Fréttasafn



Fréttasafn: 2024 (Síða 11)

Fyrirsagnalisti

8. júl. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Starfsumhverfi : Þurfum að gæta hagsmuna á vettvangi bæði EES og EFTA

Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, um Evrópumál í Sprengisandi á Bylgjunni.

8. júl. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Prótein- og trefjarík súkkulaðikaka sigrar í nýsköpunarkeppni

Rætt er við Sigurð Helga Birgisson, viðskiptastjóra hjá SI, um Ecotrophelia Europe á mbl.is.

8. júl. 2024 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Ráðgjafanefnd EES fagnar afmæli EES-samningsins

Ráðgjafanefnd EES fundaði á Íslandi þar sem samþykkt var skýrsla unnin í tilefni 30 ára afmælis EES-samningsins.

5. júl. 2024 Almennar fréttir Efnahagsmál Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Netkosning um Kerecis í Evrópsku nýsköpunarverðlaununum

Netkosning fer fram um stofnanda og uppfinningu Kerecis í Evrópsku nýsköpunarverðlaununum.

4. júl. 2024 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Stóra málið er skortur á framboði lóða

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Morgunblaðinu um nýja greiningu SI um íbúðamarkaðinn.

4. júl. 2024 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Verktakar vænta aukningar í fjölda íbúða í byggingu

Í nýrri greiningu SI kemur fram að nær 13% aukning verður í fjölda íbúða í byggingu á næstu 12 mánuðum. 

3. júl. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun Samtök leikjaframleiðenda : Breytingar fram undan í tölvuleikjaiðnaði á Íslandi

Rætt er við Halldór Snæ Kristjánsson, formann IGI og framkvæmdastjóra Myrkur Games, í ViðskiptaMogganum.

3. júl. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Starfsumhverfi : Við eigum að leggja metnað í EES og EFTA samstarfið

Sigríður Mogensen, sviðsstjóri iðnaðar- og hugverkasviðs SI, skrifar í Viðskiptablaðið um EES og EFTA. 

1. júl. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Fulltrúar atvinnulífsins á fundi Business Europe

Fundur Business Europe fór fram í Búdapest í Ungverjalandi 27. og 28. júní. 

27. jún. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Menntun : Undirrita samkomulag um nýjan tækniskóla í Hafnarfirði

Áformað er að nýr tækniskóli rísi við Flensborgarhöfn í Hafnarfirði.

26. jún. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Orka og umhverfi Vetnis- og rafeldsneytissamtökin : Mikill áhugi á málstofu um samspil vetnis og vinds

Fjölmennt var á málstofu um samspil vetnis og vinds sem fór fram í Húsi atvinnulífsins.

24. jún. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Sterk samningsstaða með hærri laun og efnahagslega velmegun

Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Morgunblaðinu um aðflutt vinnuafl.

21. jún. 2024 Almennar fréttir Mannvirki Samtök rafverktaka : Rafmenn styðja við rafiðnaðardeild VMA

Fulltrúar Rafmanna afhentu VMA gjafabréf til stuðnings rafiðnaðardeild skólans.

19. jún. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Orka og umhverfi Vetnis- og rafeldsneytissamtökin : Málstofa um samspil vetnis og vinds

Vetnis- og rafeldsneytissamtökin efna til málstofu 25. júní kl. 14.30-16.00 í Húsi atvinnulífsins.

18. jún. 2024 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Heimatilbúnir hnökrar í innleiðingu á EES-regluverki

Lilja Björk Guðmundsdóttir, yfirlögfræðingur SI, skrifar um gullhúðun á EES-regluverki í Morgunblaðinu. 

12. jún. 2024 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Breyttur veruleiki í iðnaðarnjósnum og netöryggi

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni um iðnaðarnjósnir og netöryggi. 

12. jún. 2024 Almennar fréttir Orka og umhverfi Starfsumhverfi : Áhyggjur af því að Landsnet varpi ábyrgð á raforkunotendur

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Innherja um hækkun í útboði Landsnets.

11. jún. 2024 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Netöryggi varðar þjóðaröryggi

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í síðdegisútvarpi Rásar 2 um netöryggi.

11. jún. 2024 Almennar fréttir Mannvirki Menntun Samtök rafverktaka : Bræður útskrifast sem rafvirkjameistarar

Rætt er við feðgana Jón Ágúst, Halldór Inga og Pétur H. Halldórsson í Morgunblaðinu um útskrift bræðranna sem rafvirkjameistarar.

10. jún. 2024 Almennar fréttir Félag vinnuvélaeigenda Mannvirki : Ný stjórn Félags vinnuvélaeigenda

Aðalfundur Félags vinnuvélaeigenda fór fram í Húsi atvinnulífsins. 

Síða 11 af 21