Stjórn SI á ferð um Vestfirði
Stjórn Samtaka iðnaðarins flaug til Ísafjarðar í vikunni og heimsótti félagsmenn og fjölmörg fyrirtæki á Vestfjörðum. Þá var haldinn fjölmennur fundur á Hótel Ísafirði síðastliðinn miðvikudag þar sem formaður SI og framkvæmdastjóri SI fóru yfir helstu áherslumál samtakanna og efnt var til umræðu um atvinnulíf á Vestfjörðum.
Hér fyrir neðan er hægt að nálgast fréttir af ferð stjórnarinnar:
- Heimsókn til Vestfirskra verktaka
- Heimsókn í Gamla bakaríið
- Heimsókn í Kerecis
- Nýjar snjóflóðavarnir í Kubbi skoðaðar
- Stjórn SI skoðar Dýrafjarðargöng
- Stjórn SI um borð í Páli Pálssyni
- Arna í Bolungarvík heimsótt
- Ísblikk á Ísafirði heimsótt
- Heimsókn í Skagann 3X
- Dokkan heimsótt
- Póllinn á Ísafirði sóttur heim