1. jún. 2018 Almennar fréttir

Stjórn SI á ferð um Vestfirði

Stjórn Samtaka iðnaðarins flaug til Ísafjarðar í vikunni og heimsótti félagsmenn og fjölmörg fyrirtæki á Vestfjörðum. Þá var haldinn fjölmennur fundur á Hótel Ísafirði síðastliðinn miðvikudag þar sem formaður SI og framkvæmdastjóri SI fóru yfir helstu áherslumál samtakanna og efnt var til umræðu um atvinnulíf á Vestfjörðum. 

Hér fyrir neðan er hægt að nálgast fréttir af ferð stjórnarinnar:

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 


Fáum við leyfi þitt til að nota Google Analytics til að safna nafnlausum upplýsingum um notkun þína á þessum vef?

Sjáðu nánar á persónuverndarsíðu okkar hvaða áhrif svar þitt hefur.