Fréttasafn: 2024 (Síða 12)
Fyrirsagnalisti
Iðnaðarnjósnir eru raunveruleg og vaxandi ógn
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í fréttum Stöðvar 2 um iðnaðarnjósnir.
Fulltrúar SAMARK funda með norrænum systursamtökum
Fulltrúar Samtaka arkitektastofa heimsóttu systursamtök í Helsinki 3.-5. júní.
Íslandi heimilt að ákvarða stefnu um landbúnaðarafurðir
Rætt er við Carl Baudenbacher, fyrrverandi forseta EFTA-dómstólsins, í Morgunblaðinu um nýtt lögfræðiálit.
Álit sem tekur af öll tvímæli um samspil EES og landbúnaðar
Carl Baudenbacher tekur af öll tvímæli um samspil EES-samningsins og landbúnaðar á Íslandi.
Skattahvatar auka fjárfestingu einkageirans í nýsköpun
Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, í Viðskiptablaðinu um skattahvata vegna rannsókna- og þróunarkostnaðar.
Vinnustofur um nútíma skólastarf á starfsdögum í MA
Kennarar og stjórnendur í MA tóku þátt í vinnustofum á starfsdögum skólans.
Keppa fyrir hönd LABAK á heimsmeistaramóti
Hekla Guðrún Þrastardóttir og Stefanía Malen Guðmundsdóttir keppa fyrir hönd Landssambands bakarameistara.
Aukum hagsæld á Íslandi í sátt við samfélagið
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, flutti ávarp á ársfundi Samáls sem fór fram í Hörpu.
Hið opinbera vinni að því að útrýma prentiðnaði hér á landi
Arnaldur Þór Guðmundsson, hagfræðingur og umbúðasérfræðingur, skrifar í ViðskiptaMoggann um prentiðnað hér á landi.
EES-samningurinn mikilvægasti viðskiptasamningur Íslands
Sviðsstjóri iðnaðar- og hugverkasviðs SI, tók þátt í málþingi í tilefni 30 ára afmælis EES-samningsins.
Skattahvatar vegna rannsókna og þróunar hafa skipt sköpum
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, á mbl.is um hvatakerfi rannsóknar og þróunar.
Stjórn SI heimsækir fyrirtæki
Stjórn SI lagði land undir fót og heimsótti fyrirtæki á Hellisheiði, í Hveragerði, á Selfossi og í Ölfusi.
Rafmennt útskrifar fjölda nemenda úr rafiðngreinum
29 rafvirkjameistarar, 10 kvikmyndatæknifræðingar, 101 rafvirki og 3 rafeindavirkjar útskrifuðust.
Rætt um öflugt atvinnulíf í Árborg og á Suðurlandi öllu
Á opnum fundi SI á Hótel Selfossi var rætt um öflugt atvinnulíf í Árborg og á Suðurlandi öllu.
Mæta á rekstrarhalla MAST á kostnað matvælaframleiðenda
Rætt er við Sigurð Helga Birgisson, viðskiptastjóra á iðnaðar- og hugverkasviði SI, á mbl.is um gjaldskrárhækkun Matvælastofnunar.
Óskað eftir tilnefningum fyrir Vaxtarsprotann 2024
Opnað hefur verið fyrir tilnefningar fyrir Vaxtarsprotann 2024.
Menntatæknifyrirtækið Atlas Primer á lista Time
Rætt er við Hinrik Jósafat Atlason, stofnanda og framkvæmdastjóra Atlas Primer, í ViðskiptaMogganum.
Minna kolefnisspor ef bókin er prentuð á Íslandi
Fulltrúar Iðunnar fræðsluseturs segja í grein í Morgunblaðinu að kolefnisspor íslensks prentiðnaðar sé töluvert minna en í öðrum ríkjum.
Sveinsbréf í rafiðngreinum afhent á Akureyri
10 rafvirkjar og 3 rafeindavirkjar útskrifuðust.
Hraðstefnumót SSP og SI í Nýsköpunarvikunni
Samtök sprotafyrirtækja og Samtök iðnaðarins stóðu fyrir hraðstefnumóti frumkvöðla og fyrirtækja í Nýsköpunarvikunni.