Fréttasafn: 2017
Fyrirsagnalisti
Gleðilegt nýtt ár
Samtök iðnaðarins óska félagsmönnum sínum og landsmönnum öllum farsældar á nýju ári og við þökkum samfylgdina á árinu sem er að líða.
Iðnnemar fá dvalarleyfi á Íslandi með breyttum lögum
Á Alþingi voru samþykktar breytingar á útlendingalöggjöfinni sem dómsmálaráðherra, Sigríður Á. Andersen, lagði fyrir þingið.
Staðan á vinnumarkaði ræður úrslitum
Í tímaritinu Áramót sem Viðskiptablaðið gefur út segir Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI að staðan á vinnumarkaði muni skera úr um það hvort ríkisstjórnin geti unnið að framgangi stjórnarsáttmálans.
Helsta verkefnið 2018 er aukin samkeppnishæfni Íslands
Framkvæmdastjóri SI segir að aukin samkeppnishæfni Íslands og mótun framtíðarsýnar sé helsta verkefni stjórnvalda, atvinnulífs og raunar samfélagsins alls árið 2018.
Ný stjórn IGI
Aðalfundur IGI, Samtaka leikjaframleiðenda, var haldinn í gær á Bryggjunni Brugghúsi.
Loforð um lækkun tryggingagjalds verði efnt á nýju ári
Lækkun tryggingagjalds í samræmi við loforð stjórnvalda er meðal þess sem framkvæmdastjóri SI vill sjá á nýju ári.
Gleðilega hátíð
Samtök iðnaðarins senda félagsmönnum sínum og landsmönnum öllum bestu óskir um gleðileg jól og farsæld á nýju ári.
SI áforma að innleiða samskiptaviðmið á nýju ári
Í Morgunblaðinu í dag er sagt frá því að SI muni innleiða á nýju ári samkeppnisréttarstefnu og samskiptaviðmið.
Framtíðarsýn LABAK breytt til að taka af öll tvímæli
Í svarbréfi Landssambands bakarameistara, LABAK, til Samkeppniseftirlitsins kemur fram að framtíðarsýn félagsins hafi nú þegar verið breytt.
Verðmætur kvikmyndaiðnaður ræktar vörumerkið Ísland
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar um verðmætan íslenskan kvikmyndaiðnað í Fréttablaðinu í dag.
Ár umbreytinga hjá Samtökum iðnaðarins
Í jólakveðju Guðrúnar Hafsteinsdóttur, formanns SI, kemur fram að liðið ár hafi verið mikið umbreytingaár hjá samtökunum.
RSK fyrirmynd annarra opinberra stofnana í nýsköpun
Framkvæmdastjóri SI, segir að móta þurfi skýra framtíðarsýn um nýsköpun í rekstri hins opinbera og telur RSK vera fyrirmynd annarra opinberra stofnana í nýsköpun.
SI kalla eftir stöðugleika í umsögn um fjárlagafrumvarpið
Í umsögn Samtaka iðnaðarins um fjárlög fyrir árið 2018 sem sent hefur verið á fjárlaganefnd kemur meðal annars fram að stjórn opinberra fjármála ásamt stjórn peningamála og aðilar vinnumarkaðarins þurfi að vera samhent.
Farið yfir árið 2017 á Hringbraut í kvöld
Farið verður yfir árið 2017 í þætti Péturs Einarssonar á Hringbraut í kvöld.
Grænir skátar taka líka við álinu í sprittkertunum
Grænir skátar hafa slegist í hóp þeirra sem standa fyrir endurvinnsluátaki á áli í sprittkertum.
Heimsókn í Össur
Framkvæmdastjóri SI heimsótti Össur í dag og skoðaði starfsstöð fyrirtækisins í Reykjavík.
Breyta lögum hið snarasta svo iðnnám verði nám í skilningi laga
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, segir í grein sinni í Morgunblaðinu að standa eigi við þau orð að breyta útlendingalöggjöfinni.
Styrking krónu og launahækkanir skerða samkeppnishæfni
Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, segir í Morgunblaðinu um helgina að styrking krónunnar og mikil hækkun launa hafi skert samkeppnishæfni.
SI undrast fyrirhugaðar verðhækkanir Landsvirkjunar
Í Morgunblaðinu í dag er rætt við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, um fyrirhugaðar verðhækkanir Landsvirkjunar.
Koma ætti Íslandi hærra á lista vörumerkja landa
Í Viðskiptablaðinu í dag er umfjöllun um niðurstöður úttektar þar sem lagt er mat á vörumerki landa þar sem Ísland er í 15. sæti.
- Fyrri síða
- Næsta síða