Fréttasafn: 2024 (Síða 14)
Fyrirsagnalisti
Framfarasjóður SI úthlutar styrkjum
Framfarasjóður SI hefur veitt tveimur verkefnum styrki að upphæð 5,5 milljónir króna.
Um 25 þúsund gestir heimsóttu Verk og vit
Aðsóknin svipuð og síðustu tvö skipti 2018 og 2022.
Endurkjörinn formaður Samtaka arkitektastofa
Halldór Eiríksson var endurkjörinn formaður Samtaka arkitektastofa á aðalfundi samtakanna í dag.
Stjórnvöld rói öllum árum að því að styrkja framboðshliðina
Umsögn SI um fjármálaáætlun 2025-2029 hefur verið send fjárlaganefnd.
Hvatningarsjóður Kviku hefur opnað fyrir umsóknir
Opnað hefur verið fyrir umsóknir um styrki og er umsóknarfrestur til 31. maí.
Hlýtur viðurkenningu EWMA fyrir frumkvöðlastarf
Guðmundur Fertram Sigurjónsson, stofnandi og forstjóri Kerecis, hlýtur viðurkenningu EWMA fyrir frumkvöðlastarf.
Ný smíði 30 gullsmiða á sýningu í Listasafni Íslands
Listasafn Íslands og Félag íslenskra gullsmiða standa fyrir sýningu í Safnahúsinu.
Netaprent sigraði með notuð fiskinet sem þrívíddarprentefni
Netaprent frá Verslunarskóla Íslands var valið fyrirtæki ársins í keppni fyrirtækjasmiðju ungra frumkvöðla - JA Iceland.
Tveir nýir starfsmenn ráðnir til Samtaka iðnaðarins
Guðný Hjaltadóttir og Sigurður Helgi Birgisson hafa verið ráðin til Samtaka iðnaðarins.
Hugverkaréttindi til umræðu í Nýsköpunarvikunni
Hugverkastofan og Samtök iðnaðarins standa fyrir fundi í Nýsköpunarvikunni 14. maí kl. 11.30-13.00 í Grósku.
SSP og SI taka þátt í Nýsköpunarvikunni
Samtök sprotafyrirtækja og Samtök iðnaðarins taka þátt í Nýsköpunarvikunni 17. maí kl. 15.15.
Kynning á viðskiptasendinefnd Íslands á COP29
Grænvangur stendur fyrir kynningarfundi um viðskiptasendinefnd Íslands á COP29 7. maí kl. 8.30-10.
Aðildarfyrirtæki SI í einu stærsta orkuskiptaverkefni á Íslandi
Blær - Íslenska vetnisfélagið, BM Vallá, Colas, Terra og MS taka öll þátt í innleiðingu á vetnisknúnum vöruflutningabílum.
44% stjórnenda iðnfyrirtækja segja aðstæður góðar
Í nýjasta tölublaði Viðskiptablaðsins er fjallað um könnun sem Outcome framkvæmdi fyrir SI meðal stjórnenda íslenskra iðnfyrirtækja.
Færa þarf vegasamgöngur af rauðu ljósi yfir á grænt
Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, skrifar í ViðskiptaMoggann um vegasamgöngur.
Stjórnendur iðnfyrirtækja telja aðstæður í efnahagslífinu góðar
Í nýrri greiningu SI kemur fram að fleiri stjórnendur íslenskra iðnfyrirtækja telja aðstæður í efnahagslífinu góðar en þeir sem telja þær slæmar.
Félag hársnyrtimeistara og -sveina í Reykjavík til liðs við SI
Félag hársnyrtimeistara og -sveina í Reykjavík hefur gengið til liðs við Samtök iðnaðarins.
Einungis ríflega 1.000 íbúðir á byggingarhæfum lóðum
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Sprengisandi um lóðaframboð í Reykjavík.
Samtök iðnaðarins buðu 1.800 nemendum á Verk og vit
Samtök iðnaðarins buðu hátt í 1.800 grunnskólanemendum í 10. bekk á stórsýninguna Verk og vit.
Ný stjórn Landssambands bakarameistara
Ný stjórn Labak var kosin á aðalfundi sem haldinn var í Húsi atvinnulífsins.