Fréttasafn: 2024 (Síða 13)
Fyrirsagnalisti
Þurfa að ráða 360 pípara á næstu fimm árum
Í nýrri greiningu SI kemur fram að fyrirtæki í pípulögnum þurfa að ráða 360 pípara á næstu 5 árum.
SI með opinn fund um öflugt atvinnulíf í Árborg
Samtök iðnaðarins efna til opins fundar mánudaginn 27. maí kl. 12-13.30 á Hótel Selfossi.
Skrifað undir samning um stækkun Verkmenntaskólans á Akureyri
Skrifað var undir samning ríkisins og sveitarfélaga við Eyjafjörð um stækkun á húsnæði VMA.
Aðgerðarleysi í orkumálum kostar samfélagið mikið
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Morgunblaðinu um tapaðar útflutningstekjur vegna raforkuskerðingar Landsvirkjunar.
Samkeppniseftirlitið tekur undir áhyggjur SI og SA af keðjuábyrgð
Samkeppniseftirlitið tekur undir áhyggjur Samtaka iðnaðarins og Samtaka atvinnulífsins af keðjuábyrgð.
14-17 ma.kr. útflutningstekjur hafa tapast vegna raforkuskerðingar
Í nýrri greiningu SI kemur fram að stjórnendur fyrirtækja í orkusæknum iðnaði telja að 14-17 ma.kr. hafi tapast vegna orkuskerðingar Landsvirkjunar.
Tilnefndur til Evrópsku nýsköpunarverðlaunanna
Stofnandi og forstjóri Kerecis er tilnefndur til Evrópsku nýsköpunarverðlaunanna 2024.
Umræða um grósku í menntatækni og framtíðina
Samtök menntatæknifyrirtækja stóðu fyrir fundi um hvað menntatækni væri.
Ársfundur Samáls í Hörpu
Ársfundur Samáls fer fram 30. maí kl. 8.30-10 í Norðurljósum í Hörpu.
Súpufundur Meistarafélags iðnaðarmanna í Hafnarfirði
Súpufundur Meistarafélags iðnaðarmanna í Hafnarfirði fór fram í Kænunni.
Gervigreind rædd á aðalfundi Félags ráðgjafarverkfræðinga
Á aðalfundi Félags ráðgjafarverkfræðinga var rætt um innleiðingu gervigreindar í störf verkfræðinga.
Óbreytt stjórn Meistarafélags Suðurlands
Aðalfundur Meistarafélags Suðurlands, MFS, fór fram fyrir skömmu.
Rætt um mikilvægi hugverkaréttinda og einkaleyfa
Hugverkastofa, Kerecis og SI stóðu fyrir fundi í dag sem var hluti af dagskrá í Nýsköpunarvikunni.
Ný stjórn Meistarafélags byggingamanna á Norðurlandi
Ný stjórn var kosin á aðalfundi Meistarafélags byggingamanna á Norðurlandi, MBN.
Ný stjórn Félags blikksmiðjueigenda
Ný stjórn Félags blikksmiðjueigenda var kosin á aðalfundi félagsins sem haldinn var á Selfossi.
Fulltrúar SI heimsækja framleiðslufyrirtæki á Norðurlandi
Fulltrúar SI heimsóttu nokkur aðildarfyrirtæki á ferð sinni um Norðurland.
Vorferð Félags löggiltra rafverktaka á Suðurlandi
Vorferð Félags löggiltra rafverktaka, FLR, var farin um Suðurland 3. maí sl.
Menntatækni til umræðu á fundi um nýsköpun í menntakerfinu
Samtök menntatæknifyrirtækja standa fyrir fundi um nýsköpun í menntakerfinu 16. maí kl. 9-10.30 í Húsi atvinnulífsins.
Rauði þráðurinn er að auka framleiðni
Sigríður Mogensen, sviðsstjóri iðnaðar- og hugverkasviðs SI, er meðal viðmælenda í hlaðvarpsþættinum Ræðum það.
Hraðstefnumót SSP og SI í Nýsköpunarvikunni
Samtök sprotafyrirtækja og Samtök iðnaðarins taka þátt í Nýsköpunarvikunni 17. maí kl. 15.15.