Fréttasafn



Fréttasafn: október 2018 (Síða 4)

Fyrirsagnalisti

4. okt. 2018 Almennar fréttir Menntun : Mætum færni framtíðarinnar

Samtök iðnaðarins hafa gefið út nýja menntastefnu samtakanna undir yfirskriftinni Mætum færni framtíðarinnar.

4. okt. 2018 Almennar fréttir Menntun : Bein útsending frá fundi um nýja menntastefnu SI

Bein útsending er frá fundi um nýja menntastefnu SI. 

4. okt. 2018 Almennar fréttir Menntun : Ný menntastefna kynnt í dag

Ný menntastefna Samtaka iðnaðarins verður kynnt á opnum fundi á Grand Hóteli Reykjavík í hádeginu í dag.

3. okt. 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Einfaldara regluverk greiðir fyrir hraðari uppbyggingu

Sigurður Hannesson, framkvæmastjóri SI, segir í frétt RÚV að með einfaldara regluverki sé hægt að greiða fyrir hraðari uppbyggingu og lækka verð. 

3. okt. 2018 Almennar fréttir : Fari að lögum og reglum vinnumarkaðarins

Samtök iðnaðarins hafa alla tíð lagt áherslu á að atvinnurekendur innan þeirra raða og utan fari að lögum og reglum vinnumarkaðarins. 

3. okt. 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Aukið framboð á fullbúnum íbúðum framundan

Morgunblaðið í dag flutti fréttir af nýrri talningu SI þar sem kemur fram að íbúðum á höfuðborgarsvæðinu hefur fjölgað um 18% frá því í mars.

3. okt. 2018 Almennar fréttir : Minnkandi samkeppnishæfni fyrirtækja

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, segir í Markaðnum í dag merki um versnandi afkomu og minnkandi samkeppnishæfni fyrirtækja.

3. okt. 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Kynningarfundur um Samtök arkitektastofa og SI

SAMARK og SI standa fyrir kynningarfundi um þjónustu samtakanna í hádeginu miðvikudaginn 10. október. 

3. okt. 2018 Almennar fréttir Mannvirki : 4.845 íbúðir í byggingu á höfuðborgarsvæðinu

Ný íbúðatalning Samtaka iðnaðarins sýnir að í byggingu er nú 4.845 íbúðir á höfuðborgarsvæðinu.

2. okt. 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Yngri ráðgjafar með vísindaferð í nýja stúdentagarða

Yngri ráðgjafar sem er deild innan Félags ráðgjafarverkfræðinga efna til vísindaferðar þar sem farið verður á verkstað og Stúdentagarðarnir við Sæmundargötu 21 skoðaðir.

2. okt. 2018 Almennar fréttir Mannvirki : SI gera athugasemdir við útboð Landsbankans

Í Morgunblaðinu í dag er greint frá því að Samtök iðnaðarins hafi gert athugasemdir og kvartað yfir því að Landsbankinn hafi ekki tilgreint niðurstöðu útboðs. 

2. okt. 2018 Almennar fréttir : Nýr starfsmaður hjá SI og SA

Guðrún Reynisdóttir hefur hafið störf sem verkefnastjóri þjónustusíðu hjá SI og SA. 

1. okt. 2018 Almennar fréttir : Kynningarátak fyrir íslenskar vörur

Samtök iðnaðarins boðuðu félagsmenn sína á kynningarfund í Húsi atvinnulífsins í síðustu viku þar sem farið var yfir nýtt átak undir yfirskriftinni Íslenskt - gjörið svo vel. 

1. okt. 2018 Almennar fréttir Menntun : Fékk silfurverðlaun í rafeindavirkjun á EuroSkills

Ásbjörn Eðvaldsson hlaut silfurverðlaun á EuroSkills keppninni í Búdapest. 

Síða 4 af 4