Fréttasafn: 2012 (Síða 11)
Fyrirsagnalisti
Yfirlýsing frá ORF Líftækni vegna tjóns á gróðurhúsi Barra á Egilsstöðum
Iðnaðarblaðið komið á vefinn
Iðnaðarblaðið, þjónustumiðill iðnaðarins, kemur út mánaðarlega og er dreift með Morgunblaðinu. Þar má finna fréttir og umfjallanir tengdar öllum helstum starfsgreinum íslensks iðnaðar. Blaðið er nú að hefja sitt fjórða útgáfuár og í tilefni þess hefur útgefandi blaðsins, Goggur útgáfa, nú opnað vefsíðuna www.idnadarbladid.is.
Aðild Rússlands að WTO samþykkt
Vélsmiðja Ólafs R. Guðjónssonar hlýtur D-vottun
Vélsmiðja Ólafs R. Guðjónssonar hefur staðist úttekt á fyrsta þrepi áfangaskiptrar gæðavottunar Samtaka iðnaðarins og hlotið D-vottun. D-vottun er fyrsti hluti gæðavottunarkerfis SI sem tekið er upp í fjórum áföngum. Í því felst að rekstur fyrirtækis er gerður skilvirkari.
Óskað eftir tilnefningum til upplýsingatækniverðlauna Skýrslutæknifélags Íslands
Styrkir til vinnustaðanáms eða starfsþjálfunar vorið 2012
Nýir forstjórar Alcoa Fjarðaáls
Ályktun frá stjórn SI
Fjöldi íbúða í byggingu
Samtök iðnaðarins stóðu nýverið fyrir talningu íbúða í byggingu á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Niðurstaðan er að íbúðir sem eru fokheldar eða lengra komnar eru 1175 talsins og hafin er bygging á 244 íbúðum til viðbótar. Samtals eru þetta því 1419 íbúðir.
Tómas Már verður forstjóri Alcoa í Evrópu
Ýmsar breytingar á sköttum og gjöldum
Samtök iðnaðarins hafa tekið saman meðfylgjandi yfirlit yfir helstu breytingar á sköttum og gjöldum sem tóku gildi nú um áramótin og hafa áhrif á félagsmenn. Ekki er um endanlega upptalningu að ræða og er þeim sem vilja kynna sér málið frekar bent á vefi alþingis og ríkisskattstjóra.
- Fyrri síða
- Næsta síða