Fréttasafn



Fréttasafn: 2017 (Síða 5)

Fyrirsagnalisti

14. nóv. 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Íslenskt lið tekur þátt í keppninni Ecotrophelia Europe í London

Íslenskt lið háskólanemenda tekur þátt í nýsköpunarkeppnin Ecotrophelia Europe sem verður haldin í London 21.-22. nóvember.

13. nóv. 2017 Almennar fréttir Nýsköpun : Næsta ríkisstjórn hefur val um nýsköpun eða stöðnun

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar í Morgunblaðinu í dag um að næsta ríkisstjórn hafi val um stöðnun eða að bæta lífskjör til framtíðar litið með nýsköpun.

13. nóv. 2017 Almennar fréttir Menntun : MH vann Boxið annað árið í röð

Lið MH vann Boxið - framkvæmdakeppni framhaldsskólanna annað árið í röð en átta lið kepptu til úrslita í HR síðastliðinn laugardag.

13. nóv. 2017 Almennar fréttir Nýsköpun : Sigurvegarar á uppskeruhátíð íslenska tæknigeirans

Guide to Iceland, DTE og Platome líftækni voru sigurvegarar á uppskeruhátíð íslenska tæknigeirans.

10. nóv. 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Leyfa á fleirum að njóta íslenskrar hönnunar og framleiðslu

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, tók þátt í pallborðsumræðum á málþingi um hönnun í ferðaþjónustu sem fram fór í Iðnó í gær í tengslum við Hönnunarverðlaun Íslands. 

10. nóv. 2017 Almennar fréttir Menntun : Menntakerfið þarf nýja hugsun og nýjar áherslur

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar grein í Fréttablaðið í dag um að menntakerfið sé ekki eyland.

10. nóv. 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Marshall-húsið og Bláa lónið fá hönnunarverðlaunin í ár

Marshall-húsið og Bláa lónið hlutu hönnunarverðlaunin í ár en verðlaunin voru afhent í fjórða sinn við hátíðlega athöfn í Iðnó í gærkvöldi. 

8. nóv. 2017 Almennar fréttir Menntun : Markaðsmál til umfjöllunar á fræðslufundi Litla Íslands

Markaðsmál verða til umfjöllunar á öðrum fundi fræðslufundarraðar Litla Íslands.

8. nóv. 2017 Almennar fréttir Mannvirki : Mikill áhugi á Verk og vit

Undirbúningur fyrir stórsýninguna Verk og vit gengur vel og eru þegar komnir 80 sýnendur.

8. nóv. 2017 Almennar fréttir Menntun : Hátt í 5.000 nemendur fá Microbit smátölvur til að forrita

Fyrstu Microbit smátölvurnar voru afhentar til um 100 nemenda í 6. bekk Austurbæjarskóla og Hólabrekkuskóla í dag.

7. nóv. 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Íslenskur bjór hjá Lady Brewery

Starfsmenn SI heimsóttu Lady Brewery sem er eitt af mörgum handverksbrugghúsum á Íslandi.

7. nóv. 2017 Almennar fréttir Mannvirki : Yngri ráðgjafar boða til fyrsta fundar YR

Fyrsti fundur Yngri ráðgjafa, YR, verður haldinn fimmtudaginn 16. nóvember næstkomandi.

7. nóv. 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Hönnunarverðlaun og málþing

Hönnunarverðlaun og málþing um hönnun verða í Iðnó næstkomandi fimmtudag.

7. nóv. 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Aðalfundur SÍK framundan

Aðalfundur Sambands íslenskra kvikmyndaframleiðenda, SÍK, verður haldinn 16. nóvember næstkomandi.

6. nóv. 2017 Almennar fréttir : Sigríður Mogensen nýr sviðsstjóri hugverkasviðs SI

Sigríður Mogensen hefur verið ráðin sviðsstjóri hugverkasviðs Samtaka iðnaðarins. 

6. nóv. 2017 Almennar fréttir : Aðventugleði kvenna í iðnaði

Samtök iðnaðarins bjóða konum í iðnaði í aðventugleði fimmtudaginn 23. nóvember kl. 17-19 á Vox Club, Hilton Reykjavík Nordica.

6. nóv. 2017 Almennar fréttir Nýsköpun : Sex sprota- og tæknifyrirtæki kynna sig á Fast 50 viðburðinum

Sex sprota- og tæknifyrirtæki hafa verið valin til að taka þátt í alþjóðlegu keppninni Rising Star.

6. nóv. 2017 Almennar fréttir Menntun : Ráðstefna um menntun og færni á vinnumarkaði

Menntun og færni á vinnumarkaði er yfirskrift ráðstefnu sem haldinn verður á Hilton Hótel Reykjavík Nordica.

3. nóv. 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Heimsóttu fimm húsgagna- og innréttingaframleiðendur

Framkvæmdastjóri SI og sviðsstjóri mannvirkjasviðs SI heimsóttu fimm húsgagna- og innréttingaframleiðendur í vikunni.

3. nóv. 2017 Almennar fréttir Mannvirki : Of lítið byggt af íbúðum á höfuðborgarsvæðinu

Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, skrifar um að fjölgun íbúða nái ekki að halda í við takt fólksfjölgunar á höfuðborgarsvæðinu.

Síða 5 af 25