Fréttasafn



Fréttasafn: 2018 (Síða 15)

Fyrirsagnalisti

5. jún. 2018 Almennar fréttir : Atvinnuþátttaka ungs fólks með geðraskanir

SA og SI standa fyrir fundi á fimmtudaginn þar sem kynnt verður atvinnuþátttaka ungs fólks með geðraskanir með hjálp IPS hugmyndafræðinnar.

5. jún. 2018 Almennar fréttir Menntun : Viðurkenningar frá SI fyrir góðan námsárangur

Við útskrift Fjölbrautaskólans í Breiðholti voru afhentar viðurkenningar fyrir framúrskarandi námsárangur.

4. jún. 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Fagnar umbótum sem auka samkeppnishæfni

Í Fréttablaðinu í dag er fjallað um yfirlýsingu norrænna ráðherra sem fara með málefni byggingariðnaðarins. 

4. jún. 2018 Almennar fréttir Nýsköpun : Vorfundur Tækniþróunarsjóðs

Árlegur vorfundur Tækniþróunarsjóðs fer fram næstkomandi fimmtudag kl. 15-17.

1. jún. 2018 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Ábyrg matvælaframleiðsla til umræðu í Kaldalóni

Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, var meðal frummælenda á ráðstefnu Matvælalandsins Íslands sem fram fór í Kaldalóni í Hörpu í gær.

1. jún. 2018 Almennar fréttir : Stjórn SI á ferð um Vestfirði

Stjórn Samtaka iðnaðarins heimsótti félagsmenn og fjölmörg fyrirtæki á ferð sinni um Vestfirði. 

1. jún. 2018 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : BrewBar sigraði í Ecotrophelia Ísland

BrewBar bar sigur úr býtum í vöruþróunarsamkeppninni Ecotrophelia Ísland og mun þar með taka þátt í Evrópukeppni í París í haust.

1. jún. 2018 Almennar fréttir : Þarf einfaldari og skilvirkari stjórnsýslu

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar í Fréttablaðinu um 

mikilvægi þess að stjórnsýsla ríkis og sveitarfélaga verði einfölduð og gerð skilvirkari.

1. jún. 2018 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Hugverkaiðnaðurinn til umræðu í Markaðstorginu

Sigríður Mogensen, sviðsstjóri hugverkasviðs SI, ræddi um hugverkaiðnaðinn í Markaðstorginu á Hringbraut.

31. maí 2018 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Íslenskur kvikmyndaiðnaður hefur víðtæk og jákvæð áhrif

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, flutti ávarp á aðalfundi SÍK sem fram fór í Húsi atvinnulífsins í dag. 

31. maí 2018 Almennar fréttir : Fjölmennt á opnum fundi SI á Ísafirði

Fjölmennt var á opnum fundi Samtaka iðnaðarins á Ísafirði í hádeginu í gær.

31. maí 2018 Almennar fréttir : Póllinn á Ísafirði sóttur heim

Póllinn á Ísafirði var einn af viðkomustöðum stjórnar SI á för sinni um Vestfirði.

31. maí 2018 Almennar fréttir : Dokkan heimsótt

Stjórn SI heimsótti Dokkuna sem er nýtt handverksbrugghús á Ísafirði.

31. maí 2018 Almennar fréttir : Heimsókn í Skagann 3X

Stjórn SI heimsótti Skagann 3X sem sérhæfir sig í búnaði til vinnslu á sjávarafla. 

31. maí 2018 Almennar fréttir : Ísblikk á Ísafirði heimsótt

Stjórn SI heimsótti Ísblikk sem er blikksmiðja starfrækt á Ísafirði. 

30. maí 2018 Almennar fréttir : Arna í Bolungarvík heimsótt

Stjórn SI heimsótti mjólkurvinnslu Örnu á Bolungarvík þar sem framleiddar eru laktósafríar vörur.

30. maí 2018 Almennar fréttir : Stjórn SI um borð í Páli Pálssyni

Stjórn SI heimsótti HG, hraðfrystihúsið Gunnvöru og fóru meðal annars um borð í Pál Pálsson. 

30. maí 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Gáfu 22 töfluskápa fyrir sveinspróf í rafvirkjun

Rafport hefur gefið 22 töfluskápa sem notaðir verða við sveinspróf í rafvirkjun.

30. maí 2018 Almennar fréttir : Guðrún nýr formaður LL

Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI og stjórnarformaður LIVE, hefur tekið við formennsku stjórnar LL.

30. maí 2018 Almennar fréttir : Stjórn SI skoðar Dýrafjarðargöng

Stjórn SI kynnti sér framkvæmdir Dýrafjarðarganga.

Síða 15 af 31