Fréttasafn



Fréttasafn: 2024 (Síða 10)

Fyrirsagnalisti

9. ágú. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Starfsumhverfi : Sveitarfélögin seilast dýpra í vasa fyrirtækja og almennings

Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Bítinu á Bylgjunni um mikla hækkun fasteignaskatta á atvinnuhúsnæði. 

9. ágú. 2024 Almennar fréttir Menntun : Málstofa um íslenskt námsefni

Málstofa um íslensk námsefni fer fram mánudaginn 19. ágúst kl. 14-16. 

9. ágú. 2024 Almennar fréttir Félag ráðgjafarverkfræðinga Innviðir Mannvirki : Stórt og mikilvægt hlutverk að sinna eftirliti við framkvæmd

Rætt er við Reyni Sævarsson, formann Félags ráðgjafarverkfræðinga, í Bítinu á Bylgjunni um eftirlit framkvæmda.

8. ágú. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Starfsumhverfi : Háir fasteignaskattar draga úr samkeppnishæfni

Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Morgunblaðinu um fasteignaskatta á atvinnuhúsnæði.

8. ágú. 2024 Almennar fréttir Efnahagsmál Iðnaður og hugverk Mannvirki Starfsumhverfi : Fasteignaskattar af atvinnuhúsnæði hækkað um 50% á 10 árum

Í nýrri greiningu SI kemur fram að áætlaður fasteignaskattar á atvinnuhúsnæði nemi 39 milljörðum á næsta ári sem er 7% hækkun milli ára.

7. ágú. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Kynningarfundur um Tækniþróunarsjóð

SI, SSP og Rannís standa fyrir kynningarfundi um Tækniþróunarsjóð 27. ágúst kl. 8.30-10.

7. ágú. 2024 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Mannvirki – félag verktaka Starfsumhverfi : Engin útboð fyrirsjáanleg og uppsagnir í haust

Rætt er við Sigþór Sigurðsson, formann Mannvirkis, í Morgunblaðinu um samdrátt í jarðvinnu- og malbiksverkefnum.

7. ágú. 2024 Almennar fréttir Mannvirki Málarameistarafélagið : Vætutíð valdið tekjutapi fyrir suma málarameistara

Rætt er við Kristján Aðalsteinsson, formann Málarameistarafélagsins, í kvöldfréttum RÚV.

7. ágú. 2024 Almennar fréttir Menntun Samtök menntatæknifyrirtækja : Skortur á námsgögnum við hæfi

Rætt er við Írisi Gísladóttur, formann Samtaka menntatæknifyrirtækja, í Dagmálum á mbl.is um námsgögn. 

6. ágú. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Starfsumhverfi : Stærstu tækifæri til vaxtar hagkerfisins liggja í iðnaði

Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, skrifar í ViðskiptaMoggann um iðnað.

6. ágú. 2024 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : Ástand vegakerfisins versnar með tímanum

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Bítinu á Bylgjunni um samgöngumál.

6. ágú. 2024 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : Það þarf meira fjármagn í innviði landsins

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Morgunblaðinu um samgöngumál.

19. júl. 2024 Almennar fréttir : Sumarlokun á skrifstofu SI

Skrifstofa SI er lokuð 22. júlí til 5. ágúst.

18. júl. 2024 Almennar fréttir Mannvirki : 95% félagsmanna SIV telja að fyrirsjáanleika skorti

Rætt er við Vilhjálm Þór Matthíasson, formann Samtaka innviðaverktaka og framkvæmdastjóra Malbikstöðvarinnar, í Viðskiptablaðinu.

12. júl. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Starfsumhverfi : Skiptir miklu máli fyrir hagkerfið hvernig iðnaður þróast

Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Morgunblaðinu um útlit fyrir samdrátt.

10. júl. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Starfsumhverfi : Skerðing á raforku kemur sér illa fyrir hagkerfið allt

Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í hádegisfréttum RÚV um útflutningstekjur iðnaðar á Íslandi.

10. júl. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Starfsumhverfi : Samdráttur í iðnaði sem er stærsta útflutningsgrein hagkerfisins

Í Viðskiptablaðinu er fjallað um nýja greiningu SI um útflutningstekjur iðnaðar. 

10. júl. 2024 Almennar fréttir Efnahagsmál Iðnaður og hugverk Mannvirki : Iðnaður er stærsta útflutningsgreinin

Í nýrri greiningu SI kemur fram að iðnaður sé stærsta útflutningsgreinin.

9. júl. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Opið fyrir ábendingar til Hönnunarverðlauna Íslands

Opið er til miðnættis 4. september fyrir ábendingar til Hönnunarverðlauna Íslands 2024.

8. júl. 2024 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Borgaryfirvöld hlusti á sjónarmið SI til nýbygginga

Í leiðara Morgunblaðsins er fjallað um lóðaskort.

Síða 10 af 21