Fréttasafn



Fréttasafn: Iðnaður og hugverk (Síða 59)

Fyrirsagnalisti

14. feb. 2018 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Forsætisráðherra fær fyrstu Köku ársins

Forsætisráðherra, Katrín Jakobsdóttir, tók á móti fyrstu Köku ársins í morgun.

12. feb. 2018 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Vel sóttur fundur SSP um fjármögnunarumhverfi

Vel var mætt á fund Samtaka sprotafyrirtækja, SSP, um fjármögnunarumhverfi sprotafyrirtækja.

12. feb. 2018 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Vinnustofa um strikamerkjatækni

Vinnustofa um hagnýtingu GS1 strikamerkjatækninnar verður haldin miðvikudaginn 21. febrúar.

9. feb. 2018 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Opnað fyrir skráningar á Nýsköpunarmót Álklasans

Opnað hefur verið fyrir skráningar á Nýsköpunarmót Álklasans sem verður haldið fimmtudaginn 22. febrúar kl. 14-16 í Háskólanum í Reykjavík.

5. feb. 2018 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Fundur um fjármögnunarumhverfi sprotafyrirtækja

Samtök sprotafyrirtækja, SSP, boða til opins fundar um fjármögnunarumhverfi sprotafyrirtækja.

2. feb. 2018 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Haldið áfram að safna áli í sprittkertum

Góðar undirtektir voru við tilraunaátaki um söfnun áls í sprittkertum sem stóð yfir í desember og janúar undir yfirskriftinni „Gefum jólaljósum lengra líf“.

31. jan. 2018 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Heimsókn í Gullkúnst Helgu

Framkvæmdastjóri SI heimsótti Gullkúnst Helgu í dag en fyrirtækið er meðal aðildarfyrirtækja samtakanna.

30. jan. 2018 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Starfsumhverfi : Vel sótt ráðstefna um tækni og persónuvernd

Samtök upplýsingatæknifyrirtækja, SUT, í samstarfi við Samtök iðnaðarins stóðu fyrir fjölmennri ráðstefnu um tækni og persónuvernd í síðustu viku á Hilton Nordica Reykjavík. 

29. jan. 2018 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Prentun og miðlun lykill að framförum um margra alda skeið

Dagur prents og miðlunar sem er samstarfsverkefni Iðunnar, Grafíu og SI fór fram síðastliðinn föstudag.

18. jan. 2018 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Smæð Kvikmyndasjóðs stendur aukinni framleiðslu fyrir þrifum

Formaður SÍK, Kristinn Þórðarson, segir í Viðskiptablaðinu í dag að smæð Kvikmyndasjóðs standi aukinni framleiðslu íslensks sjónvarpsefnis fyrir þrifum.

18. jan. 2018 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : SI fagna undirritun tvísköttunarsamnings við Japan

Samtök iðnaðarins fagna undirritun tvísköttunarsamnings íslenskra stjórnvalda við Japan. 

12. jan. 2018 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Ráðstefna um tækni og persónuvernd

SUT í samstarfi við SI standa fyrir morgunráðstefnu um tækni og persónuvernd fimmtudaginn 25. janúar á Hilton Nordica Reykjavík.

5. jan. 2018 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Félag snyrtifræðinga berst gegn svartri atvinnustarfsemi

Formaður Félags íslenskra snyrtifræðinga segir á mbl.is að mikið eftirlit sé með því hvort starfsfólk hafi tilskilda menntun.

29. des. 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Ný stjórn IGI

Aðalfundur IGI, Samtaka leikjaframleiðenda, var haldinn í gær á Bryggjunni Brugghúsi.

21. des. 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Framtíðarsýn LABAK breytt til að taka af öll tvímæli

Í svarbréfi Landssambands bakarameistara, LABAK, til Samkeppniseftirlitsins kemur fram að framtíðarsýn félagsins hafi nú þegar verið breytt.

21. des. 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Verðmætur kvikmyndaiðnaður ræktar vörumerkið Ísland

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar um verðmætan íslenskan kvikmyndaiðnað í Fréttablaðinu í dag.

20. des. 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Grænir skátar taka líka við álinu í sprittkertunum

Grænir skátar hafa slegist í hóp þeirra sem standa fyrir endurvinnsluátaki á áli í sprittkertum. 

14. des. 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Koma ætti Íslandi hærra á lista vörumerkja landa

Í Viðskiptablaðinu í dag er umfjöllun um niðurstöður úttektar þar sem lagt er mat á vörumerki landa þar sem Ísland er í 15. sæti.

13. des. 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Aðdráttarafl í málm- og skipaiðnaði í miðborginni

Starfsmenn SI heimsóttu í dag tvö aðildarfyrirtæki sem tilheyra Málmi, samtök fyrirtækja í málm- og skipaiðnaði.

11. des. 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Gott orðspor eykur verðmæti vara

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, hvetur til þess í grein sinni sem birt var í Morgunblaðinu um helgina að vörumerkið Ísland verði ræktað betur. 

Síða 59 af 75