Fréttasafn



Fréttasafn: mars 2018 (Síða 3)

Fyrirsagnalisti

13. mar. 2018 Almennar fréttir : Efni Iðnþings 2018 komið á vefinn

Nú er hægt að nálgast allt efni Iðnþings 2018 á vef SI. 

13. mar. 2018 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Kjötmeistari Íslands valinn

Fagkeppni Meistarafélags kjötiðnaðarmanna, MFK, fór fram fyrir skömmu þar sem Oddur Árnason hlaut titilinn Kjötmeistari Íslands. 

13. mar. 2018 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Bakaralandsliðið keppir í Danmörku

Íslenska bakaralandsliðið heldur til Danmerkur á fimmtudaginn og ætlar að keppa þar um helgina. 

13. mar. 2018 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Nýjar vörur til sýnis á HönnunarMars

Í tengslum við HönnunarMars ætla AgustaV og Kjartan Oskarsson Studio að opna nýtt sýningarrými að Funahöfða 3.

13. mar. 2018 Almennar fréttir Menntun : Markviss kynning og áhersla á færni gæti dregið úr brotthvarfi

Ingibjörg Ösp Stefánsdóttir, sviðsstjóri hjá SI, skrifar um baráttuna við brotthvarf nema úr framhaldsskólum.

12. mar. 2018 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Raforkuverð skapar ekki lengur samkeppnisforskot

ViðskiptaMogginn segir frá því að raforkuverð skapi ekki lengur samkeppnisforskot hér á landi.

12. mar. 2018 Almennar fréttir : Vel heppnað árshóf SI

Hátt í 400 manns voru á árshófi Samtaka iðnaðarins sem haldið var í Silfurbergi í Hörpu síðastliðinn föstudag. 

12. mar. 2018 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Sýning á nytjahlutum unnum úr áli í sprittkertum

Sýning á nytjahlutum sem unnir eru úr áli úr sprittkertum sem safnaðist eftir hátíðarnar.

12. mar. 2018 Almennar fréttir Nýsköpun : Umsóknum um einkaleyfi fækkar

Í ViðskiptaMogganum er sagt frá því að fjöldi einkaleyfa hér á landi er úr takt við þróun erlendis.

11. mar. 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Einkaaðilar komi að nauðsynlegri uppbyggingu innviða

Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, segir í frétt RÚV að ríki og sveitarfélög ráði ekki ein við nauðsynlega uppbyggingu innviða og einkaaðilar þurfi að koma að því.

11. mar. 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Verk og vit mikilvæg sýning bæði fyrir fagaðila og almenning

Framkvæmdastjóri SI tók þátt í að opna sýninguna Verk og vit.

11. mar. 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Öflun gjaldeyristekna byggir í ríkari mæli á innviðum

Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, segir öflun gjaldeyristekna byggja í ríkari mæli á innviðum.

11. mar. 2018 Almennar fréttir : Marka þarf skýra stefnu

Rætt var við framkvæmdastjóra SI og iðnaðarráðherra í frétt RÚV að Iðnþingi loknu.

11. mar. 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Bæði konur og karlar eiga að móta byggingariðnaðinn

Jóhanna Klara Stefánsdóttir, sviðsstjóri mannvirkjasviðs SI, talar um bygginga- og mannvirkjageirann og Verk og vit í viðtali á mbl.is.

9. mar. 2018 Almennar fréttir : Starfsár SI einkenndist af breytingum

Á aðalfundi SI kom fram að árið 2017 hafi einkennst af breytingum. 

9. mar. 2018 Almennar fréttir : Forsetahjónin hvetja fólk til að ganga til liðs við Team Iceland

Forsetahjónin bjóða heiminum að taka þátt í HM-ævintýri Íslendinga.

8. mar. 2018 Almennar fréttir : Tími verka er runninn upp

Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, flutti upphafsræðu Iðnþings sem fram fer í Silfurbergi í Hörpu í dag.

8. mar. 2018 Almennar fréttir : Bein útsending frá Iðnþingi sem fram fer í Hörpu

Bein útsending á mbl.is frá Iðnþingi.

8. mar. 2018 Almennar fréttir : Ályktun Iðnþings 2018

Ályktun Iðnþings 2018 sem samþykkt var á aðalfundi Samtaka iðnaðarins.

8. mar. 2018 Almennar fréttir : Guðrún Hafsteinsdóttir endurkjörin formaður SI

Á aðalfundi Samtaka iðnaðarins í morgun var Guðrún Hafsteinsdóttir, Kjörís, endurkjörin formaður. 

Síða 3 af 4