Fréttasafn



Fréttasafn: 2017 (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

14. des. 2017 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Mörg fyrirtæki mundu ekki ráða við nýja persónuverndarsekt

Í frétt ViðskiptaMoggans í dag er sagt frá því að mörg fyrirtæki mundu ekki ráða við að greiða nýja persónuverndarsekt.

13. des. 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Aðdráttarafl í málm- og skipaiðnaði í miðborginni

Starfsmenn SI heimsóttu í dag tvö aðildarfyrirtæki sem tilheyra Málmi, samtök fyrirtækja í málm- og skipaiðnaði.

13. des. 2017 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Ákall um stöðugleika snýst um stöðug starfsskilyrði

Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, segir í grein í Markaðnum sem fylgir Fréttablaðinu í dag að ákall iðnaðarins um stöðugleika snúist um stöðug starfsskilyrði.

12. des. 2017 Almennar fréttir : Þrír nýir starfsmenn ráðnir til Samtaka iðnaðarins

Þrír nýir starfsmenn hafa verið ráðnir til Samtaka iðnaðarins. 

12. des. 2017 Almennar fréttir Lögfræðileg málefni : Fá fyrirtæki hafa hafið undirbúning fyrir ný persónuverndarlög

Í nýrri könnun meðal aðildarfyrirtækja Samtaka iðnaðarins kemur fram að 24% fyrirtækja hafa hafið undirbúning fyrir gildistöku nýrra persónuverndarlaga og 72% hafa ekki hafið undirbúning. 

12. des. 2017 Almennar fréttir Menntun : Aukið fé til að efla iðn- og verknám

Lilja Alfreðsdóttir, menntamálaráðherra, segir í viðtali á Bylgjunni að setja eigi aukið fé í framhaldsskóla gagngert til að efla iðn- og verknám.

12. des. 2017 Almennar fréttir Mannvirki : Nær uppselt á Verk og vit

Sýningarsvæðið á stórsýningunni Verk og vit er nær uppselt nú þegar rétt um þrír mánuðir eru í sýninguna.

11. des. 2017 Almennar fréttir Menntun : Opnað fyrir tilnefningar vegna Menntaverðlauna atvinnulífsins

Opnað hefur verið fyrir tilnefningar vegna Menntaverðlauna atvinnulífsins sem verða afhent í Hörpu fimmtudaginn 15. febrúar á næsta ári.

11. des. 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Gott orðspor eykur verðmæti vara

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, hvetur til þess í grein sinni sem birt var í Morgunblaðinu um helgina að vörumerkið Ísland verði ræktað betur. 

8. des. 2017 Almennar fréttir Menntun : Það verður alltaf þörf fyrir iðnmenntað fólk á vinnumarkaði

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, ræðir um að auka þurfi vægi iðnmenntunar í viðtali í Markaðnum sem fylgdi Fréttablaðinu í vikunni.

7. des. 2017 Almennar fréttir : SI boðar til fundar um breytingar á persónuverndarlögum

SI verður með fund næstkomandi þriðjudag fyrir félagsmenn um þær breytingar sem framundan eru á persónuverndarlögum.

7. des. 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Fyrsta Framleiðsluþing SI fór fram fyrir fullum sal í Hörpu

Fyrsta Framleiðsluþing SI fór fram fyrir fullum sal þegar hátt í 200 manns mættu til að hlýða á fjölmörg erindi og pallborðsumræður um það sem snertir íslenskan framleiðsluiðnað.

7. des. 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Hægt að nota þúsund sprittkerti til að búa til reiðhjól

Samtök iðnaðarins taka þátt í átaki við að safna saman áli í sprittkertum til endurvinnslu. 

7. des. 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Jákvætt viðhorf til íslenskrar framleiðslu

Bryndís Skúladóttir, sviðsstjóri framleiðslusviðs SI, sagði frá viðhorfi landsmanna til íslenskra framleiðslufyrirtækja og íslenskra framleiðsluvara á Framleiðsluþingi SI.

7. des. 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Fjölga þarf sendiherrum Íslands sem stuðla að góðu orðspori

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, ræddi um mikilvægi þess að fjölga sendiherrum Íslands í viðtali í Markaðnum sem fylgdi Fréttablaðinu. 

6. des. 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Framleiðum og kaupum íslensk gæði

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, talaði um verðmæti íslenskrar framleiðslu í erindi sínu á Framleiðsluþingi SI sem haldið var í Hörpu í morgun.

6. des. 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Framleiðsluiðnaðurinn þarf gott starfsumhverfi til að dafna

Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, setti fyrsta Framleiðsluþing SI sem haldið var í Hörpu í morgun. 

6. des. 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Fjölmörg ónýtt tækifæri í gagnaversiðnaði hér á landi

Jóhann Þór Jónsson, forstöðumaður rekstrar hjá Advania Ísland og formaður DCI skrifar um gagnaversiðnaðinn í Markaðinn sem fylgir Fréttablaðinu í dag.

6. des. 2017 Almennar fréttir : Lykilatriði í bókhaldi til umfjöllunar hjá Litla Íslandi

Síðasti fundurinn í fræðslufundaröð Litla Íslands lýkur á föstudaginn næstkomandi 8. desember með fundi um bókhald. 

6. des. 2017 Almennar fréttir : Bein útsending á Vísi frá Framleiðsluþingi SI

Bein útsending er frá Framleiðsluþingi á SI á Vísi.

Síða 2 af 25