Fréttasafn: 2018 (Síða 18)
Fyrirsagnalisti
Reyndu á eigin skinni hversu óskilvirkt kerfið er
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar í ViðskiptaMoggann um tafir hjá sveitarfélögum og nefnir dæmi af Mathöllinni á Hlemmi.
Viðburður í tengslum við opinbera heimsókn forseta Íslands
Samtök iðnaðarins ásamt systursamtökum í Finnlandi stóðu fyrir viðburði í tengslum við opinbera heimsókn forseta Íslands til Finnlands.
Ráðstefna um ábyrga matvælaframleiðslu
Samstarfsvettvangur um Matvælalandið Ísland efnir til ráðstefnu um ábyrga matvælaframleiðslu og heimsmarkmið SÞ fimmtudaginn 31. maí.
Ársfundur Samáls í beinni útsendingu
Ársfundur Samáls er í beinni útsendingu á mbl.is.
Ný stjórn FRV kosin á aðalfundi
Ný stjórn var kosin á aðalfundi Félags ráðgjafarverkfræðinga, FRV, í gær.
Vel sótt vorhátíð GERT á Akureyri
Vorhátíð GERT sem fór fram á Akureyri í síðustu viku var vel sótt.
Með réttu vali getur hið opinbera haft jákvæð áhrif á hagkerfið
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, ræddi um skýrslu Samtaka iðnaðarins, Ísland í fremstu röð - eflum samkeppnishæfnina, hjá Pétri Einarssyni í þætti hans Markaðstorgið á Hringbraut.
Grunnskólinn ætti að ýta undir hæfni og getu hvers og eins
Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, skrifar í Morgunblaðinu um að endurskoða þurfi námsáherslur á grunnskólastiginu ef fleiri eiga að sækja sér iðnnám.
Nýr kappakstursbíll nemenda við tækni- og verkfræðideild HR
Nýr kappakstursbíll liðsins Team Sleipnir var afhjúpaður á Tæknidegi tækni- og verkfræðideildar Háskólans í Reykjavík fyrir skömmu.
Oddvitar sjö framboða í Reykjavík svara spurningum í Gamla bíói
Oddvitar sjö framboða í Reykjavík fyrir sveitarstjórnarkosningarnar tóku þátt í umræðum á opnum fundi í Gamla bíó.
SI mótmæla auknum álögum á gosdrykki
Samtök iðnaðarins, SI, mótmæla tillögum Embættis landlæknis um að auka álögur á gosdrykki.
AGUSTAV sýnir í Illums Bolighus
AGUSTAV er meðal íslenskra hönnuða sem verða á sýningu sem sett verður upp í Illums Bolighus í Kaupmannahöfn.
Verkís fundar um sundhöllina Holmen
Sundhöllin Holmen - Bygging ársins í Noregi 2017 er yfirskrift fundar sem Verkís heldur næstkomandi miðvikudag kl. 8.30-11.15.
Tekjur íslenskra arkitekta hæstar í alþjóðlegum samanburði
Góðar umræður sköpuðust á fundi SAMARK sem haldinn var í Húsi atvinnulífsins í vikunni þar sem rætt var um menntamál og stöðu greinarinnar.
Samtök iðnaðarins á Íslandi og í Finnlandi með fund
Samtök iðnaðarins á Íslandi og í Finnlandi skipuleggja fund um líf- og heilbrigðistæknifyrirtæki í Helsinki.
Tafir á byggingarframkvæmdum geta kostað milljarða
Í nýjasta tölublaði ViðskiptaMoggans er fjallað um þann kostnað sem getur orðið vegna tafa á byggingarframkvæmdum.
Heimsókn í Samverk á Hellu
Formaður SI heimsótti glerverksmiðjuna Samverk á Hellu.
Heimsókn til SS á Hvolsvelli
Formaður SI heimsótti starfsstöð SS á Hvolsvelli í vikunni.
Leggja þarf mun meiri áherslu á kennslu verklegra greina
Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, skrifar í Fréttablaðinu í dag um að leggja þurfi mun meiri áherslu á kennslu verklegra greina allt frá 1. bekk grunnskóla.
Hvar má gámurinn vera?
Samtök iðnaðarins efna til opins fundar um stöðuleyfi næstkomandi þriðjudag.