FréttasafnFréttasafn: desember 2016 (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

12. des. 2016 Almennar fréttir : Aðgengilegar upplýsingar um atvinnurekstur á Íslandi

RSK greining er nýr vefur sem sýnir upplýsingar myndrænt um atvinnugreinar og einstaklinga.

12. des. 2016 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Leitað eftir tilnefningum fyrir upplýsingatækniverðlaun Ský

Opið er fyrir tilnefningar í upplýsingatækniverðlaun Ský til 13. janúar en um er að ræða heiðursverðlaun fyrir framúrskarandi framlag til upplýsingatækni á Íslandi. 

12. des. 2016 Almennar fréttir : Ljósmyndarafélag Íslands styrkt um 500 þúsund krónur

Ljósmyndarafélag Íslands hlaut samfélagsstyrk frá Landsbankanum að upphæð 500 þúsund krónur. 

12. des. 2016 Almennar fréttir : Hengjum ekki bakara fyrir smið

Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, skrifar í Morgunblaðið um helgina um Brúneggjamálið.

9. des. 2016 Menntun : Menntaverðlaun atvinnulífsins - frestur rennur út á mánudaginn

Menntaverðlaun atvinnulífsins verða afhent á Hilton Reykjavík Nordica fimmtudaginn 2. febrúar 2017.

8. des. 2016 Mannvirki : Hækkanir hjá borginni fara beint út í íbúðaverð

Árni Jóhannsson, forstöðumaður bygginga- og mannvirkjasviðs SI, segir verðhækkanir sem Reykjavíkurborg hefur boðað um áramót hækki íbúðaverð.

7. des. 2016 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Áhyggjur af styrkingu krónunnar

Almar Guðmundsson, framkvæmdastjóri SI, segir í Markaðnum sem fylgir Fréttablaðinu í dag nauðsynlegt að vinna á móti styrkingu krónunnar og Seðlabankinn þurfi að lækki vexti og kaupa gjaldeyri.

6. des. 2016 Mannvirki : Ábyrgðartími hönnuða til umfjöllunar hjá SAMARK

SAMARK stóð fyrir félagsfundi í dag þar sem rætt var um ábyrgðartíma hönnuða.

5. des. 2016 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Gullsmiðir kynna skartgripi

FÍG hefur sent bækling inn á heimilin í landinu þar sem hver gullsmiður innan félagsins kynnir sínar vörur. 

2. des. 2016 Almennar fréttir : Stofna Félag fagkvenna í karllægum iðngreinum

Félag fagkvenna hefur verið stofnað en tilgangur félagsins er að hvetja konur til að sækja nám og störf í því sem telst vera karllægar iðngreinar.

2. des. 2016 Almennar fréttir : Vatnsnotkun íslenskra fyrirtækja 71% af heildarvatnsnotkun

Vatnsnotkun íslenskra fyrirtækja var um 198 milljónir rúmmetra á síðasta ári eða 71% af heildarvatnsnotkun. 

2. des. 2016 Gæðastjórnun : Blikksmiðja Guðmundar fær C vottun

Blikksmiðja Guðmundar ehf. hefur hlotið C vottun Samtaka iðnaðarins.

1. des. 2016 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Hægt að nota íslenska fánann í ríkari mæli

Björg Ásta Þórðardóttir, lögfræðingur SI, fór yfir drög að reglugerð um notkun þjóðfána Íslendinga við markaðssetningu á vörum og þjónustu á fundi sem var í Húsi atvinnulífsins í gær. 

1. des. 2016 Iðnaður og hugverk : Norðlenska fær gæðavottun

Norðlenska hefur fengið gæðavottun samkvæmt matvælaöryggisstaðli sem nær til kjötvinnslu og sláturhúsa.

1. des. 2016 Almennar fréttir : Óskað eftir tillögum að lokaverkefni í tölvunarfræði

Háskólinn í Reykjavík býður fyrirtækjum að senda inn tillögu að lokaverkefni í tölvunarfræði þar sem nemendum gefst tækifæri til að vinna að raunverulegu hugbúnaðarverkefni í nánum tengslum við atvinnulífið. 

Síða 2 af 2