Fréttasafn: 2022 (Síða 21)
Fyrirsagnalisti
Tækninám á Íslandi annar ekki eftirspurn í hugverkaiðnaði
Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, um hugverkaiðnaðinn í Fréttablaðinu.
Almennt ekki tafir á afhendingu íbúða hjá verktökum innan SI
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í hádegisfréttum RÚV um tafir á aðföngum vegna kórónuveirufaraldursins.
Íbúðatalning SI skiptir máli fyrir fjármögnun verka
Rætt er við Friðrik Á. Ólafsson, viðskiptastjóra á mannvirkjasviði SI, um íbúðatalningu SI í hlaðvarpi Iðunnar.
Mikill áhugi á fræðslufundi SI um nýja flokkun mannvirkja
Um 150 manns voru skráðir á fræðslufund SI um nýja flokkun mannvirkja.
Tryggja að fólk fái daglegar neysluvörur hnökralaust
Rætt er við Gunnar Sigurðarson, viðskiptastjóra á iðnaðar- og hugverkasviði SI, í Morgunblaðinu.
Myndi lækka tryggingagjaldið á fyrirtæki
Rætt er við Úlfar Biering Valsson, hagfræðing hjá SI, í sérblaði Morgunblaðsins um skóla.
Rafrænn kynningarfundur um flokkun mannvirkja
Rafrænn kynningarfundur fyrir félagsmenn SI um flokkun mannvirkja verður 5. janúar kl. 9-10.
Ný útflutningsstoð með nær ótakmarkaða vaxtargetu
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, horfir á árið sem var að líða og fram á við í Innherja.
- Fyrri síða
- Næsta síða