Fréttasafn: 2017 (Síða 5)
Fyrirsagnalisti
Íslenskt lið tekur þátt í keppninni Ecotrophelia Europe í London
Íslenskt lið háskólanemenda tekur þátt í nýsköpunarkeppnin Ecotrophelia Europe sem verður haldin í London 21.-22. nóvember.
Næsta ríkisstjórn hefur val um nýsköpun eða stöðnun
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar í Morgunblaðinu í dag um að næsta ríkisstjórn hafi val um stöðnun eða að bæta lífskjör til framtíðar litið með nýsköpun.
MH vann Boxið annað árið í röð
Lið MH vann Boxið - framkvæmdakeppni framhaldsskólanna annað árið í röð en átta lið kepptu til úrslita í HR síðastliðinn laugardag.
Sigurvegarar á uppskeruhátíð íslenska tæknigeirans
Guide to Iceland, DTE og Platome líftækni voru sigurvegarar á uppskeruhátíð íslenska tæknigeirans.
Leyfa á fleirum að njóta íslenskrar hönnunar og framleiðslu
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, tók þátt í pallborðsumræðum á málþingi um hönnun í ferðaþjónustu sem fram fór í Iðnó í gær í tengslum við Hönnunarverðlaun Íslands.
Menntakerfið þarf nýja hugsun og nýjar áherslur
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar grein í Fréttablaðið í dag um að menntakerfið sé ekki eyland.
Marshall-húsið og Bláa lónið fá hönnunarverðlaunin í ár
Marshall-húsið og Bláa lónið hlutu hönnunarverðlaunin í ár en verðlaunin voru afhent í fjórða sinn við hátíðlega athöfn í Iðnó í gærkvöldi.
Markaðsmál til umfjöllunar á fræðslufundi Litla Íslands
Markaðsmál verða til umfjöllunar á öðrum fundi fræðslufundarraðar Litla Íslands.
Mikill áhugi á Verk og vit
Undirbúningur fyrir stórsýninguna Verk og vit gengur vel og eru þegar komnir 80 sýnendur.
Hátt í 5.000 nemendur fá Microbit smátölvur til að forrita
Fyrstu Microbit smátölvurnar voru afhentar til um 100 nemenda í 6. bekk Austurbæjarskóla og Hólabrekkuskóla í dag.
Íslenskur bjór hjá Lady Brewery
Starfsmenn SI heimsóttu Lady Brewery sem er eitt af mörgum handverksbrugghúsum á Íslandi.
Yngri ráðgjafar boða til fyrsta fundar YR
Fyrsti fundur Yngri ráðgjafa, YR, verður haldinn fimmtudaginn 16. nóvember næstkomandi.
Hönnunarverðlaun og málþing
Hönnunarverðlaun og málþing um hönnun verða í Iðnó næstkomandi fimmtudag.
Aðalfundur SÍK framundan
Aðalfundur Sambands íslenskra kvikmyndaframleiðenda, SÍK, verður haldinn 16. nóvember næstkomandi.
Sigríður Mogensen nýr sviðsstjóri hugverkasviðs SI
Sigríður Mogensen hefur verið ráðin sviðsstjóri hugverkasviðs Samtaka iðnaðarins.
Aðventugleði kvenna í iðnaði
Samtök iðnaðarins bjóða konum í iðnaði í aðventugleði fimmtudaginn 23. nóvember kl. 17-19 á Vox Club, Hilton Reykjavík Nordica.
Sex sprota- og tæknifyrirtæki kynna sig á Fast 50 viðburðinum
Sex sprota- og tæknifyrirtæki hafa verið valin til að taka þátt í alþjóðlegu keppninni Rising Star.
Ráðstefna um menntun og færni á vinnumarkaði
Menntun og færni á vinnumarkaði er yfirskrift ráðstefnu sem haldinn verður á Hilton Hótel Reykjavík Nordica.
Heimsóttu fimm húsgagna- og innréttingaframleiðendur
Framkvæmdastjóri SI og sviðsstjóri mannvirkjasviðs SI heimsóttu fimm húsgagna- og innréttingaframleiðendur í vikunni.
Of lítið byggt af íbúðum á höfuðborgarsvæðinu
Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, skrifar um að fjölgun íbúða nái ekki að halda í við takt fólksfjölgunar á höfuðborgarsvæðinu.