FréttasafnFréttasafn: janúar 2018 (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

22. jan. 2018 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Ný reglugerð nær til allra sem skrá upplýsingar um einstaklinga

Í Morgunblaðinu í dag er rætt við einn af fyrirlesurum á ráðstefnunni um Tækni og persónuvernd sem haldin verður á fimmtudaginn.

19. jan. 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Sýningin Verk og vit mikilvæg fyrir atvinnugreinina

Jóhanna Klara Stefánsdóttir, sviðsstóri mannvirkjasviðs SI, segir sýninguna Verk og vit vera að mörgu leyti uppskeruhátíð atvinnugreinarinnar. 

19. jan. 2018 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Markmiðið að skapa grundvöll fyrir aukna velmegun

Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, segir í Morgunblaðinu í dag að markmiðið með aukinni framleiðni sé að skapa grundvöll fyrir aukna velmegun í landinu. 

18. jan. 2018 Almennar fréttir : Kosningar og Iðnþing 2018

Í tengslum við Iðnþing sem halda á 8. mars fara fram rafrænar kosningar, þ.e. kosið er til formanns, stjórnar og fulltrúaráðs Samtaka atvinnulífsins.

18. jan. 2018 Almennar fréttir Menntun : Fjórða iðnbyltingin lifnar við í FB

Formaður og starfsmenn SI heimsóttu Fjölbrautaskólann í Breiðholti, FB, í dag.

18. jan. 2018 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Smæð Kvikmyndasjóðs stendur aukinni framleiðslu fyrir þrifum

Formaður SÍK, Kristinn Þórðarson, segir í Viðskiptablaðinu í dag að smæð Kvikmyndasjóðs standi aukinni framleiðslu íslensks sjónvarpsefnis fyrir þrifum.

18. jan. 2018 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : SI fagna undirritun tvísköttunarsamnings við Japan

Samtök iðnaðarins fagna undirritun tvísköttunarsamnings íslenskra stjórnvalda við Japan. 

17. jan. 2018 Almennar fréttir : Sterkt orðspor skapar verðmæti

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, flutti erindi á fundi Íslandsstofu þar sem kynnt voru áform um nýja markaðsherferð í tengslum við HM í Rússlandi.

17. jan. 2018 Almennar fréttir Nýsköpun : Kynningarfundur fyrir félagsmenn SI um nýsköpunarverkefni

Samtök iðnaðarins standa fyrir kynningarfundi fyrir félagsmenn SI um Tækniþróunarsjóð og skattfrádrátt vegna rannsókna- og þróunarverkefna.

17. jan. 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Framkvæmdir helstu opinberra aðila kynntar á Útboðsþingi SI

Útboðþing SI fer fram föstudaginn 26. janúar næstkomandi kl. 13-17 á Grand Hótel Reykjavík. 

17. jan. 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Meistarafélag iðnaðarmanna í Hafnarfirði fagnaði 50 ára afmæli

Meistarafélag iðnaðarmanna í Hafnarfirði, MIH, bauð til afmælishófs í tilefni af 50 ára afmæli félagsins síðastliðinn laugardag.

17. jan. 2018 Almennar fréttir Orka og umhverfi : Umhverfismál snúast um miklu meira en náttúruvernd

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar um umhverfismál í Markaðnum sem fylgir Fréttablaðinu í dag.

16. jan. 2018 Almennar fréttir : Vatnsmengun sýnir að styrkja þarf innviðina

Í hádegisfréttum RÚV í dag var rætt við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, um áhrif mengunar í neysluvatni af völdum jarðvegsgerla. 

16. jan. 2018 Almennar fréttir Menntun : Mikil nýsköpun í skólastarfi Tækniskólans

Stjórnendur Tækniskólans tóku vel á móti starfsmönnum SI sem fengu að fylgjast með nemendum í hinum ýmsu greinum sinna námi sínu.

16. jan. 2018 Almennar fréttir Menntun : Ný vefsíða HR um háskólanám eftir iðnmenntun

Háskólinn í Reykjavík hefur opnað nýja vefsíðu um háskólanám fyrir iðnmenntaða. 

16. jan. 2018 Almennar fréttir : Stórfjölskyldan safnar álinu í sprittkertunum

Það gengur vel að safna álinu í sprittkertunum hjá fjölskyldu sviðsstjóra rekstrar hjá SI.

12. jan. 2018 Almennar fréttir : Framfarasjóður SI hefur opnað fyrir umsóknir

Framfarasjóður Samtaka iðnaðarins hefur opnað fyrir umsóknir. Umsóknarfrestur er til og með 11. febrúar næstkomandi.

12. jan. 2018 Almennar fréttir Menntun : Ráðherra skrifar um eflingu iðnnáms

Mennta- og menningarmálaráðherra skrifar grein í Fréttablaðinu í dag um eflingu iðn-, verk- og starfsnáms. 

12. jan. 2018 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Ráðstefna um tækni og persónuvernd

SUT í samstarfi við SI standa fyrir morgunráðstefnu um tækni og persónuvernd fimmtudaginn 25. janúar á Hilton Nordica Reykjavík.

11. jan. 2018 Almennar fréttir : Styttist í UTmessuna

UTmessan 2018 verður í Hörpu 2. og 3. febrúar en um er að ræða einn stærsta viðburð ársins í tölvugeiranum.

Síða 2 af 3