Fréttasafn



Fréttasafn: 2018 (Síða 17)

Fyrirsagnalisti

23. maí 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Hver borgarbúi situr fastur í umferð í 25 klukkustundir

Farartálmar og flöskuhálsar er yfirskrift leiðara Morgunblaðsins í dag þar sem meðal annars er vikið að umferðateppum á höfuðborgarsvæðinu.

23. maí 2018 Almennar fréttir : Ertu að leita að starfskrafti?

Ertu að leita að starfskrafti? er yfirskrift morgunverðarfundar sem Samtök atvinnulífsins og Samtök iðnaðarins efna til í Kviku, Húsi atvinnulífsins, fimmtudaginn 7. júní.

23. maí 2018 Almennar fréttir : Óskað eftir tilnefningum fyrir umhverfisverðlaun atvinnulífsins

Óskað er eftir tilnefningum fyrir umhverfisverðlaun atvinnulífsins sem afhent verða 17. október. 

23. maí 2018 Almennar fréttir : Umhverfis- og auðlindaráðherra í Húsi atvinnulífsins á morgun

Umhverfis- og auðlindaráðherra, Guðmundur Ingi Guðbrandsson, heimsækir Hús atvinnulífsins á morgun. 

23. maí 2018 Almennar fréttir : Fyrirtækjum boðin þátttaka í tilraunaverkefni AEO

Tollstjóri er að óska eftir fyrirtækjum til að taka þátt í tilraunaverkefni í AEO-vottun.

23. maí 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Málsmeðferðarhraði getur haft áhrif á uppbyggingu

Í Fréttablaðinu í dag er sagt frá því að málsmeðferðarhraði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála geti haft áhrif á byggingarhraða íbúðarhúsnæðis.

23. maí 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Tafir umfram lögbundna fresti hjá úrskurðarnefnd

Í nýrri greiningu SI kemur fram að tafir hjá úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála sé langt umfram lögbundna fresti. 

22. maí 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Umferðin vaxið miklu meira en fólksfjöldinn

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, ræddi um sögulegar hæðir umferðartafa á höfuðborgarsvæðinu á Bylgjunni í dag.

22. maí 2018 Almennar fréttir : Hlúa á að nýsköpun og sprotum

Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, flutti ávarp við afhendingu viðurkenninga úr Verðlaunasjóði iðnaðarins.

22. maí 2018 Almennar fréttir : Óskilvirkni og seinagangur hefur áhrif á lífskjör

Í leiðara helgarútgáfu Morgunblaðsins er vitnað til greinar Sigurðar Hannessonar, framkvæmdastjóra SI, sem hann skrifaði í ViðskiptaMoggann.

22. maí 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Þúsundum klukkustunda sóað í umferðartafir

Í Morgunblaðinu í dag kemur fram að áætlað er að 15.000 klukkustundum sé sóað í umferðinni á höfuðborgarsvæðinu á hverjum degi.

22. maí 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Ný greining SI á umferðartöfum

Samtök iðnaðarins hafa gert greiningu á bílaumferð og íbúðaruppbyggingu á höfuðborgarsvæðinu.

21. maí 2018 Almennar fréttir : Hvað borða erlendir ferðamenn?

Opinn kynningarfundur um hvað erlendir ferðamenn borða verður haldinn 24. maí kl. 8.30-10.00 á Icelandair Hótel Reykjavík Natura.

20. maí 2018 Almennar fréttir Menntun : Auka verður vægi iðngreina í grunnskólunum

Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, segir í Fréttablaðinu að auka verði vægi iðngreina í grunnskólunum. 

20. maí 2018 Almennar fréttir : Þrjú fyrirtæki fá viðurkenningu Verðlaunasjóðs iðnaðarins

Oculis, Syndis og Kerecis hlutu viðurkenningar Verðlaunasjóðs iðnaðarins fyrir frumkvöðlastarf á sviði iðnaðar.

18. maí 2018 Almennar fréttir : Hönnun og endurvinnsla í forgrunni á ársfundi Samáls

Álið verður aftur nýtt var yfirskrift ársfundar Samáls sem haldinn var í Hörpu í vikunni. 

18. maí 2018 Almennar fréttir : Raforkumál landsins komin að ákveðnum tímamótum

Á mbl.is er vitnað til orða Ragnars Guðmundssonar, forstjóra Norðuráls og formanns Samáls, á ársfundi Samáls sem haldinn var í vikunni.

18. maí 2018 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Skortir samræmi hjá sveitarfélögum í beitingu stöðuleyfa

Samtök iðnaðarins efndu til fundar í vikunni þar sem rætt var um álitaefni er varða stöðuleyfi og skort á samræmingu milli sveitarfélaga um beitingu reglna.

18. maí 2018 Almennar fréttir : Íslendingar geta lært af Finnum

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar í Fréttablaðið um hvernig Finnar hafa náð miklu árangri með markvissri stefnumótun og skýrri sýn.

18. maí 2018 Almennar fréttir : Opinn fundur um raforkuspár og raforkunotkun

Orkustofnun stendur fyrir kynningarfundi um raforkuspár og sviðsmyndir um raforkunotkun næstkomandi miðvikudag.

Síða 17 af 31