Fréttasafn



Fréttasafn: 2019 (Síða 28)

Fyrirsagnalisti

14. jan. 2019 Almennar fréttir Mannvirki : Útboðsþing framundan

Útboðsþing SI verður haldið á Grand Hótel Reykjavík fimmtudaginn 24. janúar kl. 13-17.

11. jan. 2019 Almennar fréttir Menntun : Verksmiðjan formlega gangsett

Verksmiðjan var formlega gangsett í Stúdíói A hjá RÚV. 

10. jan. 2019 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Aðalfundir SÍL og SHI

Aðalfundir SÍL og SHI verða haldnir föstudaginn 18. janúar næstkomandi.

8. jan. 2019 Almennar fréttir Menntun : Verksmiðjan verður opnuð á fimmtudaginn

Verksmiðjan, nýsköpunarkeppni ungs fólks, verður opnuð næstkomandi fimmtudag í Stúdíói A hjá RÚV.

7. jan. 2019 Almennar fréttir Menntun : Fundur um menntamál í iðnaði

Framleiðsluráð SI stendur fyrir fundi um menntamál í iðnaði mánudaginn 14. janúar í Húsi atvinnulífsins.

4. jan. 2019 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Norræn vinnustofa fyrir íslensk framleiðslufyrirtæki

Norræn vinnustofa fyrir íslensk framleiðslufyrirtæki um hringrásarhagkerfið verður haldin miðvikudaginn 9. janúar næstkomandi.

3. jan. 2019 Almennar fréttir Mannvirki : Auka þarf lóðaframboð fyrir hagkvæmt húsnæði

Í Morgunblaðinu fyrir áramót var fjallað um húsnæðismarkaðinn og rætt meðal annars við Sigurð Hannesson og Pétur Ármannsson.

2. jan. 2019 Almennar fréttir : Iðnaðurinn lætur sig umhverfis- og loftslagsmál varða

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, segir að 2019 sé ár aðgerða í áramótagrein sinni í Kjarnanum.

2. jan. 2019 Almennar fréttir : Tryggja þarf mjúka lendingu hagkerfisins

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, segir í ViðskiptaMogganum að stóra málið á þessu ári verði hvernig til takist á vinnumarkaði.

2. jan. 2019 Almennar fréttir Nýsköpun : Skapa þarf stöðugt og hvetjandi rekstrarumhverfi

Sigríður Mogensen, sviðsstjóri hugverkasviðs SI, skrifar um mikilvægi nýsköpunar í tímaritinu Áramót. 

2. jan. 2019 Almennar fréttir Menntun : Nemendur fái menntun í takt við tímann

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar um breytingar sem þarf að gera á menntakerfinu í Mannlífi.

2. jan. 2019 Almennar fréttir : Í upphafi skal endinn skoða

Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, sendi félagsmönnum áramótakveðju á síðasta degi ársins. 

Síða 28 af 28