Fréttasafn: 2018 (Síða 17)
Fyrirsagnalisti
Hver borgarbúi situr fastur í umferð í 25 klukkustundir
Farartálmar og flöskuhálsar er yfirskrift leiðara Morgunblaðsins í dag þar sem meðal annars er vikið að umferðateppum á höfuðborgarsvæðinu.
Ertu að leita að starfskrafti?
Ertu að leita að starfskrafti? er yfirskrift morgunverðarfundar sem Samtök atvinnulífsins og Samtök iðnaðarins efna til í Kviku, Húsi atvinnulífsins, fimmtudaginn 7. júní.
Óskað eftir tilnefningum fyrir umhverfisverðlaun atvinnulífsins
Óskað er eftir tilnefningum fyrir umhverfisverðlaun atvinnulífsins sem afhent verða 17. október.
Umhverfis- og auðlindaráðherra í Húsi atvinnulífsins á morgun
Umhverfis- og auðlindaráðherra, Guðmundur Ingi Guðbrandsson, heimsækir Hús atvinnulífsins á morgun.
Fyrirtækjum boðin þátttaka í tilraunaverkefni AEO
Tollstjóri er að óska eftir fyrirtækjum til að taka þátt í tilraunaverkefni í AEO-vottun.
Málsmeðferðarhraði getur haft áhrif á uppbyggingu
Í Fréttablaðinu í dag er sagt frá því að málsmeðferðarhraði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála geti haft áhrif á byggingarhraða íbúðarhúsnæðis.
Tafir umfram lögbundna fresti hjá úrskurðarnefnd
Í nýrri greiningu SI kemur fram að tafir hjá úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála sé langt umfram lögbundna fresti.
Umferðin vaxið miklu meira en fólksfjöldinn
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, ræddi um sögulegar hæðir umferðartafa á höfuðborgarsvæðinu á Bylgjunni í dag.
Hlúa á að nýsköpun og sprotum
Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, flutti ávarp við afhendingu viðurkenninga úr Verðlaunasjóði iðnaðarins.
Óskilvirkni og seinagangur hefur áhrif á lífskjör
Í leiðara helgarútgáfu Morgunblaðsins er vitnað til greinar Sigurðar Hannessonar, framkvæmdastjóra SI, sem hann skrifaði í ViðskiptaMoggann.
Þúsundum klukkustunda sóað í umferðartafir
Í Morgunblaðinu í dag kemur fram að áætlað er að 15.000 klukkustundum sé sóað í umferðinni á höfuðborgarsvæðinu á hverjum degi.
Ný greining SI á umferðartöfum
Samtök iðnaðarins hafa gert greiningu á bílaumferð og íbúðaruppbyggingu á höfuðborgarsvæðinu.
Hvað borða erlendir ferðamenn?
Opinn kynningarfundur um hvað erlendir ferðamenn borða verður haldinn 24. maí kl. 8.30-10.00 á Icelandair Hótel Reykjavík Natura.
Auka verður vægi iðngreina í grunnskólunum
Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, segir í Fréttablaðinu að auka verði vægi iðngreina í grunnskólunum.
Þrjú fyrirtæki fá viðurkenningu Verðlaunasjóðs iðnaðarins
Oculis, Syndis og Kerecis hlutu viðurkenningar Verðlaunasjóðs iðnaðarins fyrir frumkvöðlastarf á sviði iðnaðar.
Hönnun og endurvinnsla í forgrunni á ársfundi Samáls
Álið verður aftur nýtt var yfirskrift ársfundar Samáls sem haldinn var í Hörpu í vikunni.
Raforkumál landsins komin að ákveðnum tímamótum
Á mbl.is er vitnað til orða Ragnars Guðmundssonar, forstjóra Norðuráls og formanns Samáls, á ársfundi Samáls sem haldinn var í vikunni.
Skortir samræmi hjá sveitarfélögum í beitingu stöðuleyfa
Samtök iðnaðarins efndu til fundar í vikunni þar sem rætt var um álitaefni er varða stöðuleyfi og skort á samræmingu milli sveitarfélaga um beitingu reglna.
Íslendingar geta lært af Finnum
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar í Fréttablaðið um hvernig Finnar hafa náð miklu árangri með markvissri stefnumótun og skýrri sýn.
Opinn fundur um raforkuspár og raforkunotkun
Orkustofnun stendur fyrir kynningarfundi um raforkuspár og sviðsmyndir um raforkunotkun næstkomandi miðvikudag.