Fréttasafn



Fréttasafn: 2017 (Síða 4)

Fyrirsagnalisti

23. nóv. 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Íslensk framleiðsla til umræðu á fyrsta Framleiðsluþingi SI

Tækifæri og áskoranir þeirra sem framleiða íslenskt verður til umræðu á fyrsta Framleiðsluþingi SI í Hörpu 6. desember.

23. nóv. 2017 Almennar fréttir Menntun : Fræðsla um samningagerð hjá Litla Íslandi

Á morgun er fjórði fundurinn í fræðslufundaröð Litla Íslands og fjallar hann um samningagerð.

22. nóv. 2017 Almennar fréttir Menntun : Fyrsta verk nýs þings að leiðrétta mistök við lagasetningu

Dómsmálaráðherra, Sigríður Á. Andersen, segir í Morgunblaðinu í dag að í ráðuneytinu sé tilbúið frumvarp sem leiðrétti mistök sem gerð voru við lagasetningu.

22. nóv. 2017 Almennar fréttir Mannvirki : Frjór jarðvegur til aukinna fjárfestinga að mati Landsbankans

Í þjóðhagsspá Hagfræðideildar Landsbankans kemur fram að jarðvegur til aukinnar fjárfestingar í atvinnulífinu hafi líklega aldrei verið jafn frjósamur.

22. nóv. 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Framkvæmdastjóri SI heimsótti Solid Clouds

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, heimsótti tölvuleikjafyrirtækið Solid Clouds þar sem starfa 16 manns.

21. nóv. 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Ný stjórn SÍK

Ný stjórn var kosin á aðalfundi Sambands íslenskra kvikmyndaframleiðenda (SÍK).

21. nóv. 2017 Almennar fréttir Menntun : Iðnnema vísað úr landi því iðnnám er ekki nám í skilningi laga

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, var í viðtali á Bylgjunni í morgun þar sem kemur fram að iðnnám telst ekki vera nám í skilningi laga sem breytt var um áramótin. 

21. nóv. 2017 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Þróun fasteignaverðs stór óvissuþáttur í þróun verðbólgu

Kaflaskil í verðbólguþróun er yfirskrift fréttar Morgunblaðsins í dag þar sem meðal annars er rætt við Ingólf Bender, aðalhagfræðing Samtaka iðnaðarins.

21. nóv. 2017 Almennar fréttir : Aðventugleði kvenna í iðnaði fer fram í vikunni

Nú fer hver að verða síðastur að skrá sig á Aðventugleði kvenna í iðnaði sem fram fer næstkomandi fimmtudag 23. nóvember kl. 17-19 á Vox Club.

20. nóv. 2017 Almennar fréttir Menntun : Iðn-, raun- og tæknigreinar kynntar fyrir nemendum

Um 30 fyrirtæki á Norðurlandi vestra kynntu starfsemi sína fyrir nemendum 8. til 10. bekkja.

18. nóv. 2017 Almennar fréttir Mannvirki : Óskum eftir viðskiptastjóra á sviði rafiðnaðar og mannvirkjagerðar

Við leitum að kraftmiklum og skipulögðum einstaklingi til að sinna fjölbreyttum verkefnum á mannvirkjasviði Samtaka iðnaðarins.

17. nóv. 2017 Almennar fréttir Nýsköpun : Hvetja nýja ríkisstjórn til að lyfta þaki af endurgreiðslu

Forstjórar fjögurra nýsköpunarfyrirtækja skrifuðu grein í ViðskiptaMoggann þar sem þeir hvetja nýja ríkisstjórn til að afnema þak af endurgreiðslu vegna kostnaðar við nýsköpun og þróun.

17. nóv. 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Fundur um íslenska bjórframleiðslu

Íslensk bjórframleiðsla verður til umfjöllunar á fundi FVH og SI næstkomandi miðvikudag.

17. nóv. 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Opinber innkaupastefna myndi ýta undir vöxt í hönnun og framleiðslu

Í grein Sigurðar Hannessonar, framkvæmdastjóra SI, í ViðskiptaMogganum kemur fram að ef mörkuð væri opinber stefna í innkaupum með áherslu á íslenska hönnun og framleiðslu myndi það ýta enn frekar undir vöxt á þessum sviðum.

16. nóv. 2017 Almennar fréttir Mannvirki : Ný gátt Mannvirkjastofnunar kynnt á fundi SAMARK

Á fundi SAMARK í dag var fjallað um rafræna stjórnsýslu í tengslum við byggingarleyfisumsóknir. 

16. nóv. 2017 Almennar fréttir Mannvirki : Eina ráðið við aukinni fólksfjölgun er að byggja meira

Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, ræddi um íbúðamarkaðinn í morgunþætti Rásar 2 í morgun.

16. nóv. 2017 Almennar fréttir Menntun : Viðhorfsbreyting þarf að eiga sér stað gagnvart iðn- og starfsnámi

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar grein í Fréttablaðið í dag þar sem hann segir að viðhorfsbreyting þurfi að eiga sér stað gagnvart iðn- og starfsnámi.

15. nóv. 2017 Almennar fréttir Menntun : Skrifað undir samning Samtaka iðnaðarins og Team Spark

Samtök iðnaðarins eru bakhjarl Team Spark og var undirrituðu samningur þess efnis í Háskólabíói.

15. nóv. 2017 Almennar fréttir : Uppfæra þarf samgönguáætlun og ríkisfjármálaáætlun vegna innviða

Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, skrifar í grein í Fréttablaðinu í dag um mikilvægi þess að ný ríkisstjórn forgangsraði í þágu innviða. 

14. nóv. 2017 Almennar fréttir Menntun : Gervigreind til umfjöllunar á fundi IÐUNNAR og SI

Gervigreind verður til umfjöllunar á þriðja fundinum í fundarröð IÐUNNAR og Samtaka iðnaðarins um fjórðu iðnbyltinguna sem fram fer næstkomandi fimmtudag

Síða 4 af 25