Fréttasafn



Fréttasafn: mars 2018 (Síða 4)

Fyrirsagnalisti

8. mar. 2018 Almennar fréttir : Stofna styrktarsjóð til að hvetja til iðn- og starfsnáms

Kvika og Samtök iðnaðarins hafa gert með sér samning um stofnun Hvatningarsjóðs Kviku sem hefur það hlutverk að veita styrki til nema í iðn- og starfsnámi. 

8. mar. 2018 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Heimsókn í eTactica

Starfsmenn SI heimsóttu fyrirtækið eTactica sem er meðal aðildarfyrirtækja samtakanna.

8. mar. 2018 Almennar fréttir Menntun : Verðmæt og eftirsótt menntun

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, ræddi um verðmæta og eftirsótta menntun á ráðstefnu Iðnmenntar.

8. mar. 2018 Almennar fréttir : Iðnþing í dag og útgáfa nýrrar skýrslu

Iðnþing fer fram í Silfurbergi í Hörpu í dag og samhliða þinginu gefa Samtök iðnaðarins út skýrslu með sama heiti og yfirskrift þingsins.

7. mar. 2018 Almennar fréttir : Ný skýrsla um samkeppnishæfni Íslands kemur út á morgun

Í tengslum við Iðnþing verður gefin út viðamikil skýrsla með sama heiti og yfirskrift þingsins: Ísland í fremstu röð - eflum samkeppnishæfnina. 

6. mar. 2018 Almennar fréttir : Kosningu SI lýkur á morgun

Kosningu Samtaka iðnaðarins lýkur á hádegi á morgun miðvikudaginn 7. mars

6. mar. 2018 Almennar fréttir Lögfræðileg málefni : Stefnubreyting sem stendur í vegi fyrir virkri samkeppni

Samtök iðnaðarins hafa sent inn umsögn um breytingar á raforkulögum og lögum um stofnun Landsnets.

5. mar. 2018 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Heimsókn í Nox Medical

Nox Medical fékk heimsókn frá starfsfólki SI síðastliðinn föstudag.

5. mar. 2018 Almennar fréttir : Starfsmenn SI skrifa undir sáttmála gegn einelti og áreitni

Starfsmenn SI hafa skrifað undir sáttmála gegn einelti, áreitni og ofbeldi.

5. mar. 2018 Almennar fréttir : Iðnþing í Hörpu á fimmtudaginn

Iðnþing fer fram í Silfurbergi í Hörpu næstkomandi fimmtudag kl. 13.30-17.00.

1. mar. 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Ráðstefna Verk og vit um framtíð höfuðborgarsvæðisins

Í tengslum við sýninguna Verk og vit verður efnt til ráðstefnu þar sem fjallað verður um framtíð höfuðborgarsvæðisins.

1. mar. 2018 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Heimsókn í CCEP

Starfsmenn SI heimsóttu Coca-Cola European Partners Ísland í vikunni.

Síða 4 af 4