Fréttasafn



Fréttasafn: 2018 (Síða 19)

Fyrirsagnalisti

9. maí 2018 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Ársfundur Samáls

Álið verður aftur nýtt er yfirskrift ársfundar Samáls sem haldinn verður í Kaldalóni í Hörpu miðvikudaginn 16. maí næstkomandi.

9. maí 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Heimsókn til THG Arkitekta

Starfsmenn Samtaka iðnaðarins heimsóttu THG Arkitekta í vikunni.

9. maí 2018 Almennar fréttir : Ný stjórn Ljósmyndarafélags Íslands

Ný stjórn Ljósmyndarafélags Íslands var kosin á aðalfundi félagsins sem haldinn var í gær.

9. maí 2018 Almennar fréttir : Bein útsending frá leiðtogaumræðum í Gamla bíói

Bein útsending frá leiðtogaumræðum í Gamla bíói.

8. maí 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Aðalfundur Meistarafélags húsasmiða

Aðalfundur Meistarafélags húsasmiða, MFH, var haldinn í Húsi atvinnulífsins í Borgartúni 35 fyrir skömmu. 

8. maí 2018 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Kúla setur nýja vöru á markað

Í Viðskiptablaðinu er sagt frá nýsköpunarfyrirtækinu Kúlu sem er meðal aðildarfélaga SI og fékk nýlega samtals 30 milljóna króna fjárfestingu. 

8. maí 2018 Almennar fréttir : Leiðtogaumræður um Reykjavík í Gamla bíói

Oddvitar stærstu framboðanna í Reykjavík fyrir sveitarstjórnarkosningarnar 26. maí næstkomandi mætast á opnum fundi í Gamla bíó á morgun.

7. maí 2018 Almennar fréttir : „Stóraukin fjárfesting“ í samgöngumálum eru orðin tóm

Í umsögn SI um tillögu til þingsályktunar um fjármálaáætlun koma fram margvíslegar athugasemdir.

7. maí 2018 Almennar fréttir Orka og umhverfi : Ný stjórn Hafsins

Ný stjórn Hafsins var kosin á aðalfundi fyrir skömmu.

7. maí 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Ný greining SI á íbúðamarkaðnum

Í nýrri greiningu SI kemur meðal annars fram að þörf fyrir fjölgun íbúða hefur aukist hraðar en fólksfjöldinn í landinu. 

7. maí 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Miklar lýðfræðilegar breytingar auka íbúðaskort

Á forsíðu helgarútgáfu Morgunblaðsins kemur fram að miklar breytingar eru að verða á lýðfræðilegri samsetningu þjóðarinnar sem kallar á enn fleiri íbúðir. 

4. maí 2018 Almennar fréttir : Atvinnulífið boðar oddvita sjö framboða á kosningafund

Oddvitar sjö framboða í Reykjavík mæta á kosningafund hagsmunasamtaka atvinnulífsins í Gamla bíói næstkomandi miðvikudag.

4. maí 2018 Almennar fréttir Menntun : Vorhátíð GERT

Vorhátíð GERT fór fram í vikunni. 

3. maí 2018 Almennar fréttir Mannvirki Menntun : Fundur um arkitektúr og menntamál

Samtök arkitekta standa fyrir fundi um arkitektúr og menntamál næstkomandi þriðjudag í Húsi atvinnulífsins. 

3. maí 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Skortur á íbúðum heftir vöxt

Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, skrifar í Viðskiptablaðinu um vaxandi skort á íbúðum sem heftir vöxt. 

3. maí 2018 Almennar fréttir Menntun : 750 stelpur kynna sér tækninám og tæknistörf

Um 750 stelpur úr 9. bekk grunnskóla á höfuðborgarsvæðinu heimsækja Háskólann í Reykjavík og fjölmörg tæknifyrirtæki í dag.

3. maí 2018 Almennar fréttir Menntun : Vorhátíð GERT á Akureyri

Vorhátíð GERT verður haldin á Akureyri miðvikudaginn 9. maí næstkomandi.

2. maí 2018 Almennar fréttir Menntun : Krakkar geta núna forritað á íslensku í micro:bit

Nú geta krakkar forritað á micro:bit smátölvuna sína á íslensku en þýðing ritilsins er afrakstur samstarfs Háskóla Íslands og Kóðans 1.0. 

2. maí 2018 Almennar fréttir : Oddvitar sjö framboða í Reykjavík á opnum fundi

SA, SI, SAF og SVÞ standa fyrir opnum umræðufundi með oddvitum sjö framboða í Reykjavík miðvikudaginn 9. maí næstkomandi.

2. maí 2018 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Heimsókn í geoSilica Iceland

Framkvæmdastjóri SI heimsótti geoSilica Iceland fyrir skömmu.

Síða 19 af 31