Fréttasafn (Síða 211)
Fyrirsagnalisti
Hugverkaráð SI mótar stefnu
Hugverkaráð SI stóð fyrir stefnumótunarfundi í vikunni þar sem rætt var um helstu málefni ráðsins og viðfangsefnin sem eru framundan.
Fleiri nýnemar í HR í ár en í fyrra
Það eru fleiri nýnemar sem hefja nám í HR núna en í fyrra eða um 1.340 nýnemar sem er um 7% fjölgun frá síðasta skólaári.
Heimsóknir í aðildarfyrirtæki SI
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, og Árni Jóhannesson, sviðsstjóri mannvirkjasviðs SI, lögðu land undir fót og heimsóttu nokkur aðildarfyrirtæki SI í Borgarfirði og á Grundartanga.
Peningastefnunefndin hikar vegna gengislækkunar
Ingólfur Bender, hagfræðingur SI, skrifar um ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankans að halda stýrivöxtum bankans óbreyttum að þessu sinni eftir að hafa lækkað þá á tveimur síðustu vaxtaákvörðunarfundum sínum í maí og júní um samtals 0,5 prósentur.
Fyrirhugaðar breytingar á mannvirkjalögum kynntar
Samtök iðnaðarins stóðu fyrir kynningarfundi um fyrirhugaðar breytingar á mannvirkjalögum.
Kallað eftir tilnefningum fyrir umhverfisverðlaun atvinnulífsins
Óskað er eftir tilnefningum fyrir umhverfisverðlaun atvinnulífsins þar sem þau fyrirtæki sem staðið hafa sig vel í umhverfismálum eru verðlaunuð.
Líkur á lækkun stýrivaxta
Ingólfur Bender, hagfræðingur SI, skrifar um næstu vaxtaákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankans. Niðurstaða nefndarinnar verður kynnt í næstu viku en samkvæmt nýbirtri könnun meðal aðila á fjármálamarkaði eru líkur á því að nefndin muni lækka stýrivexti bankans um 0,25 prósentur.
Mikill áhugi á kynningu Rannís og SI á stuðningi við nýsköpun
Fjölmennt var á fundi Rannís og SI í Húsi atvinnulífsins þar sem kynntur var stuðningur við nýsköpun.
Ísland er í 8. sæti í nýsköpun
Ísland er í 8. sæti á listanum yfir þau ríki sem standa sig hvað best í nýsköpun samkvæmt nýrri mælingu European Innovation Scoreboard.
Óljóst orðalag um kröfur um tengibúnað vegna hleðslu rafbíla
Samtök iðnaðarins gera athugasemdir við óljóst orðalag í drögum að breytingu á byggingarreglugerð þar sem lagt er til að gera skuli ráð fyrir tengibúnaði vegna hleðslu rafbíla í nýbyggingum og við endurbyggingu.
Innlendir framleiðendur verða fyrir áhrifum af komu Costco
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, ræddi um áhrif Costco á innlenda framleiðendur í síðdegisútvarpi Bylgjunnar.
Kynningarfundur um fyrirhugaðar breytingar á mannvirkjalögum
Samtök iðnaðarins standa fyrir kynningarfundi um fyrirhugaðar breytingar á mannvirkjalögum næstkomandi þriðjudag 22. ágúst kl. 8.30 í Húsi atvinnulífsins.
Nýr forseti tölvunarfræðideildar Háskólans í Reykjavík
Dr. Gísli Hjálmtýsson hefur verið ráðinn forseti tölvunarfræðideildar Háskólans í Reykjavík.
Opið fyrir tilnefningar í bókina Startup Guide Reykjavik
Hægt er að senda inn tilnefningar fyrir útgáfu bókar um frumkvöðlaumhverfið á höfuðborgarsvæðinu sem nefnist Startup Guide Reykjavik
Kynningarfundur um styrki Tækniþróunarsjóðs
Rannís og Samtök iðnaðarins standa fyrir kynningarfundi með Tækniþróunarsjóði næstkomandi fimmtudag 17. ágúst kl. 8.30-10.00 í Húsi atvinnulífsins, Borgartúni 35.
Neyslustýring stjórnvalda í bílakaupum hefur tekist
Stefna stjórnvalda að hækka vörugjöld á stærri bíla sem menga meira hefur ýtt undir innflutning og sölu á minni og sparneytnari bílum.
Góðgæti úr illseljanlegu og útlitsgölluðu hráefni
Boðið var upp á góðgæti úr illseljanlegum og útlitsgölluðum vörum á viðburðinum Óhóf sem haldinn var í Petersen svítunni í Gamla bíói í gær.
Þarf meiri áræðni stjórnvalda í uppbyggingu gagnavera
Í leiðara Viðskiptablaðsins þessa vikuna er kastljósinu beint að uppbyggingu gagnavera hér á landi.
Samkeppnishæfnin þverrandi vegna sterks gengis krónunnar
Í umfjöllun Viðskiptablaðsins í dag kemur fram að samkeppnishæfni íslensks atvinnulífs fari þverrandi vegna þess mikla kostnaðar sem fylgir sterku gengi krónunnar.
Skráning hafin í Fast 50 og Rising Star
Opnað hefur verið fyrir skráningar í Fast 50 og Rising Star sem nú er haldið í þriðja sinn.
