskiptum

Lárus M. K. Ólafsson, viðskiptastjóri á iðnaðar- og hugverkasviði SI, flutti erindi á fundi danskrar sendinefndar í Hörpu.

12. okt. 2021 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Samtök rafverktaka : Góð þátttaka í stefnumótun Samtaka rafverktaka

Samtök rafverktaka, SART, efndu til stefnumótunar samtakanna fyrir skömmu.

12. okt. 2021 Almennar fréttir Mannvirki Samtök rafverktaka : Yngstur til að ná sveinsprófi í rafvirkjun

Hlynur Gíslason er yngsti próftaki sem náð hefur sveinsprófi í rafvirkjun.

12. okt. 2021 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : Villandi málflutningur borgarstjóra um byggingarlóðir

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í fréttum Stöðvar 2 um íbúðaruppbyggingu í Reykjavík. 

11. okt. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Fimm tilnefningar til Hönnunarverðlauna Íslands

Tilkynnt hefur verið um tilnefningar fyrir Hönnunarverðlaun Íslands 2021.

11. okt. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Framfarasjóður SI auglýsir eftir umsóknum

Frestur til að sækja um í Framfarasjóði SI er til og með 15. október.

11. okt. 2021 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : Veruleikinn er að byggja þarf miklu fleiri íbúðir

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Sprengisandi á Bylgjunni. 

11. okt. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Klæðskera og kjólameistarafélagið : Afhending á sveinsbréfi í klæðskera- og kjólasaum

Átta nemendur fengu afhent sveinsbréf í klæðskera- og kjólasaum fyrir skömmu. 

11. okt. 2021 Almennar fréttir Orka og umhverfi : Umræður Dana og Íslendinga um sjálfbær orkuskipti

Aðildarfyrirtækjum SI býðst þátttaka í umræðum um sjálfbær orkuskipti og grænar lausnir í Hörpu 12. október.

8. okt. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Samband íslenskra kvikmyndaframleiðenda : Pallborðsumræður SÍK með dagskrárstjórum

Aðalfundur SÍK fer fram í dag kl. 16.00 í Húsi atvinnulífsins.

7. okt. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Starfsumhverfi : Tilefnið kallaði á hörð viðbrögð

Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, í Bítinu á Bylgjunni.

7. okt. 2021 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : Viðbúin stýrivaxtahækkun vegna hækkana á íbúðaverði

Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, um stýrivaxtahækkun Seðlabankans.

6. okt. 2021 Almennar fréttir Orka og umhverfi : Umhverfisviðurkenningar til Bláa lónsins og Aha

Umhverfisviðurkenningar atvinnulífsins fóru til Bláa lónsins og Aha.

6. okt. 2021 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Mikill áhugi á fræðslufundi SI um útboðsmál

Góð mæting var á rafrænan fræðslufund SI um útboðsmál sem haldinn var í vikunni.

6. okt. 2021 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Borgarfulltrúi lýgur um fund sem átti sér ekki stað

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Morgunblaðinu um ummæli borgarfulltrúa Pírata.

6. okt. 2021 Almennar fréttir Orka og umhverfi : Umhverfisdagur atvinnulífsins

Umhverfisdagur atvinnulífsins var í Hörpu 6. október kl. 8.30-10.30.

Síða 2 af 3