Fréttasafn



Fréttasafn: janúar 2018 (Síða 3)

Fyrirsagnalisti

11. jan. 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Skráning hafin á Útboðsþing SI

Skráning er hafið á Útboðsþing SI sem verður haldið á Grand Hótel Reykjavík föstudaginn 26. janúar kl. 13-17. 

10. jan. 2018 Almennar fréttir : Mikill áhugi á endurvinnsluátaki á áli í sprittkertum

Mikill áhugi á endurvinnsluátakinu á áli í sprittkertum sem lýkur í lok janúar.

9. jan. 2018 Almennar fréttir : Skráning hafin á Smáþing

Opnað hefur verið fyrir skráningar á Smáþing sem fram fer á Hilton Reykjavík Nordica 1. febrúar.

9. jan. 2018 Almennar fréttir Nýsköpun Starfsumhverfi : Skýr merki um að skattalegir hvatar efla nýsköpun

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, segir í Morgunblaðinu í dag að skattalegir hvatar virki til að efla nýsköpun.

8. jan. 2018 Almennar fréttir : Verða að vera ákjósanleg skilyrði fyrir fyrirtæki til vaxtar

Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, skrifar um atvinnuuppbyggingu í grein sinni í Morgunblaðinu.

5. jan. 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Frestun á innviðafjárfestingu skerðir lífskjör

Hætt er við að frestun á innviðafjárfestingu skerði lífskjör segir í álitsgerð fjármálaráðs um fjármálastefnu 2018-2022 sem birt hefur verið.

5. jan. 2018 Almennar fréttir : Veggspjöld um sáttmála gegn einelti, áreitni og ofbeldi

Útbúin hafa verið veggspjöld með sáttmála gegn einelti, áreitni og ofbeldi.

5. jan. 2018 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Félag snyrtifræðinga berst gegn svartri atvinnustarfsemi

Formaður Félags íslenskra snyrtifræðinga segir á mbl.is að mikið eftirlit sé með því hvort starfsfólk hafi tilskilda menntun.

4. jan. 2018 Almennar fréttir : Eðlilegri taktur á fasteignamarkaði

Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, segir í Viðskiptablaðinu í dag að fasteignamarkaðinn sé kominn í eðlilegri takt.

3. jan. 2018 Almennar fréttir : Áhersla á umhverfismál og nýsköpun hjá MS

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, heimsótti höfðustöðvar MS í Bitruhálsi í Reykjavík í dag og hitti þar Ara Edwald, forstjóra MS.

Síða 3 af 3