Fréttasafn



Fréttasafn: 2017

Fyrirsagnalisti

29. des. 2017 Almennar fréttir : Gleðilegt nýtt ár

Samtök iðnaðarins óska félagsmönnum sínum og landsmönnum öllum farsældar á nýju ári og við þökkum samfylgdina á árinu sem er að líða.

29. des. 2017 Almennar fréttir Menntun : Iðnnemar fá dvalarleyfi á Íslandi með breyttum lögum

Á Alþingi voru samþykktar breytingar á útlendingalöggjöfinni sem dómsmálaráðherra, Sigríður Á. Andersen, lagði fyrir þingið.

29. des. 2017 Almennar fréttir : Staðan á vinnumarkaði ræður úrslitum

Í tímaritinu Áramót sem Viðskiptablaðið gefur út segir Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI að staðan á vinnumarkaði muni skera úr um það hvort ríkisstjórnin geti unnið að framgangi stjórnarsáttmálans.

29. des. 2017 Almennar fréttir : Helsta verkefnið 2018 er aukin samkeppnishæfni Íslands

Framkvæmdastjóri SI segir að aukin sam­keppn­is­hæfni Íslands og mótun fram­tíð­ar­sýnar sé helsta verk­efni stjórn­valda, atvinnu­lífs og raunar sam­fé­lags­ins alls árið 2018. 

29. des. 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Ný stjórn IGI

Aðalfundur IGI, Samtaka leikjaframleiðenda, var haldinn í gær á Bryggjunni Brugghúsi.

28. des. 2017 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Loforð um lækkun tryggingagjalds verði efnt á nýju ári

Lækkun tryggingagjalds í samræmi við loforð stjórnvalda er meðal þess sem framkvæmdastjóri SI vill sjá á nýju ári.

22. des. 2017 Almennar fréttir : Gleðilega hátíð

Samtök iðnaðarins senda félagsmönnum sínum og landsmönnum öllum bestu óskir um gleðileg jól og farsæld á nýju ári. 

22. des. 2017 Almennar fréttir : SI áforma að innleiða samskiptaviðmið á nýju ári

Í Morgunblaðinu í dag er sagt frá því að SI muni innleiða á nýju ári samkeppnisréttarstefnu og samskiptaviðmið.

21. des. 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Framtíðarsýn LABAK breytt til að taka af öll tvímæli

Í svarbréfi Landssambands bakarameistara, LABAK, til Samkeppniseftirlitsins kemur fram að framtíðarsýn félagsins hafi nú þegar verið breytt.

21. des. 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Verðmætur kvikmyndaiðnaður ræktar vörumerkið Ísland

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar um verðmætan íslenskan kvikmyndaiðnað í Fréttablaðinu í dag.

21. des. 2017 Almennar fréttir : Ár umbreytinga hjá Samtökum iðnaðarins

Í jólakveðju Guðrúnar Hafsteinsdóttur, formanns SI, kemur fram að liðið ár hafi verið mikið umbreytingaár hjá samtökunum.

20. des. 2017 Almennar fréttir : RSK fyrirmynd annarra opinberra stofnana í nýsköpun

Framkvæmdastjóri SI, segir að móta þurfi skýra framtíðarsýn um nýsköpun í rekstri hins opinbera og telur RSK vera fyrirmynd annarra opinberra stofnana í nýsköpun. 

20. des. 2017 Almennar fréttir : SI kalla eftir stöðugleika í umsögn um fjárlagafrumvarpið

Í umsögn Samtaka iðnaðarins um fjárlög fyrir árið 2018 sem sent hefur verið á fjárlaganefnd kemur meðal annars fram að stjórn opinberra fjármála ásamt stjórn peningamála og aðilar vinnumarkaðarins þurfi að vera samhent. 

20. des. 2017 Almennar fréttir : Farið yfir árið 2017 á Hringbraut í kvöld

Farið verður yfir árið 2017 í þætti Péturs Einarssonar á Hringbraut í kvöld.

20. des. 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Grænir skátar taka líka við álinu í sprittkertunum

Grænir skátar hafa slegist í hóp þeirra sem standa fyrir endurvinnsluátaki á áli í sprittkertum. 

19. des. 2017 Almennar fréttir : Heimsókn í Össur

Framkvæmdastjóri SI heimsótti Össur í dag og skoðaði starfsstöð fyrirtækisins í Reykjavík. 

18. des. 2017 Almennar fréttir Menntun : Breyta lögum hið snarasta svo iðnnám verði nám í skilningi laga

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, segir í grein sinni í Morgunblaðinu að standa eigi við þau orð að breyta útlendingalöggjöfinni. 

18. des. 2017 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Styrking krónu og launahækkanir skerða samkeppnishæfni

Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, segir í Morgunblaðinu um helgina að styrking krónunnar og mikil hækkun launa hafi skert samkeppnishæfni.

15. des. 2017 Almennar fréttir Starfsumhverfi : SI undrast fyrirhugaðar verðhækkanir Landsvirkjunar

Í Morgunblaðinu í dag er rætt við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, um fyrirhugaðar verðhækkanir Landsvirkjunar. 

14. des. 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Koma ætti Íslandi hærra á lista vörumerkja landa

Í Viðskiptablaðinu í dag er umfjöllun um niðurstöður úttektar þar sem lagt er mat á vörumerki landa þar sem Ísland er í 15. sæti.

Síða 1 af 25