Fréttasafn: 2012 (Síða 10)
Fyrirsagnalisti
Brýnt að skýra réttaráhrif dómsins
Framboðsfrestur útrunninn
Áhættureiknir fyrir aldraða hlýtur Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 2012
Ráðstefna Norræna fjárfestingabankans: Hagþróun á komandi öld
Fjölmenni á UT messu 2012
Vel sótt ráðstefna Iðnmenntar
Verðbólgan mikið áhyggjuefni
Seðlabanki Íslands ákvað í morgun að halda stýrivöxtum óbreyttum og eru þeir nú 4,75%. Bjarni Már Gylfason, hagfræðingur SI, segir að almennt hafi verið búist við óbreyttum vöxtum en því miður sé útlitið ekkert sérstaklega gott. „Verðbólga hefur vaxið jafnt og þétt frá því að hún náði lágmarki í janúar 2011. Hún mælist nú 6,5% og ég býst við að Seðlabankinn fari að huga að hækkun vaxta ef ekki næst að hemja verðbólguna.“
Úthlutun markáætlunar Tækniþróunarsjóðs
Jóna Hrönn Bolladóttir fékk Köku ársins afhenta
Meistarafélög í byggingariðnaði funda
Síðastliðið miðvikudagskvöld var haldinn fyrsti félagsfundur SI meðal félaga í meistarfélögunum í Skipholti. Hátt í hundrað áhugasamir meistarar eða starfsmenn þeirra mættu til fundar og kynntu sér efni nýrrar byggingareglugerðar og gæðakerfi SI sem meistararnir geta nú fengið aðgang að.
Lög um svæðisbundna flutningsjöfnun
Óskað eftir tilnefningum til stjórnar SI og fulltrúaráðs SA
Kaka ársins 2012
Skráning hafin á UT messuna
GT Tækni fyrst allra fyrirtækja til að fá A-vottun
GT Tækni ehf. hlaut nýlega A-vottun gæðastjórnunar Samtaka iðnaðarins sem er staðfesting á því að fyrirtækið sé með skilgreinda og skjalfesta vinnu og verkferla sem byggja á viðurkenndum aðferðum við rekstur og stjórnun. Þetta er fyrsta fyrirtækið sem lýkur ferlinu en um er að ræða lokahluta vottunarferlis sem tekin erí fjórum áföngum.
Iðnaðarsalt veldur ekki heilsutjóni fremur en matarsalt
Matvælastofnun hefur látið rannsaka innihald iðnaðarsalts og hefur sú rannsókn leitt í ljós að saltið uppfyllir allar kröfur sem eru gerðar til matarsalts og því ekkert tilefni til að ætla að það hafi önnur áhrif á öryggi matvæla eða heilsu manna en venjulegt matarsalt.