Fréttasafn: 2017 (Síða 2)
Fyrirsagnalisti
Mörg fyrirtæki mundu ekki ráða við nýja persónuverndarsekt
Í frétt ViðskiptaMoggans í dag er sagt frá því að mörg fyrirtæki mundu ekki ráða við að greiða nýja persónuverndarsekt.
Aðdráttarafl í málm- og skipaiðnaði í miðborginni
Starfsmenn SI heimsóttu í dag tvö aðildarfyrirtæki sem tilheyra Málmi, samtök fyrirtækja í málm- og skipaiðnaði.
Ákall um stöðugleika snýst um stöðug starfsskilyrði
Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, segir í grein í Markaðnum sem fylgir Fréttablaðinu í dag að ákall iðnaðarins um stöðugleika snúist um stöðug starfsskilyrði.
Þrír nýir starfsmenn ráðnir til Samtaka iðnaðarins
Þrír nýir starfsmenn hafa verið ráðnir til Samtaka iðnaðarins.
Fá fyrirtæki hafa hafið undirbúning fyrir ný persónuverndarlög
Í nýrri könnun meðal aðildarfyrirtækja Samtaka iðnaðarins kemur fram að 24% fyrirtækja hafa hafið undirbúning fyrir gildistöku nýrra persónuverndarlaga og 72% hafa ekki hafið undirbúning.
Aukið fé til að efla iðn- og verknám
Lilja Alfreðsdóttir, menntamálaráðherra, segir í viðtali á Bylgjunni að setja eigi aukið fé í framhaldsskóla gagngert til að efla iðn- og verknám.
Nær uppselt á Verk og vit
Sýningarsvæðið á stórsýningunni Verk og vit er nær uppselt nú þegar rétt um þrír mánuðir eru í sýninguna.
Opnað fyrir tilnefningar vegna Menntaverðlauna atvinnulífsins
Opnað hefur verið fyrir tilnefningar vegna Menntaverðlauna atvinnulífsins sem verða afhent í Hörpu fimmtudaginn 15. febrúar á næsta ári.
Gott orðspor eykur verðmæti vara
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, hvetur til þess í grein sinni sem birt var í Morgunblaðinu um helgina að vörumerkið Ísland verði ræktað betur.
Það verður alltaf þörf fyrir iðnmenntað fólk á vinnumarkaði
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, ræðir um að auka þurfi vægi iðnmenntunar í viðtali í Markaðnum sem fylgdi Fréttablaðinu í vikunni.
SI boðar til fundar um breytingar á persónuverndarlögum
SI verður með fund næstkomandi þriðjudag fyrir félagsmenn um þær breytingar sem framundan eru á persónuverndarlögum.
Fyrsta Framleiðsluþing SI fór fram fyrir fullum sal í Hörpu
Fyrsta Framleiðsluþing SI fór fram fyrir fullum sal þegar hátt í 200 manns mættu til að hlýða á fjölmörg erindi og pallborðsumræður um það sem snertir íslenskan framleiðsluiðnað.
Hægt að nota þúsund sprittkerti til að búa til reiðhjól
Samtök iðnaðarins taka þátt í átaki við að safna saman áli í sprittkertum til endurvinnslu.
Jákvætt viðhorf til íslenskrar framleiðslu
Bryndís Skúladóttir, sviðsstjóri framleiðslusviðs SI, sagði frá viðhorfi landsmanna til íslenskra framleiðslufyrirtækja og íslenskra framleiðsluvara á Framleiðsluþingi SI.
Fjölga þarf sendiherrum Íslands sem stuðla að góðu orðspori
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, ræddi um mikilvægi þess að fjölga sendiherrum Íslands í viðtali í Markaðnum sem fylgdi Fréttablaðinu.
Framleiðum og kaupum íslensk gæði
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, talaði um verðmæti íslenskrar framleiðslu í erindi sínu á Framleiðsluþingi SI sem haldið var í Hörpu í morgun.
Framleiðsluiðnaðurinn þarf gott starfsumhverfi til að dafna
Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, setti fyrsta Framleiðsluþing SI sem haldið var í Hörpu í morgun.
Fjölmörg ónýtt tækifæri í gagnaversiðnaði hér á landi
Jóhann Þór Jónsson, forstöðumaður rekstrar hjá Advania Ísland og formaður DCI skrifar um gagnaversiðnaðinn í Markaðinn sem fylgir Fréttablaðinu í dag.
Lykilatriði í bókhaldi til umfjöllunar hjá Litla Íslandi
Síðasti fundurinn í fræðslufundaröð Litla Íslands lýkur á föstudaginn næstkomandi 8. desember með fundi um bókhald.
Bein útsending á Vísi frá Framleiðsluþingi SI
Bein útsending er frá Framleiðsluþingi á SI á Vísi.