Fréttasafn: 2018 (Síða 16)
Fyrirsagnalisti
Nýjar snjóflóðavarnir í Kubbi skoðaðar
Stjórn SI skoðaði nýjar snjóflóðavarnir í Kubbi fyrir ofan byggð á Ísafirði sem ÍAV vinnur nú að.
Heimsókn í Kerecis á Ísafirði
Stjórn SI heimsótti lækningavörufyrirtækið Kerecis í dag.
Samtök sprotafyrirtækja móta framtíðarstefnu
Samtök sprotafyrirtækja, SSP, stendur fyrir stefnumótunarfundi sem hófst rétt í þessu í Kviku í Húsi atvinnulífsins í Borgartúni.
Nýtt nám í tæknifræði
Keilir hefur kynnt nýtt nám í tæknifræði fyrir þá sem hafa lokið sveinsprófi eða eru með góða starfsreynslu.
Heimsókn í Gamla bakaríið
Stjórn SI heimsótti Gamla bakaríið á Ísafirði í morgun.
Stjórn SI á Vestfjörðum
Stjórn Samtaka iðnaðarins gerir víðreist um Vestfirði og heimsækir félagsmenn.
Hádegisfundur Samtaka iðnaðarins á Hótel Ísafirði
Samtök iðnaðarins boða til opins hádegisfundar á morgun miðvikudaginn 30. maí á Hótel Ísafirði.
Heimsókn í Odda
Starfsmenn SI heimsóttu Odda fyrir stuttu.
Matvælalandið Ísland efnir til ráðstefnu
Matvælalandið Ísland efnir til ráðstefnu um ábyrga matvælaframleiðslu og heimsmarkmið SÞ næstkomandi fimmtudag í Hörpu.
Heimsókn í Hampiðjuna
Starfsmenn Samtaka iðnaðarins heimsóttu Hampiðjuna fyrir skömmu.
Nær ekkert atvinnuleysi og oft hæstu launin
Jóhanna Vigdís Arnardóttir, verkefnastjóri í menntamálum hjá SI, segir samtökin vilja efla iðn-, raun- og tæknimenntun.
Heimsókn í Marel
Starfsmenn SI heimsóttu Marel.
Ný persónuverndarlöggjöf tekur gildi hjá Evrópusambandinu
Ný persónuverndarlöggjöf Evrópusambandsins, svokölluð GDPR löggjöf, kom til framkvæmda í ríkjum Evrópusambandsins í dag.
Hljóð og mynd fara ekki saman hjá sveitarfélögunum
Framkvæmdastjóri SI er í viðtali í Morgunblaðinu í dag um nýja greiningu SI sem sýnir mikið bil milli íbúaspá og lóðaframboðs á höfuðborgarsvæðinu.
Hvar á að koma íbúum fyrir á næstu árum?
Greining SI sýnir að fjöldi lóða á höfuðborgarsvæðinu sem heimilt er að byggja á nægi ekki til að mæta þeirri fjölgun íbúa sem gert er ráð fyrir í áætlunum.
Íslenska lambið verði sendiherra
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, flutti erindi á fundi um íslenskan mat fyrir ferðamenn sem fram fór á Icelandair Hótel Reykjavík Natura í gær.
Húsnæðis- og samgöngumál stóru málin í Reykjavík
Í Morgunblaðinu í dag kemur fram að stóru álitaefnin í Reykjavík snúi að skipulags- og húsnæðismálum og samgöngumálum.
Heimsókn í Laugardalshöllina
Formaður og framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins heimsóttu Laugardalshöllina í dag.
Ísland niður um fjögur sæti í samkeppnishæfni
Í árlegri úttekt IMD viðskiptaháskólans í Sviss á samkeppnishæfni ríkja kemur fram að Ísland hefur fallið niður um fjögur sæti, fer úr 20. sæti í 24. sæti.
Kvika auglýsir eftir styrkjum til iðn- og starfsnáms
Kvika hefur auglýst eftir styrkjum til nema í iðn- og starfsnámi.