Fréttasafn: 2018 (Síða 14)
Fyrirsagnalisti
Brautskráning frá Háskólanum í Reykjavík
Háskólinn í Reykjavík brautskráði 591 nemanda við hátíðlega athöfn í Hörpu um helgina.
Útskrift sveina í prentsmíði
Útskriftarathöfn sveina í prentsmíði fór fram í Iðunni í gær.
Boðið upp á nám í tölvuleikjagerð hjá Keili
Nú er hægt að sækja sérhæft nám í tölvuleikjagerð á háskólastigi í samstarfi við Keili.
Heimsókn í Rafnar
Framkvæmdastjórar SI og SA heimsóttu Rafnar.
Hækka kröfur um eiginfjárhlutfall í byggingaframkvæmdum
Friðrik Á. Ólafsson, viðskiptastjóri hjá SI, ræðir í Viðskiptablaðinu um auknar kröfur bankanna um eiginfjárhlutfall í byggingaframkvæmdum.
Landsprent í hópi bestu blaðaprentsmiðja heims
Landsprent, prentsmiðja Morgunblaðsins, hefur verið útnefnd í hóp bestu blaðaprentsmiðja heimsins, International Color Quality Club.
Stjórnendur frá Eistlandi funda hjá Samtökum iðnaðarins
Stjórnendur frá Eistlandi ræddu um endurvinnslu og sóun í Húsi atvinnulífsins í gær.
Blikur á lofti í íslensku efnahagslífi
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar í Markaðnum sem fylgir Fréttablaðinu í dag um þær blikur sem eru á lofti í íslensku efnahagslífi.
Fleiri stjórnendur telja að aðstæður í atvinnulífinu versni
Væntingar til aðstæðna í atvinnulífinu eftir sex mánuði mælast minni meðal stjórnenda 400 stærstu fyrirtækja landsins.
Samkeppnishæfni minnkar náist ekki góð sátt í kjarasamningum
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Fréttablaðinu í dag um merki þess að farið sé að hægja á tannhjólum hagkerfisins.
Óskað eftir tilnefningum fyrir Vaxtarsprotann 2018
Hægt er að senda inn tilnefningar til forvals fyrir Vaxtarsprotann 2018 fram til 22. júní næstkomandi.
Umsóknum um verknám fjölgar
Þeim fjölgar sem sækja um verknám úr 12% í 17%.
Sviðsstjóri framleiðslusviðs SI hættir
Bryndís Skúladóttir hefur látið af störfum sem sviðsstjóri framleiðslusviðs Samtaka iðnaðarins.
Hægt að tilnefna í norrænu sprotaverðlaunin
Opið er fyrir tilefningar í norrænu sprotaverðlaunin fram til 15. júní.
Nýsköpun grunnskólanemenda verðlaunuð
Yfir 1.200 hugmyndir frá 38 skólum víðs vegar af landinu bárust í Nýsköpunarkeppni grunnskólanna (NKG).
Atvinnuþátttaka ungs fólks með geðraskanir til umræðu
Á fundi SA og SI sem haldinn var í gær í Húsi atvinnulífsins var rætt um atvinnuþátttöku ungs fólks með geðraskanir.
Brýnt að gera sprotaumhverfið samkeppnishæft
Í ViðskiptaMogganum í dag er rætt við Erlend Stein Guðnason, formann SSP, um sprotaumhverfið hér á landi.
HR í 89. sæti yfir háskóla 50 ára og yngri
HR er í 89. sæti á lista Times Higher Education yfir háskóla 50 ára og yngri.
81 nemandi í sveinsprófi í rafiðngreinum
Sveinspróf í rafiðngreinum standa nú yfir í Rafiðnaðarskólanum.
Frumvarp um persónuvernd verði samþykkt fyrir sumarhlé
SA, SI, Samorka, SAF, SFF, SFS, SVÞ og Viðskiptaráð skiluðu í dag sameiginlegri umsögn um frumvarp til laga um persónvernd.