Fréttasafn



Fréttasafn: 2017 (Síða 3)

Fyrirsagnalisti

6. des. 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Hið opinbera sýni gott fordæmi og kaupi innlenda framleiðslu

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, ræðir um íslenskan framleiðsluiðnað í viðtali í Markaðnum sem fylgir Fréttablaðinu í dag.

5. des. 2017 Almennar fréttir Menntun : Iðnnám orðið hornreka í skólakerfinu

Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, ræddi um iðnnám í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni.

5. des. 2017 Almennar fréttir : Metnaðarfull áform í stjórnarsáttmálanum

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, ræddi um nýjan stjórnarsáttmála í morgunþætti Rásar 1. 

4. des. 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Hugverkaráð SI fagnar áherslum í nýjum stjórnarsáttmála

Hugverkaráð Samtaka iðnaðarins lýsir yfir mikilli ánægju með áform nýrrar ríkisstjórnar VG, Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks eins og þau birtast í nýjum stjórnarsáttmála.

4. des. 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Nýr viðskiptastjóri hjá SI

Guðrún Birna Jörgensen hefur verið ráðin viðskiptastjóri á framleiðslusviði Samtaka iðnaðarins og hóf hún störf nú um mánaðarmótin. 

4. des. 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Óformleg stefna í Danmörku að hampa því sem er danskt

Í Morgunblaðinu í dag ræðir Ásgeir Ingvarsson, blaðamaður, við Jens Holst-Nielsen, sem er meðal fyrirlesara á Framleiðsluþingi SI sem fram fer í Hörpu á miðvikudaginn.

1. des. 2017 Almennar fréttir Mannvirki : Rafverktakar héldu upp á 90 ára afmæli FLR í Perlunni

Félag löggiltra rafverktaka, FLR, sem er aðildarfélag SI, hélt upp á 90 ára afmæli sitt fyrir skömmu.

1. des. 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Málmur heimsækir Norðurland

Stjórn Málms hélt stjórnarfund á Akureyri og af því tilefni heimsótti stjórnin og starfsmenn SI fyrirtæki á Norðurlandi.

1. des. 2017 Almennar fréttir : Góð fyrirheit í nýjum stjórnarsáttmála

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar um nýjan stjórnarsáttmála í Fréttablaðinu í dag.

30. nóv. 2017 Almennar fréttir : SI og BGS slíta viðræðum

Bílgreinasambandið (BGS) mun ekki ganga til liðs við Samtök iðnaðarins (SI) eins og stefnt var að, en fyrr á þessu ári hófust samningaviðræður milli aðila sem ekki gengu eftir. 

29. nóv. 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : SI heimsækja Nóa Siríus

Starfsmenn Samtaka iðnaðarins heimsóttu sælgætisgerðina Nóa Síríus í Hesthálsi í dag.

29. nóv. 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Heimsmet í skattlagningu á áfengi

Félag Viðskiptafræðinga og hagfræðinga og Samtök iðnaðarins boðuðu til fundar um íslenska bjórframleiðslu fyrir skömmu.

29. nóv. 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Um 100 manns frá Íslandi á Slush ráðstefnunni í Helsinki

Um 100 manns frá Íslandi taka þátt í Slush tækni- og sprotaráðstefnunni sem haldin er í Helsinki þessa dagana.

28. nóv. 2017 Almennar fréttir Nýsköpun : Starfsumhverfi rannsókna og þróunar er lakara hér á landi

Í Morgunblaðinu í dag er fjallað um þá staðreynd að útgjöld til rannsókna og þróunar lækkuðu hér á landi á milli ára sem hlutfall af vergri landsframleiðslu úr 2,17% í 2,08%.

27. nóv. 2017 Almennar fréttir : Markmiðasetning til umfjöllunar hjá Litla Íslandi

Fimmti fundurinn í fræðslufundaröð Litla Íslands sem fjallar um markmiðasetningu verður haldinn næstkomandi föstudag. 

24. nóv. 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Þarf að hugsa marga hluti upp á nýtt

Sigríður Mogensen, nýráðin sviðsstjóri hugverkasviðs SI, var í viðtali í nýjasta tölublaði Viðskiptablaðsins.

24. nóv. 2017 Almennar fréttir : Aðventugleði kvenna í iðnaði

Fjölmargar konur mættu í Aðventugleði kvenna í iðnaði sem haldin var á Vox Club í gær. 

24. nóv. 2017 Almennar fréttir : YARM hlaut Skúlaverðlaunin 2017

Skúlaverðlaunin 2017 voru afhent í gær á fyrsta opnunardegi sýningarinnar Handverk og hönnun í Ráðhúsi Reykjavíkur.

23. nóv. 2017 Almennar fréttir Mannvirki : Félag blikksmiðjueigenda fagnaði 80 ára afmæli

Félag blikksmiðjueigenda, FBE, sem er eitt af aðildarfélögum SI, fagnaði 80 ára afmæli félagsins.

23. nóv. 2017 Almennar fréttir Mannvirki : Þarf að byggja enn fleiri íbúðir

Í Morgunblaðinu í dag er sagt frá vísbendingum um að breytt samsetning heimila muni ýta undir skort á íbúðum á höfuðborgarsvæðinu á næstu árum. 

Síða 3 af 25